Leitin skilaði 15 niðurstöðum

af khf
Fös 07. Mar 2025 18:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
Svarað: 56
Skoðað: 5930

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Klárlega er fólk að fá mest fyrir peninginn með Radeon RX 9070XT OC 16GB. Já - enda ruku þau út eins og heitar lummur á þessu góðu verðum. Nú er bara að sjá hvað AMD nær að framleiða til að halda í við eftirspurn. Nvidia skeit svolítið upp á bak með 5070 12 gb Vram en 5070ti kortið er ágætt þó það ...
af khf
Fös 07. Mar 2025 17:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
Svarað: 56
Skoðað: 5930

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Enginn að tala um hvað 9070xt er orkufrekt kort? Var að draga 80-100w meira en 5070ti fyrir svipuð afköst þegar þau voru borin saman á YouTube kannski OC útgáfur? Já - það eru sennilega öflugustu kortin sem eru að draga vel yfir 400w. Þetta er svolítið flókið því það eru margir framleiðendur með ko...
af khf
Fim 06. Mar 2025 08:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 3395

Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

Akkúrat einsog ég hugsaði þegar ég las OP. Að segja fólki að eyða ekki 300 þús í skákort er ekki þitt að gera. Fólk ræður sínum fjármálum. Nákvæmlega. Enda er orðið ábending fyrir framan og svo eru færð rök fyrir því hvers vegna ekki ætti að fjárfesta í 5080 á þessum verðum. Sumir myndu jafnvel set...
af khf
Mið 05. Mar 2025 19:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 3395

Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

12% uplift og ný tækni, DLSS 4. Hún er ný og mun verða betri. Þetta er bara sama með Ray tracing, það hefur þróast töluvert og er orðið skilyrði fyrir suma leiki. Svo ef þú skoðar tölvubúðirnar, það er ekki til neitt kort til sölu betra en 4060Ti. Þeim sem vantar kort fyrir high end gaming, kaupa þ...
af khf
Mið 05. Mar 2025 19:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 3395

Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

Ísland hefur aldrei verið nálægt MSRP þegar kemur að tölvuvörum. Það sem ég held að þú áttir þig ekki á er að Amazon, Newegg og önnur slík risa vöruhús eru búin að gjörbreyta leiknum og samkeppnishæfni minni verslana. Því miður er mjög algengt að verslanir séu að kaupa vörur á svipuðu eða hærra ver...
af khf
Mið 05. Mar 2025 18:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 3395

Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

Kort á MSRP verði munu ekki fást á Íslandi 2025. Það er mín spá. 5080 kortin munu vera á bilinu 260-300k. Ég tel það ólíklegt að 5080 Ti kort verði að veruleika, og 20-24GB útgáfa er ekki að fara gerast. 5080 Ti væri basicly 4090 kort í performance. Þá mun salan á 5090 dragast saman, sem er big no ...
af khf
Mið 05. Mar 2025 16:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 3395

Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

Kort á MSRP verði munu ekki fást á Íslandi 2025. Það er mín spá. 5080 kortin munu vera á bilinu 260-300k. Ég tel það ólíklegt að 5080 Ti kort verði að veruleika, og 20-24GB útgáfa er ekki að fara gerast. 5080 Ti væri basicly 4090 kort í performance. Þá mun salan á 5090 dragast saman, sem er big no ...
af khf
Mið 05. Mar 2025 13:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 3395

Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

Einmitt :) Ég ætla ekki að kaupa 5080 nema þeir komi með 20-24 gb 5080ti kort. Annars er lítil sem engin ástæða að eyða aukalega í þessi kort. 5070ti á eftir að endast jafnt og því engin ástæða til að fara hærra eins og er. Skulum líka fara varlega í að tala um "budget" kort núna þegar í r...
af khf
Mið 05. Mar 2025 12:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 3395

Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

Ég fékk Asus RTX 5080 Astral í gær borgaði um 300þús fyrir það, sé ekkert eftir því Ég var með 3080 fyrir, sem var ekki að duga mér lengur í þá notkun sem ég nota kortið í. Hefði ég verið með 4080 eða 4090 kort fyrir, þá hefði ég sleppt því að uppfæra Þú segir "Sasnnleikurinn er sá að ENGINN h...
af khf
Mið 05. Mar 2025 10:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 3395

Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

En ég hefði viljað sjá 5080 kortin nær 200k en þetta er raunveruleikinn, verð eiga bara eftir að hækka á næstunni með Trump sem forseta. Þetta er það sem markaðurinn vill að þú trúir. Sasnnleikurinn er sá að ENGINN hefur í raun neitt við þessi kort að gera - sérstaklega 5080 kortin sem eru með 16gb...
af khf
Þri 04. Mar 2025 14:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 3395

Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

Vildi benda á þá græðgi sem nú er í gangi vaðrandi þessi kort bæði erlendis en sérlega hér heima. Er að sjá þessi 5080 kort á fáráðnlegum verðum miðað við hversu litla uppfærslu þau eru að sýna yfir 4080 super. Að meðaltali rétt um 12% uplift sem er bara alls ekki ásættanlegt og alls ekki þess virði...
af khf
Fös 28. Feb 2025 16:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
Svarað: 56
Skoðað: 5930

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

RX 9070 XT mun vera á pari við RTX 5070 Ti sagði hann. Eða -2% performance. Þetta segir ekki alla söguna, AMD kortið hefur ekki DLSS4 sem mun muna öllu í t.d. Flight Sim 2024. Virkar AMD FSR ekki í Flight Sim? Jú AMD FSR virkar, en mig grunar nú að nvida DLSS4 sé betra þegar upp er staðið. Endilega...
af khf
Fös 28. Feb 2025 16:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
Svarað: 56
Skoðað: 5930

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Verður fróðlegt að sjá verðin hér á Íslandi. Algjör bilun í gangi á Nvidia 5000 kortunum. Ef á svo bara að hækka þessi 9070 kort til að viðhalda græðgini þá verður miklu hagstæðara að kaupa beint að utan.
af khf
Fös 14. Apr 2017 20:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Áhrif Costco á tölvuvörur
Svarað: 12
Skoðað: 2251

Re: Áhrif Costco á tölvuvörur

Er að sjá öflugar tölvur frá þeim á hlægilegu verði miðað við sambærilega íhluti hér heima. Vélar með 1080 gtx kort og 32gb vinnsluminni á undir 200 þúsund. Dæmi https://www.costco.com/CyberpowerPC-SLC3200C-Desktop---7th-Generation-Intel-Core-i7---8GB-NVIDIA-GeForce-GTX-1080-Graphics.product.1003333...
af khf
Fös 14. Apr 2017 20:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Áhrif Costco á tölvuvörur
Svarað: 12
Skoðað: 2251

Áhrif Costco á tölvuvörur

Var að skoða tölvur sem Costco er að bjóða í sínum búðum erlendis. Að meðaltali eru tölvurnar ca 30%-40% ódýrari og einstök dæmi um allt að helming af verði sem við búum við hér heima núna. Ef tekið er tillit til þess okurs sem er í gangi hér á landi - hversu mikil áhrif haldið þið að verslun Costco...