Leitin skilaði 16 niðurstöðum
- Fös 20. Sep 2024 17:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Grunnur rackmounted server
- Svarað: 12
- Skoðað: 842
Re: Grunnur rackmounted server
Ég er með 1U hillu í mínum skáp og litla þrælöfluga Dell Optiplex mini sem minn "heima-server". Myndi aldrei nenna að hafa svona pítsu-kassa server hérna, þeir eru svo háværir. Venjulega eru pizza kassar með einhverja leið til að stilla viftuhraða, þó það geti nú verið ekki svo einfalt í ...
- Fös 20. Sep 2024 11:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Grunnur rackmounted server
- Svarað: 12
- Skoðað: 842
Re: Grunnur rackmounted server
Það eru til mjög grunnir server-ar, til dæmis hér https://www.rackservers.com/short-depth-servers En ég held að það sé erfitt að finna eitthvað fínt í þessum flokki á góðu verði Og því minni sem serverinn er -> minni vifta sem þarf að snúast hraðar -> óþægilegra hljóð Ég keypti mér svona og smíðaði ...
- Lau 17. Ágú 2024 14:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Afrita skrár úr mörgum möppum í eina möppu
- Svarað: 4
- Skoðað: 944
Re: Afrita skrár úr mörgum möppum í eina möppu
Ef þú hefur aðgang að linux skel geturu gert eitthvað svona
find /mappa1 -name '*.jpeg' -exec cp "{}" /mappa2 \;
Þar sem /mappa1 inniheldur allar möppurnar sem innihalda myndir og /mappa2 verður mappan sem allar myndirnar eru afritaðar í
find /mappa1 -name '*.jpeg' -exec cp "{}" /mappa2 \;
Þar sem /mappa1 inniheldur allar möppurnar sem innihalda myndir og /mappa2 verður mappan sem allar myndirnar eru afritaðar í
- Mið 08. Mar 2023 00:38
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 12U server rack með stillanlegri dýpt
- Svarað: 0
- Skoðað: 477
[TS] 12U server rack með stillanlegri dýpt
Er með til sölu nýjan, ósamansettan 12U server rekka frá StarTech. Hægt er að stilla dýptina á rekkanum frá 22" til 40" (59cm til 104cm). Rekkinn er á hjólum en líka með fótum sem skrúfast niður. Er með eins rekka samansettan ef ykkur vantar einhverjar upplýsingar. https://m.media-amazon.c...
- Sun 05. Feb 2023 18:31
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Server skápur eða rekki
- Svarað: 0
- Skoðað: 574
[ÓE] Server skápur eða rekki
Óska eftir server skáp eða rekka
Skoða allt sem uppfyllir:
Skoða allt sem uppfyllir:
- 4 post
- amk 600mm djúpur
- amk 12U
- Fös 17. Júl 2020 13:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] 65" Sony Bravia XE90 4K sjónvarp
- Svarað: 2
- Skoðað: 1020
Re: [TS] 65" Sony Bravia XE90 4K sjónvarp
Rétt, er á höfuðborgarsvæðinu
- Fös 17. Júl 2020 13:30
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] 65" Sony Bravia XE90 4K sjónvarp
- Svarað: 2
- Skoðað: 1020
[Selt] 65" Sony Bravia XE90 4K sjónvarp
SELT EKKI Til sölu 3 ára 65" Sony Bravia XE90 HDR 4K sjónvarp. Tækið er í fullkomnu ástandi en er til sölu vegna flutninga Kemur með Android 8 með Google Play store svo þú getur auðveldlega sótt öll þau öpp sem þú vilt nota Fætur fylgja með, veggfesting gæti fylgt með. https://i.ibb.co/XL7k4n2...
- Fim 18. Jún 2020 23:38
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 6x AntMiner S5
- Svarað: 2
- Skoðað: 884
Re: [TS] 6x AntMiner S5
takk fyrir ábendinguna, þeir enda líklega á sama stað
- Þri 16. Jún 2020 19:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] IBM x3650
- Svarað: 0
- Skoðað: 365
[TS] IBM x3650
Notaður IBM x3650 server til sölu
8 GB vinnsluminni
6x 146GB 10k rpm SAS diskar
Xeon E5606 2.13 GHz örgjörvi
Hafið samband á andrithorhalls@gmail.com ef þið hafið áhuga
8 GB vinnsluminni
6x 146GB 10k rpm SAS diskar
Xeon E5606 2.13 GHz örgjörvi
Hafið samband á andrithorhalls@gmail.com ef þið hafið áhuga
- Þri 16. Jún 2020 19:00
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 6x AntMiner S5
- Svarað: 2
- Skoðað: 884
[TS] 6x AntMiner S5
Er með 6 notaða Antminer S5 til sölu
PSU fylgir ekki
Specs: https://www.antminerdistribution.com/wp ... -guide.pdf
Hafið samband á andrithorhalls@gmail.com ef þið hafið áhuga
PSU fylgir ekki
Specs: https://www.antminerdistribution.com/wp ... -guide.pdf
Hafið samband á andrithorhalls@gmail.com ef þið hafið áhuga
- Þri 04. Jún 2019 14:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] MSI GE60 fartölva
- Svarað: 3
- Skoðað: 1295
- Lau 01. Jún 2019 12:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] MSI GE60 fartölva
- Svarað: 3
- Skoðað: 1295
[TS] MSI GE60 fartölva
Er með MSI GE60 2OE fartölvu til sölu Intel i7-4700MQ Nvidia GeForce GTX 765M / 2GB GDDR5 15.6" 1920x1080 non-glare skjár 8GB RAM 750 GB 7.200rpm diskur 128GB M.2 drif (pláss fyrir annað M.2 drif) Windows 10 Tölvan er ágætlega notuð svo batterýið endist ekki lengi. https://www.msi.com/Laptop/GE...
- Lau 02. Feb 2019 23:03
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Server rack
- Svarað: 0
- Skoðað: 443
Server rack
Er að leita að rakka fyrir netþjóna. Má vera skápur eða bara grindin en þarf að vera ágætlega djúpur. 12U á hæð væri ideal en skoða allt.
andrithorhalls hjá gmail
andrithorhalls hjá gmail
- Mán 11. Jún 2018 18:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hraði á ljósleiðara hjá Hringdu um helgina
- Svarað: 13
- Skoðað: 2577
Re: Hraði á ljósleiðara hjá Hringdu um helgina
ég er að lenda í því sama, mældi um daginn og þá var það allt annað. Er líka hjá hringdu Spurning hvort þetta hafi eitthvað með staðsettningu að gera, ertu nokkuð í Kópavogi. Nei er ekki í Kópavogi Mér sýnist þetta hafa verið rugl í mér... held ég hafi verið VPN tengdur þegar ég var að mæla í gær. ...
- Mán 11. Jún 2018 01:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hraði á ljósleiðara hjá Hringdu um helgina
- Svarað: 13
- Skoðað: 2577
Re: Hraði á ljósleiðara hjá Hringdu um helgina
ég er að lenda í því sama, mældi um daginn og þá var það allt annað. Er líka hjá hringdu
- Sun 13. Ágú 2017 21:38
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Power supply 600W+
- Svarað: 0
- Skoðað: 242
[ÓE] Power supply 600W+
Óska eftir power supply. Skoða allt en þarf að uppfylla:
amk 600W
4 PCI-E tengi
andrithorhalls@gmail.com eða 6922839
amk 600W
4 PCI-E tengi
andrithorhalls@gmail.com eða 6922839