Leitin skilaði 508 niðurstöðum

af Sinnumtveir
Mið 20. Nóv 2024 23:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á alvöru tölvu
Svarað: 5
Skoðað: 472

Re: Kominn tími á alvöru tölvu

Doka ef hægt er með skjákort fram yfir áramót, ef 5000 serían er að detta hjá nVidia. Það er aldrei vit að bíða eftir næsta nýja dóti. Það er alltaf eitthvað nýtt handan við hornið og þú munt þá bíða að eilífu. Þar fyrir utan þá verðru nýja dótið líklegast mjög dýrt til að byrja með. Jú, víst er st...
af Sinnumtveir
Mán 18. Nóv 2024 14:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Svarað: 14
Skoðað: 460

Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?

Mig langar til að setja saman tölvu fyrir Proxmox server til að keyra alls konar þjónustur og mögulega leika mér með local LLMs. Mig langar til að lenda þessu í kringum 140 þúsund og eiga möguleika á uppfærslu síðar. Ég setti bara inn eitthvað skjákort (var ekki viss um að móðurborðið gæti drifið s...
af Sinnumtveir
Fös 15. Nóv 2024 16:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Járnhnefinn Core Ultra 9 MAGA Edition mættur
Svarað: 23
Skoðað: 1288

Re: Járnhnefinn Core Ultra 9 MAGA Edition mættur

Menn voru líka spenntir fyrir FX-9590 á sínum tíma, það þýðir ekki að það hafi verið gáfulegt að kaupa hann... Stórfínn örgjörvi en móðurborð þess tíma voru með drasl aflgjöf miðað við standard nútímans. Væri skemmtilegt ef segjum Asrock myndi gera nýmóðins móðurborð fyrir am3+, þeir gætu gert það ...
af Sinnumtveir
Mið 13. Nóv 2024 21:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum
Svarað: 45
Skoðað: 2465

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Templar skrifaði:Það verður einhver að taka á þessum AMDip faraldi hérna á spjallborðinu... :megasmile


Satt segirðu. Það er ekkert smá pínlegt að horfa upp á vel stálpaða menn missa kúlið frá tíundu hæð oní kjallara.

Þú reddar 'essu Templar. Við treystum á þig.
af Sinnumtveir
Mán 11. Nóv 2024 16:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Svarað: 17
Skoðað: 1234

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

olihar skrifaði:Tekur 2 daga að koma héðan.

https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... d_am5.html


Hann er uppseldur þarna eins og allsstaðar í heimi hér.
af Sinnumtveir
Fös 08. Nóv 2024 21:46
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: hvar fær maður góða borðplötu ?
Svarað: 17
Skoðað: 4873

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Síðast þegar ég skoðaði svona var Bauhaus málið. Hvort sú sé raunin í dag veit ég ekki en ég myndi ekki klára dæmið án þess að tékka á þeim.
af Sinnumtveir
Fös 08. Nóv 2024 21:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vík brott Svörtudagur, 11% yfir línuna!
Svarað: 6
Skoðað: 1350

Vík brott Svörtudagur, 11% yfir línuna!

Alveg óvart (korter í sex vantaði mig á nóinu usb lykil með tiltekna eiginleika) varð ég þess áskynja að computer.is er með 11% afslátt af ÖLLU til og með 11. nóv. 2024. Ég á engra hagsmuna að gæta en þessi kjör færa computer.is í verði uþb niður fyrir alla í öllum vörum. Ók, bæ! PS. ég fékk usb lyk...
af Sinnumtveir
Fim 24. Okt 2024 20:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 262
Skoðað: 53081

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

olihar skrifaði:Hvar er Templar og járnhnefinn…


Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
af Sinnumtveir
Þri 22. Okt 2024 19:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Custom workstation vélar
Svarað: 9
Skoðað: 1099

Re: Custom workstation vélar

ECC krafan er ekki eins nauðsynleg eftir að DDR5 kom. En ef það er alveg must þá er einmitt töluvert mörg borð með ECC stuðning fyrir 9950X. Það er reyndar smá magnað að t.d. ProArt borðið er ekki með ECC Support. .... Nei, vægi alvöru ECC er síst minna í DDR5 en öðrum minnisstöðlum. On-chip ECC í ...
af Sinnumtveir
Fös 18. Okt 2024 19:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hádegis hlaðborð á laugardegi
Svarað: 8
Skoðað: 1463

Re: Hádegis hlaðborð á laugardegi

2 fyrir 1 brunch á Kastrup. Ekki hlaðborð, ekki stærri hópur í 2 f 1 en 6 manns. Dýrt, en þannig séð rétt fyrir rétt ekki dýrari en ýmsir aðrir fyrir afslátt. Tími: 12 - 16.

https://www.2fyrir1.is/tilbod/hofudborgarsvaedid/veitingastadir/1943
af Sinnumtveir
Þri 15. Okt 2024 14:42
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: hvar fær maður svona Rafhlöður
Svarað: 8
Skoðað: 1129

Re: hvar fær maður svona Rafhlöður

Rafhlaðan er

PKCELL Ni-Mh

1/3AAA150mAh 1.2V

Ég sé þetta ekki á vefsíðu pkcell en fjöldi aðila framleiða algerlega sambærilega vöru.

Þvermálið er það sama og AAA en lengdin 1/3 af lengd AAA rafhlöðu.
af Sinnumtveir
Fös 27. Sep 2024 21:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RYZEN 9800X3D að koma eftir nokkrar vikur.
Svarað: 21
Skoðað: 2137

Re: RYZEN 9800X3D að koma eftir nokkrar vikur.

Ég hef alltaf átt erfitt með að skilja þetta Ryzen æði sem heltók landið. Ef við sleppum að horfa á þessa bestu örgjörva. Þá er í boði Intel i5 14600KF á 43.900 vs AMD Ryzen 7 7700X á 45.900, s.s. sambærilegt verð. Eða Intel i7 14700KF á 67.500 vs AMD Ryzen 9 7900X á 61.900 , nokkuð sambærileg verð...
af Sinnumtveir
Fim 19. Sep 2024 14:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?
Svarað: 11
Skoðað: 1193

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Þú getur "side-load"að RÚV appinu á Fire TV stick. Hvort Fire TV er besta græjan læt ég liggja milli hluta.
af Sinnumtveir
Mið 11. Sep 2024 19:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagshrun 2.0
Svarað: 7
Skoðað: 1851

Re: Efnahagshrun 2.0

Hámark reiðufjár, ferðatékka og handhafabréfa á landamærum er ígildi 10 þús evra. Allt umfram það þarf að tikynna fyrirfram og gera grein fyrir uppruna fjárins en sæta upptöku ella.

Las um daginn að ~ 80 mkr hafi verið gerðar upptækar það sem af er ári.
af Sinnumtveir
Fös 06. Sep 2024 14:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GAME OVER AMDip
Svarað: 33
Skoðað: 6001

Re: GAME OVER AMDip

En það er einstaklega ánægjulegt að sjá Intel loksins að ná AMD í mobile chips, enda báðir aðilar komnir í harða samkeppni við Qualcomm. Já, gaman að fá nýja hraða örgjörva. En Lunar Lake er "thin-and-light" með takmarkað minni. Kannski er hann fljótari en AMD í minni verkum en þarna eru ...
af Sinnumtveir
Fim 05. Sep 2024 22:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GAME OVER AMDip
Svarað: 33
Skoðað: 6001

Re: GAME OVER AMDip

Hættið þessu rugli um að ekki Intel blah blah, afneitun og röfl þegar menn eru ekkert að fara uppfæra hvort eð er... Þetta með Intel er einfaldlega svipað ef ekki nkl. það sama og AMD ZEN 4 nema hvað þeir örgjörvar sprungu og rústuðu móðurborðunum svo menn komust að þessu fyrr. Viðbrögðin voru svo ...
af Sinnumtveir
Fim 05. Sep 2024 22:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linksys PLE200 powerline Adapter vandamál
Svarað: 4
Skoðað: 797

Re: Linksys PLE200 powerline Adapter vandamál

Net yfir rafmagn er algjör dauði. Nei, þetta er of langt gengið. Sumt af þessu dóti sérstaklega það sem er í nýrri kantinum getur virkað alveg ljómandi vel. Ég á slatta af svona græjum og áreiðanleiki og latency hefur batnað stórlega með tímanum. En jú, þetta er ekki alltaf patent lausn. Vandræði m...
af Sinnumtveir
Fös 23. Ágú 2024 01:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Svarað: 90
Skoðað: 8663

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Bæði 9950X og 7950X stock, sama dataset. Alignment er CPU heavy í þessum process. Matching er GPU plús smá CPU að mata GPU Spurning hvort PBO bæti þetta enn frekar. 9950X vinstra megin 7950X hægra megin. Screenshot 2024-08-21 230547.png Er oft í margra klukkutíma jafnvel einhverja daga í svona proc...
af Sinnumtveir
Mið 21. Ágú 2024 23:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Svarað: 90
Skoðað: 8663

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Bæði 9950X og 7950X stock, sama dataset. Alignment er CPU heavy í þessum process. Matching er GPU plús smá CPU að mata GPU Spurning hvort PBO bæti þetta enn frekar. 9950X vinstra megin 7950X hægra megin. Screenshot 2024-08-21 230547.png Er oft í margra klukkutíma jafnvel einhverja daga í svona proc...
af Sinnumtveir
Mið 14. Ágú 2024 18:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Svarað: 90
Skoðað: 8663

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Yada, yada, yada. Þessir AMD örgjörvar eru bara frábærir.

Sjá hér:

https://www.phoronix.com/review/amd-ryzen-9950x-9900x
af Sinnumtveir
Sun 11. Ágú 2024 21:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 262
Skoðað: 53081

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

AMDrip er bara betra, gaf stuðning fyrir ECC vinnsluminni á venjulegu móðurborðalínunni og þeir nota allra nýjustu framleiðslutæknina og ná þannig að troða flestum smárum á fermeterinn. Þeir sem vita þetta fjölgar með tímanum og fólk hættir að einblína bara á intel merkið þegar það kaupir sér tölvu...
af Sinnumtveir
Mán 29. Júl 2024 16:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetakjör eða spilling?
Svarað: 31
Skoðað: 6658

Re: Forsetakjör eða spilling?

https://www.visir.is/g/20242602109d/eig-andi-brimborgar-gefur-upp-vid-skipta-kjorin Hverju var lofað í staðinn? Afhverju fær almúginn ekki 500 þús kr afslátt? ... Eh, ég var að skoða rafbíla hjá öðru umboði um daginn og mér var einmitt boðinn 500 þ.kr. afsláttur. Ég held að almúginn geti alveg feng...
af Sinnumtveir
Fös 26. Júl 2024 23:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Zen-5 spenningur og smá AM4 hrærigrautur á næstu dögum.
Svarað: 2
Skoðað: 2368

AMD Zen-5 spenningur og smá AM4 hrærigrautur á næstu dögum.

Næstu tvær og hálf vika bjóða upp á allskonar áhugaverðar AMD fréttir. 15. júlí 2024 var dagurinn sem Ryzen AI 300 fartölvuörgjörvarnir "losnuðu" en við höfum ekki fengið neinar prófanir á þeim enn. Einfeldni mín náði ekki til þess að í raun verða fartölvur með þessum örgjörvum ekki komnar...
af Sinnumtveir
Fim 25. Júl 2024 03:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Amd driver freeze vandamál
Svarað: 6
Skoðað: 2977

Re: Amd driver freeze vandamál

Eg kemst allaf inn þegar ég geri ddu og restarta. sem sagt þegar eg hef ekki innstallað gpu driver. sama vesenið þegar eg installa gpu driver. er buinn að prufa 8 gerðir af driverum og alltaf það sama. Þú ert kominn á þann stað að þú þarft utanaðkomandi græjur til að greina vandann. Skjákortið í að...
af Sinnumtveir
Þri 23. Júl 2024 13:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: AMD Ryzen 7 5800X
Svarað: 8
Skoðað: 4733

Re: TS: AMD Ryzen 7 5800X

Nei, keypti nefnilega á amazon.es þegar ég var í frí á Spáni. Mögulega get ég skilað honum, en ég held að það sé talsvert vesen. Örugglega ekkert gaman, nema þú fengir einhvern Íslending á leið til Spánar til að droppa honum í Amazon locker eftir að þú hefur fengið grænt ljós á skil og fylgt leiðbe...