Leitin skilaði 85 niðurstöðum
- Þri 29. Okt 2024 09:03
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Hvar leynast nördarnir sem þurfa alvöru robotics/control vélbúnað?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1662
Re: Hvar leynast nördarnir sem þurfa alvöru robotics/control vélbúnað?
Takk fyrir gott boð, ég er ekki með neitt á prjónunum núna en takk fyrir gott boð. Hef það kanski í huga næst þegar kláðinn kemur. Ég var bara að leita að 20x20, 40x40 eða álíka... eða í raun bara hverju sem er. Sýnist malmtaekni.is hafa einhverja álprófíla í boði, mögulega var ég bara blindur á sí...
- Þri 15. Okt 2024 10:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hverjir senda rafhlöður á klakann?
- Svarað: 2
- Skoðað: 713
Re: Hverjir senda rafhlöður á klakann?
DHL getur sent, þarft að hafa samband við þá til að fá leyfi til að senda rafhlöður. Veit reyndar ekki hvort þetta sé hægt fyrir einstaklingar þar sem að þetta er á fyrirtæki í mínu tilfelli...
- Mið 09. Okt 2024 11:37
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
- Svarað: 23
- Skoðað: 2316
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Eftir því sem ég best veit þá er VSK innifalinn í verðinu, sem og sendingin á þeim til Íslands og þú sækir til þeirra þegar þau mæta. Bróðir minn endaði á að panta sér dekk hjá þeim, og hann borgaði dekkin strax við pöntun. Ef ég set dekk og fer í körfuna hjá þeim stendur að sendingin sé ókeypis (in...
- Mið 09. Okt 2024 09:40
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
- Svarað: 23
- Skoðað: 2316
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Eftir að hafa tekið dekkjarúnt núna um daginn fyrir bróður minn, þá finnst mér Fast Parts bera af í verðum, og þú getur fengið svo gott sem hvaða dekkjamerki sem er frá þeim. Flutti inn dekk sjálfur 2022, og þeir eru að bjóða rosalega svipuð verð á þeim dekkjum sem ég flutti inn þá (Continental Wint...
- Mán 23. Sep 2024 10:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 138
- Skoðað: 22604
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Mikið er ánægjulegt að ógeðin í Landsbankanum eru söm við sig og halda í við hina bankana. https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2024/09/23/landsbankinn_haekkar_vexti/ Fáránlegt að ríkið leyfi bankanum að stjórna sér sjálfum þegar þarna er almennilegt tækifæri á að vera með samfélagsbanka. Ógeðslegt....
- Mán 08. Júl 2024 23:59
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Áfylling á A/C kerfi
- Svarað: 13
- Skoðað: 4435
Re: Áfylling á A/C kerfi
Mikið af eldri bílum voru/eru með R134a þannig að engar áhyggjur með það, svo eru nýrri bílar með R1234YF eða jafnvel þeir nýjustu með kolsýru (CO2), til dæmis Skoda Eniyaq.
Ísfrost allan daginn, þeir eru bestir.
Ísfrost allan daginn, þeir eru bestir.
- Mið 26. Jún 2024 14:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?
- Svarað: 4
- Skoðað: 2152
Re: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?
En þessi, er hún innan bödgets? 4.914kr fyrir 300kg vog.. Hinsvegar þá veit ég ekki hversu áreiðanleg eða nákvæm hún er... https://www.temu.com/is-en/300kg-portable-hanging-scale-mini-lcd-digital-industrial-electronic-crane-scale-g-601099518695572.html?_oak_mp_inf=EJSxpZqm1ogBGiBkMzljZmY2NTA5ZjY0NmY...
- Mið 26. Jún 2024 11:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?
- Svarað: 4
- Skoðað: 2152
Re: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?
Getur athugað með:
vogir.is
eltak.is
pmt.is
ajvorulistinn.is - Sýnist þeir eiga til 300kg krókvog (hangandi) 39þ með vsk.
https://www.ajvorulistinn.is/voruhusio- ... 589-276595
vogir.is
eltak.is
pmt.is
ajvorulistinn.is - Sýnist þeir eiga til 300kg krókvog (hangandi) 39þ með vsk.
https://www.ajvorulistinn.is/voruhusio- ... 589-276595
- Mán 27. Maí 2024 09:47
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Grill og gas verð
- Svarað: 21
- Skoðað: 9140
Re: Grill og gas verð
Benzmann skrifaði:Ég er hættur þessu Gas rugli
Skipti yfir í Weber Pulse 2000 fyrir 3 árum.
Sé ekki eftir þeim kaupum
Hvernig er upplifunin af þessu grilli? Er sjálfur með Char Broil Big Easy og langar að fara að uppfæra grillið, er frekar heitur fyrir Pulse 2000...
- Lau 27. Apr 2024 12:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.
- Svarað: 22
- Skoðað: 6624
Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.
Æj þetta pólitíska karp... Allir hafa það svo hrikalega slæmt á íslandi er það ekki? Allt sjálfstæðisflokknum að kenna er það ekki? En málið er samt að flest okkar á Íslandi lifum góðu lífi. Við kvörtum og kveinum yfir allltof miklu. Já veistu ég hef aldrei verið eins ánægður á Íslandi, sérstaklega...
- Sun 07. Apr 2024 21:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?
- Svarað: 22
- Skoðað: 5024
Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?
Eini miðillinn sem eitthvað er hægt að treysta er Channel 9 News Cheyenne. Fred Sassy er sá eini sem talar hispurslaust og felur ekki sannleikann.
- Lau 20. Jan 2024 13:34
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Grafín eða ceramic á bílinn
- Svarað: 5
- Skoðað: 4652
Re: Grafín eða ceramic á bílinn
Fáðu þér dollu af Fusso 12 months bóninu hjá Classic detail eða Verkfæralagernum, kostar 3 til 4þ dollan, dugar á 15 til 20 bíla hver dolla ef þú notar rétt magn af bóni og endist og endist og endist í ógeðinu hérna á Íslandi.
- Lau 20. Jan 2024 13:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað er sérfræðingur ?
- Svarað: 37
- Skoðað: 5021
Re: Hvað er sérfræðingur ?
Líka þeir sem klára nýja meistaraskólann verða 4.stigs rafvirkjar osvfr. Held að vélstjórn sé fínasta nám, ofmeta sig oft dálítið samt. Vélstjórar læra á allt, brunahreyfil, rafmagn, loft, kælitækni, pípulögn, rennismíði, logsuðu, blikk... Allt nema burðarþol, trésmíði og að spartls og máka..en lær...
- Mið 03. Jan 2024 20:57
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Budget síma uppfærsla
- Svarað: 11
- Skoðað: 4547
Re: Budget síma uppfærsla
Ég er búinn að vera með A53 í ár, og konan var að fá sér A54, og þeir eru báðir bara mjög fínir. Eina ástæðan fyrir því að ég fékk mér Shitsung frekar en eitthvað annað rusl í fyrra þegar ég var að versla síma var IP67 staðallinn. Ef að Fairphone and Nothing Phone væru með IP67 eða 68 myndi ég hikla...
- Þri 14. Nóv 2023 15:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.
- Svarað: 13
- Skoðað: 3853
Re: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.
Name & shame allan daginn. Þannig að það er ekkert að því að nefna svona fyrirtæki á nafn og vara við þeim. Við erum að eiga við sama fyrirtækið ! Ah frábært haha. Ömurlegt að eiga við þá, síðast þegar ég keypti síma þá ákvað ég að borga þennan auka 4þús kall sem munaði upp á að lenda ekki í sv...
- Þri 14. Nóv 2023 14:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.
- Svarað: 13
- Skoðað: 3853
Re: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.
Name & shame allan daginn. Sé ekkert að því að vara við svona ömurlegum viðskiptaháttum, og eftir að ég lenti í samskonar máli í fyrra (ónýtur hátalari á nokkurra vikna gömlum síma, fór til söluaðila í viðgerð, sem senti hann út og sagði að tæki 15 virka daga. 2 mánuðum seinna engin svör og ekke...
- Mán 13. Nóv 2023 11:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529680
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Jæja, núna ætla brekkurnar sem stjórna að nota tækifærið og skattpína okkur meira. Af hverju taka þeir ekki þessa fjármuni af bönkunum? Hagnaður þeirra er 60 milljarðar það sem af er ári, 1 milljarður væri dropi í hafið. https://www.visir.is/g/20232488167d/-tima-bundin-skattahaekkun-fylgir-varnarga...
- Mán 06. Nóv 2023 11:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Spennubreytir fyrir sófa
- Svarað: 6
- Skoðað: 1346
Re: Spennubreytir fyrir sófa
Hringdi í Rúmfó og þeir buðust til að gefa mér nýjan spennubreyti eftir að ég spurði hvort ég gæti verslað hann af þeim, frekar ánægður með gæjann sem sér um ábyrgðarmálin hjá þeim!
- Mán 06. Nóv 2023 11:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Spennubreytir fyrir sófa
- Svarað: 6
- Skoðað: 1346
Re: Spennubreytir fyrir sófa
rapport skrifaði:Hugsanlega gæti eitthvað rafeindaverkstæði reddað þessum straumbreyti í lag... ef hann er bilaður.
Njéé, meira svona týndur eftir flutninga hjá eiganda sófans...
- Sun 05. Nóv 2023 23:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Spennubreytir fyrir sófa
- Svarað: 6
- Skoðað: 1346
Re: Spennubreytir fyrir sófa
Hizzman skrifaði:á amazon td
sláðu inn model no
Fann hann bara með US plöggi þarna, fannst líka helvíti hart að borga 10þ rúmlega fyrir hann þar haha.
- Sun 05. Nóv 2023 23:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Spennubreytir fyrir sófa
- Svarað: 6
- Skoðað: 1346
- Fim 02. Nóv 2023 08:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Forstjóri Rapyd vill eyða öllum Hamasliðum
- Svarað: 58
- Skoðað: 7921
Re: Forstjóri Rapyd vill eyða öllum Hamasliðum
Ætla ekki að koma með neina skoðun á þessu, en ætlaði bara að nefna að inná Reddit kom GoPro vídeó frá Hamas árásinni um daginn þar sem sjá mátti það sem að T-bone nefnir, horfði á nokkrar mínútur af því og ég játaði mig sigraðann þegar kom að því að þeir kveiktu í lifandi börnum af einu samyrkjubúa...
- Mán 16. Okt 2023 12:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
- Svarað: 34
- Skoðað: 7298
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Þetta brand er tískuvara. Það er eina ástæðan fyrir vinsældum hennar, og jú, sumir segja að hún sé svo þægileg? Ég reyni sjálfur að nota síman sem allra minnst, því mér finnst svo þægilegt að vera laus við þetta áreiti. En þetta verður að fíkn sem margir hafa takmarkaða stjórn yfir. En skítt með Ap...
- Fös 06. Okt 2023 23:23
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Tungusófi með rafmagnsskemil
- Svarað: 1
- Skoðað: 2386
Tungusófi með rafmagnsskemil
Tungusófi (hægri tunga), sirka 270cm á breidd. Rafmagnsskemill vinstra megin. Keyptur 2020 á ca. 170þ, lítið notaður síðan þá. Fer á 60þ, staðsettur í Kópavogi. Er að auglýsa fyrir annan. https://i.ibb.co/vsjrDtt/387323150-773796417852225-3221074947285032214-n.jpg https://i.ibb.co/4myxXv8/387501165-...
- Mán 02. Okt 2023 00:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Arion Banki - Best bankinn?
- Svarað: 8
- Skoðað: 3076
Re: Arion Banki - Best bankinn?
Arion banki er einstaklega ömurlegur fyrir skítlega framkomu á öllum sviðum, sem var toppað með því að reka fjölskyldumeðlim sem var í veikindaleyfi í gegnum síma þar sem að útibússtjórinn var ekki nógu mikill maður í sér að mæta með uppsagnarbréf. Annars eru allar bankastofnanir á Íslandi ömurlegar...