Leitin skilaði 4 niðurstöðum
- Þri 17. Jan 2017 23:02
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.
- Svarað: 27
- Skoðað: 9480
Re: Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.
Bara það sem ég sagði. i7 6800 "og overclockar auðvitað" .. DDR4 64GB 3200Mhz og GTX 1070. það gamla góða.. móðurborð, örgjörvi minni, og skjákort ég uppfæri aldrei allt í einu. einn mánuðinn kaupi ég kassann.. svo aflgjafan í næsta mánuði. og svo koll af kolli frá því sem fellur minnst í...
- Fös 13. Jan 2017 21:48
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.
- Svarað: 27
- Skoðað: 9480
Re: Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.
Ég er einmitt á budgeti en samt ekki of tight budgeti ;) Ég lít svo á þessi tölva verði stökkpallur fyrir mig sem ég get svo uppfært þegar á líður. Ég mun koma til með að hafa nóg diskapláss á henni en verð samt ekki að fikta mikið í stórum verkefnum eða mikið af 4K efni eins og er. Ég ligg á aragrú...
- Fös 13. Jan 2017 05:57
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.
- Svarað: 27
- Skoðað: 9480
Re: Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.
Þetta var akkúrat svarið sem ég var að leitast eftir og gott betur!
Ég yrði aðeins yfir budgeti ef ég tæki þetta með því að taka windows10 og ágætis skjákort í leiðinni, held að það sé samt skynsamlegra út af ábyrgð og þess háttar í stað þess að kaupa úti.
Nefndin þakkar fyrir.
Ég yrði aðeins yfir budgeti ef ég tæki þetta með því að taka windows10 og ágætis skjákort í leiðinni, held að það sé samt skynsamlegra út af ábyrgð og þess háttar í stað þess að kaupa úti.
Nefndin þakkar fyrir.
- Fim 12. Jan 2017 05:37
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.
- Svarað: 27
- Skoðað: 9480
Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.
Góðan daginn, já eða kvöldið. Ég hef lengi fylgst með Vaktinni, sem og spjallborðinu og ákvað loksins að búa til aðgang. Eins og titillinn gefur til kynna þá er ég að fara að uppfæra borðtölvuna mína. 4 ár eru síðan ég uppfærði turninn minn og langar mig að fara í eitthvað almennilegt í þetta skipti...