Takk fyrir svörin
Ég er ekki með reynslu af kerfisstjórnun en hef mikinn tæknibakrunn (svona almennt tækni "common sense")
Hvernig er kerfisfræðingur samanberanlegur varðandi laun ? (Er að skoða launakönnun VR)
Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Sun 09. Júl 2017 20:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Laun Kerfisstjóra
- Svarað: 3
- Skoðað: 2567
- Lau 08. Júl 2017 18:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Laun Kerfisstjóra
- Svarað: 3
- Skoðað: 2567
Laun Kerfisstjóra
Góðan dag Ég er í smá vandræðum. Mér var boðið starf sem Kerfisstjóri hjá stóru Íslensku fyrirtæki. Kláraði kerfisstjórabraut hjá Promennt fyrir áramót en hef ekki unnið við það. Hver í ósköpunum eru launin í dag ? Ég hef leitað mikið á netinu, en ég veit ekki hvaða væntingar ég á að hafa Hvað ég á ...