Leitin skilaði 1069 niðurstöðum

af netkaffi
Fim 20. Jún 2024 23:12
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: OKUR og röng verð á heimasíðu Ihlutir.is
Svarað: 12
Skoðað: 4696

Re: OKUR og röng verð á heimasíðu Ihlutir.is

Come on strákar, er þetta ekki pínulítið fyrirtæki sem er rekið af örfáum einstaklingum? Það er dýrt og eða tekur langan tíma að uppfæra verð á vefsíðum stöðugt. Ættuð frekar að vera pirraðir yfir verðbólgunni sem er orsökin á þessu grunar mig. Þannig séð ekki. Getur gert það sjálfkrafa og verð er ...
af netkaffi
Þri 18. Jún 2024 05:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: qbittorrent dark theme
Svarað: 4
Skoðað: 1954

Re: qbittorrent dark theme

Ég var að komast að því nýlega að það er hægt að leita á torrent síðum beint innan qBittorrent.
af netkaffi
Þri 18. Jún 2024 05:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?
Svarað: 23
Skoðað: 4887

Re: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?

Snjóbræðsla? Já. Fyrir utan það að höfuðborgarsvæðið er ekki beint þjakað af snjóþyngslum alla jafna . Þú ferðast greinilega ekkert á höfuðborgarsvæðinu fótgangandi rosturingurinn þinn. Og jafnvel fyrir fólk á bíl er snjóþyngli búið að vera eitt stærsta umræðumálið um vetur vegna þyngsla. Djöfull e...
af netkaffi
Þri 18. Jún 2024 05:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vangavelta um budget síma
Svarað: 3
Skoðað: 2521

Re: Vangavelta um budget síma

Það var gaur að selja þannig á Bland fyrir Samsung síma, Dex heitir það. Hann setti S21 minnir mig með snertiskjá sem virkar ekki, HP 27" display, og Dex dokkuna saman á 30.000, sem er ekki svo verst miðað við að dokkan kostar 20.000 ný og 27" skjár talsvert meira. Var að spá að taka það e...
af netkaffi
Mán 17. Jún 2024 01:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?
Svarað: 23
Skoðað: 4887

Re: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?

https://steamuserimages-a.akamaihd.net/ugc/2466364360993195313/EBF3827BDC1E56EFCA5508541192D1DBDA468644/ Edit: Ég heyrði hjá yfir mannin minn fyrir 2vikum, þetta verkefni er komið umfram 4 milljarðar. Hvað var áætlun kostnað? 4. milljarðar er ekki það sem það var. Allt er margfalt dýrara núna. Anna...
af netkaffi
Mán 17. Jún 2024 00:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vangavelta um budget síma
Svarað: 3
Skoðað: 2521

Vangavelta um budget síma

Keypti Redmi 13C á 25.000 hjá mii.is og hann virkar eins vel og 100.000 kr sími í öllu sem ég þarf að gera. Ég sé aldrei neinn svakalegan mun á myndavélum nema ég sé að spá í því, jú eitt sem ég man eftir sem var nett úr dýrari síma það var Google Pixel notaði AI til þess að lýsa upp myndir teknar í...
af netkaffi
Lau 15. Jún 2024 20:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hægfara endalok samfélagsmiða
Svarað: 5
Skoðað: 3568

Re: Hægfara endalok samfélagsmiða

jonfr1900 skrifaði:Ég tilkynnti klám eða svindl til Facebook um daginn. Niðurstaðan, braut ekki gegn reglum þeirra.
Þetta er alveg súrrelískt, maður tilkynnir gróft klám frá bota til þeirra og það er bara niðurstaðan. Eru þeir að reyna spilla landinu okkar?
af netkaffi
Lau 15. Jún 2024 19:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuþráður
Svarað: 21
Skoðað: 3691

Re: Heilsuþráður

Ég hef aldrei átt við aukaþyngd, en hvað ég ét hef áhrif á hvernig mér líður, hverju ég nenni, hvernig ég hugsa. Annars er intermittent fasting besta tólið sem ég hef reynslu af. S.s. að fasta.
af netkaffi
Fös 14. Jún 2024 14:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?
Svarað: 23
Skoðað: 4887

Re: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?

GuðjónR skrifaði:BorgarlínuÞráhyggjuTouretteSyndrome sé búið að kosta okkur?
Ég var að vinna með systrum sem voru með Tourette. Ég veit ekki alveg með að nota fatlanir til að lýsa stuðningi við pólitísk verkefni.
af netkaffi
Sun 09. Jún 2024 19:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 162
Skoðað: 32955

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Að kalla fólk Captain Obvious og svoleiðis gerir ekkert fyrir þinn málstað. Ég var að svara einhverjum sem sagðist hafa gúglað svo ég gerði það líka. Ekki vera 8. Bekkjar
af netkaffi
Sun 09. Jún 2024 13:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 162
Skoðað: 32955

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Gerði stutta Google tilraun, leitaði bæði eftir "more lanes more traffic", og svo "more lanes less traffic". Báðar leitir skiluðu niðurstöðum á þá leið að fjölgun akreina leysti ekki vandann, yki bara við hann. "This actually has a relatively simple reason. If additional hi...
af netkaffi
Fös 07. Jún 2024 21:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 162
Skoðað: 32955

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Það væri bara allt í lagi að bæta við einni akrein, eða jafnvel einni götu á svæðið. Þetta sem er á myndunum er lúkkar ekkert sérstaklega, en hvað ef það væri færri akreinar þarna? Þá það bara enn verra. Annars er ég talsmaður þess að fá neðanjarðarvegi í borgina, fínt að keyra neðanjarðar og sleppa...
af netkaffi
Fös 07. Jún 2024 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 162
Skoðað: 32955

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Ég ætlaði reyndar að segja að það eina (sem ég veit um) sem ég er ekki hrifinn af við Borgarlínu er að ef það á að fækka akreinum. Ég skil ekki af hverju þeir bæta ekki við akrein á Suðurlandsbraut ef það er raunin, það er nóg pláss þarna. Ég nota þetta svæði mikið, árum saman, bæði á bíl og fótgang...
af netkaffi
Fim 06. Jún 2024 22:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 162
Skoðað: 32955

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Hvað ertu að meina, að þetta taki tíma?
af netkaffi
Fim 06. Jún 2024 18:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 162
Skoðað: 32955

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Til þeirra sem sögðu að það yrði ekkert úr Borgarlínu. Jú, það er byrjað að gerast: https://i.imgur.com/ZboWlo7.png + Hlemmur er ekki lengur strætóstoppistöð, það gerðist bara fyrir nokkrum dögum. Framkvæmdir eru byrjaðar að breyta öllu svæðinu í torg. Veit ekki af hverju það er ekki á listanum að o...
af netkaffi
Fim 06. Jún 2024 12:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ray tracing og up-resolution tækni þess virði núna?
Svarað: 15
Skoðað: 5599

Re: Ray tracing og up-resolution tækni þess virði núna?

Qualcomm's new Windows PC chip supports AMD's FSR… and I'm not sure AMD had any idea about it https://www.pcgamer.com/hardware/gaming-laptops/qualcomms-new-windows-pc-chip-supports-amds-fsr-and-im-not-sure-amd-had-any-idea-about-it/ Ekki hefði ég búist við þessu. "I also tried the original Met...
af netkaffi
Sun 02. Jún 2024 09:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 55
Skoðað: 7683

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

"Það er haugur af innlendum innflytjendum sem héldu velsæld Reykajvíkur gangandi 70´s-90´s." Haugur er náttúrulega bara eitthvað random orð, hef átt heima hérna síðan ég var krakki, þetta er allt annað land en það var fyrir 30 árum. Edit: Sé að þú sagðir „innlendum innflytjendum,“ sem er n...
af netkaffi
Sun 02. Jún 2024 07:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] GIGABYTE RTX 3080
Svarað: 3
Skoðað: 833

Re: [TS] GIGABYTE RTX 3080

Tjah það er hægt að fá nýtt 12 GB RTX 3060 frá GIGABYTE á $285, meira segja sendist til Ísland frá amazon.com ($146.47 Shipping & Import Charges to Iceland), er 3080 svona mikið betra kort með 2 GB minna RAM? https://www.amazon.com/MSI-GeForce-RTX-3060-12G/dp/B08WPRMVWB/ref=sr_1_2? Edit: Nevermi...
af netkaffi
Sun 02. Jún 2024 06:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 55
Skoðað: 7683

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

Eru að láta þetta yfir sig ganga og biðja um meiri innflutning á villimennsku, garga svo eftir viðskiptaþvingunum á Ísrael og kalla hryðjuverkasamtök frelsishermenn. Ekkert sem stöðvar þetta og algjöra upplausn á núverandi skipulagi og samfélagsmynd. Það getur bæði verið satt að til eru margir hers...
af netkaffi
Sun 02. Jún 2024 05:37
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Samsung Galaxy S22 Ultra 5G - 8GB/128GB Litur-Classic
Svarað: 1
Skoðað: 2427

Re: [Selt] Samsung Galaxy S22 Ultra 5G - 8GB/128GB Litur-Classic

Zensi skrifaði:Verð: Seldur
Verst þegar fólk editar út hvað tækið fór á, af því að maður notar það til að sjá hvaða verð eru í gangi á markaði með notuð tæki, og oft meira að marka Vaktina en Bland eða jafnvel Facebook. Gætir gert "Seldur, en fór á [verðið sem var]."
af netkaffi
Sun 02. Jún 2024 05:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 76017

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

„Maður eiginlega bara verður að eiga flottasta draslið á kók djamminu ;)
af netkaffi
Sun 02. Jún 2024 05:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Svarað: 17
Skoðað: 7451

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Komið langt síðan gerði þetta, man ekki alveg. Minnir ég hafi búið til auka google account hann hafi verið skráður í argentinu, nota siðan mastercard fra revolut til að borga áskriftina, inviteaði svo minu gmail inní family og eitthvað. Örugglega hægt að googlea, þetta var smá vesen en heppnaðist á...
af netkaffi
Mið 29. Maí 2024 01:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Games frá Google
Svarað: 47
Skoðað: 23539

Re: Games frá Google

Google hefur opnað enn eina leikjaþjónustuna: https://www.youtube.com/playables/
(Veit ekki hvort þú þurfir að vera með USA google account, en þarft að vera með VPN.)
af netkaffi
Mið 29. Maí 2024 01:04
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lenovo Legion Go
Svarað: 10
Skoðað: 6264

Re: Lenovo Legion Go

Legion Community Award Winner. Var tölvan að vinna verðlaun frá aðdáendum Legion? lol. Annars já þetta er handheld fattaði það seinna. Sennilega ekki sama hávaðamál þar. Fyrsta sem kemur upp þegar ég googla does legion go make any noise : Mine definitely sound like a jet engine getting ready to take...
af netkaffi
Þri 28. Maí 2024 02:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lenovo Legion Go
Svarað: 10
Skoðað: 6264

Re: Lenovo Legion Go

Ég átti Legion fyrir nokkrum árum. Seldi hana eiginlega strax af því að hún var með svo mikinn hávaða. Ekki biluð heldur bara svona hávær. Ég skil að vilja hafa gaming laptop ef maður er t.d. að vinna einhverstaðar, kannski úti á sjó og þá setur maður bara headphone fyrir gaming session. En ég var e...