Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af Calexico
Fös 01. Jan 2021 17:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dream Machine Pro umræða
Svarað: 3
Skoðað: 1288

Re: Dream Machine Pro umræða

Ég er búinn að nota DMP í 6 mánuði. Er mjög ánægður og ekki lent í neinum vandræðum. Keyri einnig protect með nokkurm myndavélum og þar virkar frábærlega. Mæli hiklaust með DMP en hann er samt smá “overkill” fyrir mig. Er með 5 acess punkta og 9 switcha tengda og venjulega í kringum 70-90 clienta á ...
af Calexico
Sun 15. Nóv 2020 11:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bilað PSU í Unifi switch (US-16-150W) Hvað er til ráða ?
Svarað: 6
Skoðað: 1180

Re: Bilað PSU í Unifi switch (US-16-150W) Hvað er til ráða ?

Ég keypti nákvæmlega þennan spennubreyti frá Mean Well þegar minn US-16-150w gaf sig fyrir 2 árum. Það var ekkert mál að skipta honum út og allt hefur virkað vel síðan. Eurodk.com er að selja spennubreyta fyrir þennan switch https://www.eurodk.com/en/products/ubiquiti-psu-adapter/psu-of-power-adapte...
af Calexico
Sun 14. Maí 2017 10:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubiquiti USG vs EdgeRouter
Svarað: 9
Skoðað: 2301

Re: Ubiquiti USG vs EdgeRouter

Sæll, Ubiquiti USG og EdgeRouter eru nánast sömu tækin vélbúnaðarlega séð. Munurinn er að USG er partur af Unifi línunni og þarf controller hugbúnað uppsettann á tölvu til þess að hægt sé að setja hann upp og stilla. Einnig er hægt að kaupa lítinn "dongle" (litla línux tölvu) sem er kölluð...