Leitin skilaði 156 niðurstöðum
- Fös 11. Júl 2025 14:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið
- Svarað: 16
- Skoðað: 1024
Re: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið
Tek reyndar undir þetta með viftuna. Ég hef einu sinni heyrt í henni, og það var þegar ég gleymdi tölvunni úti í bíl í 10 stiga frosti yfir nóttu. Þegar ég kveikti á henni fóru allar viftur í gang í svona 10 sekúndur, og þá fattaði ég að ég hef aldrei nokkurn tímann heyrt í viftunni á vélinni. Heyri...
- Fim 10. Júl 2025 13:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið
- Svarað: 16
- Skoðað: 1024
Re: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið
Ég skipti fyrir um 3-4 árum. Það helsta sem var erfitt að venjast fannst mér vera: 1. Að nota Command til að copy/paste-a, sem og staðsetningin á honum á hægri hendi. Það var pínu erfitt að venjast því að gera @. Var alltaf að quitta. Eftir að ég hef vanist þessu finnst mér reyndar frábært að vera m...
- Fös 06. Jún 2025 21:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Native IPv6 á ljósleiðara á Íslandi!
- Svarað: 10
- Skoðað: 10689
Re: Native IPv6 á ljósleiðara á Íslandi!
Var að skipta í Nova um mánaðarmótin (vinnan borgar og ræður) eftir ca 10 frábær ár hjá hringdu og nú er ég greinilega á bakvið þetta CGNat. :mad Búinn að reyna eitt tilgangslaust support chat við þá til að biðja um fasta iptölu (eða bara nothæfa ip tölu). Þetta er eins og að selja símanúmer sem er...
- Þri 20. Maí 2025 23:46
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Spá í nýjum síma
- Svarað: 14
- Skoðað: 1186
Re: Spá í nýjum síma
Myndi ekki skoða flaggskipin nema myndavél skipti þig miklu máli. Midrange gerðir af Samsung eða Redmi eða öðru sambærilegu eru fáránlega góðir fyrir peninginn. Sama batterí og í flaggskipunum, ekki mikið verri örgjörvi sem er plenty og mjög góðir skjáir.
- Fim 01. Maí 2025 21:22
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: óska eftir iPad Mini
- Svarað: 16
- Skoðað: 9592
Re: óska eftir iPad Mini
Er með ipad mini 2. Viltu hann? Það er smá sprunga neðst sem rétt teygir sig inn á hann.
- Lau 12. Apr 2025 19:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Gefins Huawei LTE útirouter
- Svarað: 2
- Skoðað: 471
Re: Gefins Huawei LTE útirouter
Farinn.
- Lau 12. Apr 2025 10:03
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Gefins Huawei LTE útirouter
- Svarað: 2
- Skoðað: 471
Gefins Huawei LTE útirouter
4g útirouter "loftbelgur" frá Nova gefins. Var notaður í mörg ár og var rock solid. Orðinn svolítið veðraður, en vikraði fínt þegar hann var tekinn niður. LTE módúlan er fest upp úti og svo cat inn í hús í routerinn sem fæðir með rafmagni í gegnum PoE. 20250412_095935.jpg 20250412_095936.j...
- Mið 12. Feb 2025 07:41
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvaða hypervisor flavor eru með support á íslandi?
- Svarað: 5
- Skoðað: 4952
Re: Hvaða hypervisor flavor eru með support á íslandi?
Starman skrifaði:Ég ætla að leyfa mér að giska að þessi Hyper-V cluster hjá ykkur sé keyptur af Opnum Kerfum og sé með iSCSI storage.
Vélbúnaður var keyptur hjá þeim, en þeir komu ekkert að uppsetningu. Hann notar svo Storage Spaces Direct, en ekki iSCSI.
- Þri 11. Feb 2025 09:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvaða hypervisor flavor eru með support á íslandi?
- Svarað: 5
- Skoðað: 4952
Re: Hvaða hypervisor flavor eru með support á íslandi?
Við hjá Nova erum að nota Proxmox fyrir kjarnarekstur síðan 2021. Erum með tvo aðskilda clustera í sitthvoru datacenterinu sem keyra svo Ceph fyrir storage. Það hefur reynst okkur mjög vel og við stefnum á áframhaldandi rekstur á Proxmox. Það er svo annar cluster af HyperV þjónum sem keyra Windows þ...
- Mán 30. Des 2024 14:09
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT Asus Strix 1070 GTX 8G Gaming
- Svarað: 0
- Skoðað: 346
SELT Asus Strix 1070 GTX 8G Gaming
Ónotað síðan 2021
Verðhugmynd 10k eða besta boð.
Verðhugmynd 10k eða besta boð.
- Mán 30. Des 2024 10:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
- Svarað: 15
- Skoðað: 4168
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
Náttúrulega kannski ýkjun, var ekki til á þessum tíma. Á heimilinu hefur yngri bróðir minn borðtölvu sem ég setti saman. 10 ára gömul en ennþá kicking. Við fengum nýtt net um daginn, og þá byrjaði eitthvað vesen á tölvuni hans. Þá fengum við einhvers konar magnara frá sama fyrirtæki, erum hjá NOVA ...
- Fim 14. Nóv 2024 15:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 279
- Skoðað: 293404
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Takk fyrir ábendinguna. Ég nota það alltaf þegar ég á erindi inn á t.d. Amazon. En Vivaldi Social veit ég ekki hvað er og er bara að þvælast fyrir mér 

- Fim 14. Nóv 2024 00:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 279
- Skoðað: 293404
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Eitt nitpick hérna; í annað skiptið uppfærist eitthvað í Android og vísir.is autocomplete er dottið niður fyrir Vivaldi social (eyddi öllum öðrum Vivaldi shortcuts síðast þegar þetta gerðist) sem ég hef aldrei farið inn á. Frekar þreytandi þegar það magically kemur eitthvað nýtt inn sem yfirtekur re...
- Mið 23. Okt 2024 19:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
- Svarað: 44
- Skoðað: 15789
Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Skítt með Microsoft account. Það að hardware þurfi að styðja SecureBoot gerir þetta ónothæft fyrir mig á minni borðtölvu. Þetta basically neyðir mann í uppfærslu á hardware ef maður vill uppfært stýrikerfi.
- Mið 02. Okt 2024 11:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Súrdeigsbakstur
- Svarað: 6
- Skoðað: 1507
Re: Súrdeigsbakstur
Ég gleymdi að koma inn á pottinn -- ég bakaði fyrst bara á pizzasteini með stóran Ikea pott yfir, en síðan þá er ég hættur að nota pottinn og baka bara á pizza steini. Sletti smá vatni inn á botninn í ofninum þegar ég hendi brauðinu inn til að mynda smá gufu. Finnst potturinn vera óþarfa ves, en auð...
- Mið 02. Okt 2024 07:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Súrdeigsbakstur
- Svarað: 6
- Skoðað: 1507
Re: Súrdeigsbakstur
Þegar ég byrjaði á þessu átti ég engin spes verkfæri eða áhöld. Ég notaði miðlungsstóran kíttispaða og svo skál með viskustykki sem hefunarkörfu. Það virkaði bara fínt. Keypti mér svo hefunarkörfur (eina kringlótta og eina langa) og spaða Ikea (aðallega því kíttispaðinn ryðgaði svo auðveldlega). Byr...
- Lau 24. Ágú 2024 21:21
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Óska eftir Kindle
- Svarað: 21
- Skoðað: 15739
Re: Óska eftir Kindle
TheAdder skrifaði:Ég er með Kindle Paperwhite, þriðju gerð minnir mig, sem ég er ekki að nota.
Er hún komin með hlýja baklýsingu?
- Þri 13. Ágú 2024 15:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Plex vesen hjá Nova?
- Svarað: 4
- Skoðað: 2123
Re: Plex vesen hjá Nova?
Þú ert líklegast bara með IPv6 tölu á netinu og IPv4 á bakvið NAT. Því geta notendur sem eru bara með IPv4 tölu ekki náð sambandi við þig beint.
Hafðu samband við þjónustuverið í netspjallinu og biddu um að láta flytja þig yfir á IP tölu sem er ekki á bakvið NAT.
Hafðu samband við þjónustuverið í netspjallinu og biddu um að láta flytja þig yfir á IP tölu sem er ekki á bakvið NAT.
- Fös 12. Júl 2024 21:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 5g router og útiloftnet
- Svarað: 5
- Skoðað: 3749
Re: 5g router og útiloftnet
Ég skil. Þetta er í raun skrítið markaðnafn. Líklega til að gera fólki ljósara að það þarf líka WiFi router / AP. Þetta er 4g/5g modem / brú. Virkur búnaður sem sér um öll samskiptin við farsímakerfi. Skilar frá sér ethernet. Framlengir ekki neitt merki, heldur bara sér alveg um þann part. Valid pun...
- Fös 05. Júl 2024 21:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 5g router og útiloftnet
- Svarað: 5
- Skoðað: 3749
Re: 5g router og útiloftnet
Skari skrifaði:sýnist í fljótu bragði fjarskiptafyrirtækin vera með IP65 extender sem er tengdur gegnum ethernet
Huh? Hvernig færðu það út? Þetta eru aktív 4G/5G loftnet (eftir týpum) sem eru í sumum tilfellum meira að segja routerinn og innigræjan er bara WiFi AP.
- Mán 17. Jún 2024 22:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Heilsuþráður
- Svarað: 27
- Skoðað: 7528
Re: Heilsuþráður
TL;DR: Ef þú hreyfir þig lítið í vinnu, borðaðu minna af kolvetnum (sérstaklega einföldum) en flestir íslendingar gera upp á þyngdarstjórnun. Borðaðu meira grænmeti - það tekur langan tíma að melta og fyllir í maga. Hreyfðu þig upp á heilsuna. Það hjálpar líka mörgum (sérstaklega fólki með matarfíkn...
- Mán 27. Maí 2024 15:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nokia Beacon G6 frá Nova
- Svarað: 2
- Skoðað: 3077
Re: Nokia Beacon G6 frá Nova
Þú ættir að geta skipt honum út fyrir Huawei V564 hjá Nova sem hefur verið að reynast talsvert betur. Ef þú sendir mér heimilisfang í PM get ég látið skutla þessu til þín.
- Lau 04. Maí 2024 00:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: You Laugh...You Lose!
- Svarað: 2039
- Skoðað: 777899
Re: You Laugh...You Lose!
Grímulaus áróður eða skýrari framsetning studd með nákvæmari reiknimódelum og gögnum sem býður jafnframt upp á meiri upplýsingar sjónrænt með meiri nákvæmni á milli svæða?
Við getum öll séð það sem við viljum sjá.
Við getum öll séð það sem við viljum sjá.
- Sun 10. Mar 2024 14:09
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Tilgangur 5G á farsímum
- Svarað: 5
- Skoðað: 5744
Re: Tilgangur 5G á farsímum
Galaxy S21 Ultra át batterí eins og brjálæðingur á 5G. Ekkert slíkt vandamál á 23 Ultra. 21 meira að segja hitnaði svo mikið á vídeó símtölum á 5g að hann slökkti á sér á endanum.
- Fim 07. Mar 2024 20:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Herman Miller spurning
- Svarað: 20
- Skoðað: 7279
Re: Herman Miller spurning
Mér finnst minn Hermann Miller stóll geggjaður.
Bendi á þetta:
https://www.efnisveitan.is/vorur/herman ... r-39-stk-1
Bendi á þetta:
https://www.efnisveitan.is/vorur/herman ... r-39-stk-1