Leitin skilaði 145 niðurstöðum
- Fim 14. Nóv 2024 15:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Takk fyrir ábendinguna. Ég nota það alltaf þegar ég á erindi inn á t.d. Amazon. En Vivaldi Social veit ég ekki hvað er og er bara að þvælast fyrir mér
- Fim 14. Nóv 2024 00:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Eitt nitpick hérna; í annað skiptið uppfærist eitthvað í Android og vísir.is autocomplete er dottið niður fyrir Vivaldi social (eyddi öllum öðrum Vivaldi shortcuts síðast þegar þetta gerðist) sem ég hef aldrei farið inn á. Frekar þreytandi þegar það magically kemur eitthvað nýtt inn sem yfirtekur re...
- Mið 23. Okt 2024 19:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
- Svarað: 44
- Skoðað: 10303
Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Skítt með Microsoft account. Það að hardware þurfi að styðja SecureBoot gerir þetta ónothæft fyrir mig á minni borðtölvu. Þetta basically neyðir mann í uppfærslu á hardware ef maður vill uppfært stýrikerfi.
- Mið 02. Okt 2024 11:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Súrdeigsbakstur
- Svarað: 6
- Skoðað: 1087
Re: Súrdeigsbakstur
Ég gleymdi að koma inn á pottinn -- ég bakaði fyrst bara á pizzasteini með stóran Ikea pott yfir, en síðan þá er ég hættur að nota pottinn og baka bara á pizza steini. Sletti smá vatni inn á botninn í ofninum þegar ég hendi brauðinu inn til að mynda smá gufu. Finnst potturinn vera óþarfa ves, en auð...
- Mið 02. Okt 2024 07:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Súrdeigsbakstur
- Svarað: 6
- Skoðað: 1087
Re: Súrdeigsbakstur
Þegar ég byrjaði á þessu átti ég engin spes verkfæri eða áhöld. Ég notaði miðlungsstóran kíttispaða og svo skál með viskustykki sem hefunarkörfu. Það virkaði bara fínt. Keypti mér svo hefunarkörfur (eina kringlótta og eina langa) og spaða Ikea (aðallega því kíttispaðinn ryðgaði svo auðveldlega). Byr...
- Lau 24. Ágú 2024 21:21
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Óska eftir Kindle
- Svarað: 13
- Skoðað: 7912
Re: Óska eftir Kindle
TheAdder skrifaði:Ég er með Kindle Paperwhite, þriðju gerð minnir mig, sem ég er ekki að nota.
Er hún komin með hlýja baklýsingu?
- Þri 13. Ágú 2024 15:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Plex vesen hjá Nova?
- Svarað: 4
- Skoðað: 1793
Re: Plex vesen hjá Nova?
Þú ert líklegast bara með IPv6 tölu á netinu og IPv4 á bakvið NAT. Því geta notendur sem eru bara með IPv4 tölu ekki náð sambandi við þig beint.
Hafðu samband við þjónustuverið í netspjallinu og biddu um að láta flytja þig yfir á IP tölu sem er ekki á bakvið NAT.
Hafðu samband við þjónustuverið í netspjallinu og biddu um að láta flytja þig yfir á IP tölu sem er ekki á bakvið NAT.
- Fös 12. Júl 2024 21:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 5g router og útiloftnet
- Svarað: 5
- Skoðað: 3449
Re: 5g router og útiloftnet
Ég skil. Þetta er í raun skrítið markaðnafn. Líklega til að gera fólki ljósara að það þarf líka WiFi router / AP. Þetta er 4g/5g modem / brú. Virkur búnaður sem sér um öll samskiptin við farsímakerfi. Skilar frá sér ethernet. Framlengir ekki neitt merki, heldur bara sér alveg um þann part. Valid pun...
- Fös 05. Júl 2024 21:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 5g router og útiloftnet
- Svarað: 5
- Skoðað: 3449
Re: 5g router og útiloftnet
Skari skrifaði:sýnist í fljótu bragði fjarskiptafyrirtækin vera með IP65 extender sem er tengdur gegnum ethernet
Huh? Hvernig færðu það út? Þetta eru aktív 4G/5G loftnet (eftir týpum) sem eru í sumum tilfellum meira að segja routerinn og innigræjan er bara WiFi AP.
- Mán 17. Jún 2024 22:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Heilsuþráður
- Svarað: 21
- Skoðað: 3874
Re: Heilsuþráður
TL;DR: Ef þú hreyfir þig lítið í vinnu, borðaðu minna af kolvetnum (sérstaklega einföldum) en flestir íslendingar gera upp á þyngdarstjórnun. Borðaðu meira grænmeti - það tekur langan tíma að melta og fyllir í maga. Hreyfðu þig upp á heilsuna. Það hjálpar líka mörgum (sérstaklega fólki með matarfíkn...
- Mán 27. Maí 2024 15:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nokia Beacon G6 frá Nova
- Svarað: 2
- Skoðað: 2898
Re: Nokia Beacon G6 frá Nova
Þú ættir að geta skipt honum út fyrir Huawei V564 hjá Nova sem hefur verið að reynast talsvert betur. Ef þú sendir mér heimilisfang í PM get ég látið skutla þessu til þín.
- Lau 04. Maí 2024 00:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: You Laugh...You Lose!
- Svarað: 1947
- Skoðað: 458007
Re: You Laugh...You Lose!
Grímulaus áróður eða skýrari framsetning studd með nákvæmari reiknimódelum og gögnum sem býður jafnframt upp á meiri upplýsingar sjónrænt með meiri nákvæmni á milli svæða?
Við getum öll séð það sem við viljum sjá.
Við getum öll séð það sem við viljum sjá.
- Sun 10. Mar 2024 14:09
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Tilgangur 5G á farsímum
- Svarað: 5
- Skoðað: 4314
Re: Tilgangur 5G á farsímum
Galaxy S21 Ultra át batterí eins og brjálæðingur á 5G. Ekkert slíkt vandamál á 23 Ultra. 21 meira að segja hitnaði svo mikið á vídeó símtölum á 5g að hann slökkti á sér á endanum.
- Fim 07. Mar 2024 20:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Herman Miller spurning
- Svarað: 20
- Skoðað: 6479
Re: Herman Miller spurning
Mér finnst minn Hermann Miller stóll geggjaður.
Bendi á þetta:
https://www.efnisveitan.is/vorur/herman ... r-39-stk-1
Bendi á þetta:
https://www.efnisveitan.is/vorur/herman ... r-39-stk-1
- Mán 04. Mar 2024 15:44
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
- Svarað: 31
- Skoðað: 9551
Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Ég á samt bágt með að trúa því. Ber hinn bílstjórinn ábyrgð á grjótinu sem var á veginum, sem er svo smátt að hann gat engan vegin séð og forðað að myndi færast til á veginum þegar bíllinn keyrði yfir? Væri ekki alveg eins hægt að færa rök fyrir því að með að hafa cruiseið á, þá keyrðiru á 95km hra...
- Mán 04. Mar 2024 12:33
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
- Svarað: 31
- Skoðað: 9551
Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð. Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu. Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert. Ég veit ...
- Sun 03. Mar 2024 21:20
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
- Svarað: 31
- Skoðað: 9551
Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merki...
- Mið 28. Feb 2024 09:46
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Droppa bíl eða gera við?
- Svarað: 40
- Skoðað: 10838
Re: Droppa bíl eða gera við?
Til viðbótar við þyngd bílsins sem hefur klárlega mikil áhrif er þetta líka spurning um að finna millisekúndur í að tefja stöðvun bílsins. Það er þarna sem mjög mikið vatn hefur runnið til sjávar undanfarna áratugi með krumpusvæðum. Í ljósi þess hvað mörg alvarleg líkamstjón verða í umferð finnst mé...
- Fös 23. Feb 2024 23:48
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Droppa bíl eða gera við?
- Svarað: 40
- Skoðað: 10838
Re: Droppa bíl eða gera við?
Bara út frá öryggi einu og sér, uppfæra. Það er klárlega auranna virði að fara í bíl sem er innan við tíu ára, ef þú hefur efni á því.
- Fim 22. Feb 2024 23:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CGNAT og Nova
- Svarað: 15
- Skoðað: 4002
Re: CGNAT og Nova
Nei því miður. Ég hef ekki fiktað í þessu hjá mér. Þú átt að fá úthlutað IP tölu á routerinn þinn og svo fær hann net til að úthluta á tæki með prefix delegation. Man ekki hvort það er /64 eða /56. En það er bara ef þú ert á svæði þar sem búið er að virkja / á CGNAT.
- Fim 22. Feb 2024 13:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CGNAT og Nova
- Svarað: 15
- Skoðað: 4002
Re: CGNAT og Nova
Ekki ef þú ert á CGNAT. Þá ættirðu að vera líka með IPv6 tölu. Ákveðin svæði eru þegar orðin IPv6-vædd óháð CGNAT. Fleiri svæði munu svo bætast við þegar þau eru tilbúin.
- Fim 22. Feb 2024 12:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CGNAT og Nova
- Svarað: 15
- Skoðað: 4002
Re: CGNAT og Nova
depill skrifaði:Nova býður uppá IPv6 á ljósleiðara. Þar sem að IPv4 fer einmitt í CGNat
Rétt. Það eru ekki allir á ljósleiðara í CGNAT, en allir á CGNAT fá IPv6 tölu líka. Vonandi IPv6 í boði fyrir alla von bráðar.
- Mið 21. Feb 2024 13:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CGNAT og Nova
- Svarað: 15
- Skoðað: 4002
Re: CGNAT og Nova
Fyrirtækjatengingar eiga ekki að vera á CGNAT, það er rétt. Ef fyrirtæki kaupir einstaklingstengingu gæti það gerst samt. Ef það er tilfellið, þá þarf að double tékka. Ættir að sjá það samt á myip.is eða sambærillegu ef þú skoðar hostname á bakvið ip töluna.
- Mið 21. Feb 2024 11:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CGNAT og Nova
- Svarað: 15
- Skoðað: 4002
Re: CGNAT og Nova
Í einhverjum tilfellum er það svoleiðis já. Þú getur óskað eftir því að vera fluttur yfir á public IP ef það er að aftra þér (þér að kostnaðarlausu).
Ekki víst að þú sért á svoleiðis samt, en myndi heyra í þjónustuveri/netspjalli.
Ekki víst að þú sért á svoleiðis samt, en myndi heyra í þjónustuveri/netspjalli.
- Mán 12. Feb 2024 23:19
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Ný heilsársdekk
- Svarað: 13
- Skoðað: 6280
Re: Ný heilsársdekk
Já flokkunin hjá þeim er þannig. Sérð þó í lýsingu hvort um heilsárs eða vetrardekk sé að ræða.
Myndi reyna að finna umsagnir um dekkin. Það er lygilega mikill munur á dekkjum við erfið skilyrði.
Myndi reyna að finna umsagnir um dekkin. Það er lygilega mikill munur á dekkjum við erfið skilyrði.