Leitin skilaði 2629 niðurstöðum

af jonfr1900
Fim 05. Sep 2024 21:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þá er eldgosinu sem hófst þann 22. Ágúst lokið þann 5. September 2024. Það er ennþá talsverð glóð í hrauninu vegna hrauntjarna sem gætu ennþá verið að renna.
af jonfr1900
Fim 05. Sep 2024 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er ekki að sjá neina virkni í gígunum núna.

Skjámynd 2024-09-05 134115.png
Skjámynd 2024-09-05 134115.png (1.79 MiB) Skoðað 213 sinnum
af jonfr1900
Fim 05. Sep 2024 00:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvar er þetta kvikuhólf undir svartsengi nákvæmlega staðsett? Er ekki soldið varasamt að vera með starfsemi í gangi undir kvikuhólfi? Það sem sést á GPS gögnum bendir til þess að kvikuhólfið sé staðsett nærri Sýlingarfelli, Bláa lóninu og á því svæði. Kvikan leitar hinsvegar eingöngu til austurs þa...
af jonfr1900
Mán 02. Sep 2024 15:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er mögulega eitthvað farið að draga úr öðrum gígnum.

Skjámynd 2024-09-02 163250.png
Skjámynd 2024-09-02 163250.png (520.16 KiB) Skoðað 595 sinnum


Skjámynd 2024-09-02 164147.png
Skjámynd 2024-09-02 164147.png (1.38 MiB) Skoðað 595 sinnum
af jonfr1900
Fös 30. Ágú 2024 23:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 186
Skoðað: 38256

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Eftir uppfærslur á Nvidia driver og Windows 11 Pro (preview update) þá hafa orðið nein hrun hjá mér aftur. Ennþá allavegna. Þetta gerðist bara á þjónatölvunni hjá mér. Það hefur ekki orðið neitt hrun á tölvunni sem ég er í daglega.
af jonfr1900
Fös 30. Ágú 2024 11:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

olihar skrifaði:Of snemmt að segja þar sem það á ALDREI að horfa á stakar mælingar.

En já það er mjög líklegt að ferlið haldi áfram.


Þetta eru mælingar síðustu þrjá daga, líklega var lægsti punktur í gær og fyrradag með landsigið.
af jonfr1900
Fös 30. Ágú 2024 10:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er hafin aftur þensla í eldstöðinni Svartsengi miðað við GPS gögnin núna í morgun. Þetta er ekki mikil þensla enda eldgosið ennþá í gangi. Næsta eldgos eftir þetta gæti því orðið í Nóvember eða Desember.
af jonfr1900
Fim 29. Ágú 2024 13:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það dró snögglega úr eldgosinu í morgun.

Skjámynd 2024-08-29 095238.png


Þetta var mun líflegra um kl.7, þá sá maður stórkana löngu áður en maður kom að Vogum


Eldgosið hefur aukist aftur en bara í einum gíg. Það er farið að draga verulega úr virkninni úr öðrum gígnum (austari?).
af jonfr1900
Fim 29. Ágú 2024 07:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það dró snögglega úr eldgosinu í morgun.

Skjámynd 2024-08-29 095238.png
Skjámynd 2024-08-29 095238.png (1.15 MiB) Skoðað 659 sinnum
af jonfr1900
Mið 28. Ágú 2024 20:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 186
Skoðað: 38256

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Ég lenti í fyrsta Windows 11 Pro BSOD á þjónatölvunni, sem keyrir sýndartölvur og Minecraft þjón, vefþjónustur og þannig hluti. Þetta gerist eftir uppfærsluna á UEFI bios á Asus móðurborðinu til þess að laga vesenið með Intel örgjörvana og gallaða firmware á þeim. Villan sem ég fékk var þessi hérna...
af jonfr1900
Mið 28. Ágú 2024 20:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 186
Skoðað: 38256

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Ég lenti í fyrsta Windows 11 Pro BSOD á þjónatölvunni, sem keyrir sýndartölvur og Minecraft þjón, vefþjónustur og þannig hluti. Þetta gerist eftir uppfærsluna á UEFI bios á Asus móðurborðinu til þess að laga vesenið með Intel örgjörvana og gallaða firmware á þeim. Villan sem ég fékk var þessi hérna....
af jonfr1900
Mið 28. Ágú 2024 09:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mér þykir líklegt að það sé komið hlé í eldgos í Fagradalsfjalli. Hversu lengi þetta hlé mun vara veit ég ekki. Síðasta hlé í eldgosum í Fagradalsfjalli var í kringum 6000 ár og það er mjög miklar líkur á því að næsta eldgos í Fagradalsfjalli verði eftir rúmlega 6000 ár. Ha? Gosið sjaldan verið jaf...
af jonfr1900
Mið 28. Ágú 2024 09:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mér þykir líklegt að það sé komið hlé í eldgos í Fagradalsfjalli. Hversu lengi þetta hlé mun vara veit ég ekki. Síðasta hlé í eldgosum í Fagradalsfjalli var í kringum 6000 ár og það er mjög miklar líkur á því að næsta eldgos í Fagradalsfjalli verði eftir rúmlega 6000 ár. Þú ert bara að tala um Fagr...
af jonfr1900
Þri 27. Ágú 2024 23:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mér þykir líklegt að það sé komið hlé í eldgos í Fagradalsfjalli. Hversu lengi þetta hlé mun vara veit ég ekki. Síðasta hlé í eldgosum í Fagradalsfjalli var í kringum 6000 ár og það er mjög miklar líkur á því að næsta eldgos í Fagradalsfjalli verði eftir rúmlega 6000 ár.
af jonfr1900
Þri 27. Ágú 2024 14:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 186
Skoðað: 38256

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Ég var að uppfæra í nýjan bios á Asus móðurborðunum hjá mér og þá var einnig Intel firmware uppfært hjá mér. Ég hef ekki orðið var við neitt en kerfið hjá mér var stöðugt fyrir.
af jonfr1900
Sun 25. Ágú 2024 21:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er kraftur í eldgosinu.

Skjámynd 2024-08-25 230905.png
Skjámynd 2024-08-25 230905.png (1.02 MiB) Skoðað 1085 sinnum
af jonfr1900
Sun 25. Ágú 2024 19:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hraunið er að skjótast upp í rúmlega 90 metra hæð í þessu eldgosi.

Skjámynd 2024-08-25 211440.png
Skjámynd 2024-08-25 211440.png (834.04 KiB) Skoðað 1124 sinnum
af jonfr1900
Sun 25. Ágú 2024 15:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er eitthvað vit í Kára þessa dagana?
Svarað: 48
Skoðað: 13799

Re: Er eitthvað vit í Kára þessa dagana?

Hlutfall þeirra sem dóu, af þeim sem voru ekki bólusettir var yfir 30% þegar það kemur að covid. Okay, voru þá 70% þeirra sem dóu af Covid bólusettir? Útúrsnúningur. Dánarhlutfall þeirra sem voru bólusettir en dóu samt er í kringum 0,1% til 1%. COVID-19 vaccinations have saved more than 1.4 million...
af jonfr1900
Sun 25. Ágú 2024 12:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er eitthvað vit í Kára þessa dagana?
Svarað: 48
Skoðað: 13799

Re: Er eitthvað vit í Kára þessa dagana?

Hrotti, efnið átti að vera 90-95% virkt gegn veirunni, ef það er það ekki eru það ekki vörusvik, hættu þessu samsæris væli og reyna að gera lítið úr þeim sem sjá þetta ekki eins og þú og svaraðu þessari einföldu spurningu takk. Annað sem ber að hafa í huga að flestir þeir sem tóku ekki covid spraut...
af jonfr1900
Lau 24. Ágú 2024 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er talsverð virkni ennþá í gangi í eldgosinu.

Skjámynd 2024-08-24 235215.png
Skjámynd 2024-08-24 235215.png (653.16 KiB) Skoðað 1289 sinnum
af jonfr1900
Lau 24. Ágú 2024 20:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þá er náttúran búin að leysa þetta vandamál fyrir íslendinga að hluta.

Hraun renni yfir svæði mengað af sprengjum (Vísir.is)
af jonfr1900
Lau 24. Ágú 2024 17:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Skjáskot af straumi Ísak Finnbogasonar.

Skjámynd 2024-08-24 194117.png
Skjámynd 2024-08-24 194117.png (1.75 MiB) Skoðað 1380 sinnum


Skjámynd 2024-08-24 194110.png
Skjámynd 2024-08-24 194110.png (1.57 MiB) Skoðað 1380 sinnum
af jonfr1900
Lau 24. Ágú 2024 13:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er kraftur í eldgosinu ennþá. Í fréttum var sagt að rennsli hraunsins væri ekki mikið eða rétt um 100m3/sek ennþá. Í upphafi eldgossins var rennsli hraunsins um 2000m3/sek.

Skjámynd 2024-08-24 153237.png
Skjámynd 2024-08-24 153237.png (2.26 MiB) Skoðað 1466 sinnum
af jonfr1900
Lau 24. Ágú 2024 00:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495690

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Miðað við það sem ég er að sjá. Þá er mjög líklegt að þetta eldgos verði ekki mjög langt. Svo lengi sem þetta fer ekki í einn gíg sem bara gýs næstu mánuði.
af jonfr1900
Fös 23. Ágú 2024 22:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skiptir AP máli þegar kemur að penetration í gegnum steypu
Svarað: 19
Skoðað: 1959

Re: Skiptir AP máli þegar kemur að penetration í gegnum steypu

Það er tíðni sem skiptir máli þegar það kemur að svona veggjum og steypu. Hærri tíðni kemst verr í gegnum veggi, þar sem tíðnibylgjan er minni eftir því sem tíðnin er hærri. Sem dæmi, þá er 5300Mhz með bylgjulengdina 56.603mm. Þegar það er komið niður í 2400Mhz þá er tíðnibylgjan komin í 125mm. Það ...