Leitin skilaði 15 niðurstöðum
- Mið 14. Ágú 2024 23:31
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að versla á Ubiquiti store EU
- Svarað: 2
- Skoðað: 1380
Re: Að versla á Ubiquiti store EU
Ef þú velur ísland þá setja þeir ekki inn skatt.
- Fim 08. Ágú 2024 14:47
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELDUR] HERMAN MILLER - Aeron – 150þús
- Svarað: 5
- Skoðað: 7060
Re: [TS] HERMAN MILLER - Aeron – 300þús
ástand?
týpa?
keyptur hvar?
keyptur hvenær?
týpa?
keyptur hvar?
keyptur hvenær?
- Sun 07. Jan 2024 22:15
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hjálp með að finna straumbreyti
- Svarað: 5
- Skoðað: 3599
Re: Hjálp með að finna straumbreyti
Ekkert mál að redda sér svona innsigluðum spenni (12V / 6W) Tengið er DC barrel líklega 5,5/2.5mm . Gæti líka verið 5,5/2.1mm. Aðallega pinnin í miðjunni sem þú hlýtur að getað mælt c.a með reglustiku. Viss um að þetta sé ekki vélin sjálf ? Því þetta er UL vottaður spennir sem segir manni að hann æ...
- Þri 21. Nóv 2023 21:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fæst svona "fjölhleðslutæki" hérna einhverstaðar
- Svarað: 3
- Skoðað: 1250
Re: Fæst svona "fjölhleðslutæki" hérna einhverstaðar
Íhlutir 319330 SPENNUGJAFI 3-12VDC 1.0A Vegg Regul. Unive Volt adap 1A S28 3001kr 319333 SPENNUGJAFI 1,5-12VDC 2,5A Snú MWS9125GS 2500mA 5258kr https://www.computer.is/is/product/spennugjafi-universal-60w-6-16v-dc-acpa116 Sennilega hæpið að þessir þrír eru með USB enda ef þú ert að leita að því sérs...
- Fös 15. Sep 2023 17:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 440530
- Þri 05. Sep 2023 21:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 440530
Re: Hringdu.is
Eitthvað í skralli núna, packet loss og læti.
- Lau 15. Júl 2023 13:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: forrit til að plana dagana.
- Svarað: 3
- Skoðað: 4841
Re: forrit til að plana dagana.
Kannski ekki beint það sem þú ert að leita að, en Trello kemur til hugar.
- Fim 06. Apr 2023 10:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eru önnur íslenks spjallborð sem fólk hér skoðar.
- Svarað: 16
- Skoðað: 3254
- Mið 08. Mar 2023 20:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hdmi Switcher (Hjálp)
- Svarað: 4
- Skoðað: 1962
Re: Hdmi Switcher (Hjálp)
https://nedis.com/en-us/product/connectivity/video/splitters/550715224/hdmi-switch-3-ports-1x-hdmi-input-2x-hdmi-input-1x-hdmi-output-2x-hdmi-output-4k-at-60hz-6-gbps-metal-anthracite Ef þetta er stykkið ætti það að ráða við 1080p@120hz Annars er mín reynsla af öllu svona ódýrara HDMI dóti að það sé...
- Þri 14. Feb 2023 22:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvar kaupir maður snertiskjá ?
- Svarað: 1
- Skoðað: 1742
- Fös 14. Okt 2022 22:50
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Ny tölva, bootar ekki.
- Svarað: 25
- Skoðað: 10019
Re: Ny tölva, bootar ekki.
Ertu að tengja skjáinn beint í móðurborð eða skjákortið? 7950 er með skjástýringu,skiptir ekki máli í þessu tilviki. Jayztwocent (tölvu youtuber) lenti í sama vandamáli með ASRock móðurborð og ASUS 4090, en FE gekk á borðinu, hann skaut á að líklegast þyrfti að uppfæra vBios á kortinu. Mín reynsla ...
- Fös 14. Okt 2022 22:19
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Ny tölva, bootar ekki.
- Svarað: 25
- Skoðað: 10019
Re: Ny tölva, bootar ekki.
Ertu að tengja skjáinn beint í móðurborð eða skjákortið?
- Mið 21. Sep 2022 20:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýtt skjákort 3090 ti
- Svarað: 19
- Skoðað: 3356
Re: Nýtt skjákort 3090 ti
Hef aldrei lent í því að þurfa borga meira heldur en Amazon reiknar út þarna, oftar en ekki fær maður eitthvað smá endurgreitt útaf ofreiknun.
- Þri 23. Ágú 2022 09:34
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Nvidia Shield 2017 model - Skipta út fjarstýringu
- Svarað: 3
- Skoðað: 1442
Re: Nvidia Shield 2017 model - Skipta út fjarstýringu
Þessi fjarstýring dó líka hjá mér um daginn. Elko sagði mér að kaupa bara nýjan shield til að fá aðra fjarstýringu. Keypti bara þríhyrningsfjarstýringuna á amazon. Virkar mikið betur, upplýst og betra wakeup á henni. https://www.amazon.com/NVIDIA-Motion-Activated-Backlit-Buttons-Customizable/dp/B08G...
- Lau 05. Sep 2020 07:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 440530
Re: Hringdu.is
Allt dautt hér líka, dó kl 5:45 í morgun.
8:22 Komið í lag.
8:22 Komið í lag.