Leitin skilaði 69 niðurstöðum

af GummiLeifs
Lau 28. Sep 2024 18:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Bambulab A1 3D Prentari (Eins og nýr)
Svarað: 0
Skoðað: 745

Bambulab A1 3D Prentari (Eins og nýr)

Er með Bambulab A1 3D prentara til sölu sem er eins og nýr, hefur í raun bara verið uppsettur og testaður til þess að sjá hvort hann virki.

Geggjaður prentari fyrir byrjendur.

Verð: 60.000 kr
IMG_0651.png
IMG_0651.png (45.2 KiB) Skoðað 745 sinnum
af GummiLeifs
Lau 20. Júl 2024 15:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Custom Lyklaborð, Razer Lyklaborð & Ducky One 2 Mini
Svarað: 0
Skoðað: 1217

Custom Lyklaborð, Razer Lyklaborð & Ducky One 2 Mini

Ég er 3 Lyklaborð til sölu, 2 af þeim eru varla notuð og 1 var notað í tæplega ár. Custom built lyklaborð sem hefur nánast ekkert verið notað. Þetta er það sem var notað til þess að smíða lyklaborðið: DZ60RGB-ANSI v2 Hot Swap Mechanical keyboard PCB, DZ60RGB-ANSI Case Foam, 60% WOOD CASE FOR DZ60 GH...
af GummiLeifs
Lau 06. Júl 2024 19:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Thonet & Vander Vertrag 2.0 Bluetooth hátalarar, hvítir
Svarað: 0
Skoðað: 1146

Thonet & Vander Vertrag 2.0 Bluetooth hátalarar, hvítir

Thonet & Vander Vertrag 2.0 Bluetooth hátalarar, hvítir

Góðir hátalarar en ég nota þá bara ekki jafn mikið og ég hélt, kostuðu 20.000 kr í Tölvutek á sínum tíma.

Verð 10.000 kr.

71laVna5CnL._AC_UF894,1000_QL80_.jpg
71laVna5CnL._AC_UF894,1000_QL80_.jpg (26.56 KiB) Skoðað 1146 sinnum

C686F4C2-8390-497F-8A86-030DB6ACC7AF_2_big.jpg
C686F4C2-8390-497F-8A86-030DB6ACC7AF_2_big.jpg (14.34 KiB) Skoðað 1146 sinnum
af GummiLeifs
Þri 28. Maí 2024 22:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: I5-3470/DDR3 16GB (4x4gb) 1600mhz
Svarað: 0
Skoðað: 450

I5-3470/DDR3 16GB (4x4gb) 1600mhz

Ég ætlaði að kanna hvort það væri einhver áhugi á þessu enn í dag.

I5-3470

2 x 4GB 1600 mhz Transcend
2 x 4GB frá Lenovo (Stendur ekki mhz á því en þetta var í sömu tölvu þannig býst við því að það sé 1600mhz)
af GummiLeifs
Mán 15. Apr 2024 21:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Asus Wifi/Bluetooth Loftneti
Svarað: 0
Skoðað: 2865

[ÓE] Asus Wifi/Bluetooth Loftneti

Ég hef einhvernvegin týnt loftnetinu fyrir móðurborðið mitt og vantar nýtt þar sem bluetooth signalið er mjög lélegt án þess að hafa það.

Leit svona út það sem fylgdi en myndi giska á að þau eru flest öll svipuð (Correct me if i'm wrong), en vantar allavegana loftnet með snúru.

51OdwiUQUFL.jpg
51OdwiUQUFL.jpg (37.41 KiB) Skoðað 2865 sinnum
af GummiLeifs
Sun 21. Jan 2024 23:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Aukahlutir O.f.l, Ducky One 2 Mini, Corsair K65…..
Svarað: 2
Skoðað: 368

Re: Aukahlutir O.f.l, Ducky One 2 Mini, Corsair K65…..

joekimboe skrifaði:10þ fyrir k65 ?


Sendi þér PM
af GummiLeifs
Sun 21. Jan 2024 22:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Aukahlutir O.f.l, Ducky One 2 Mini, Corsair K65…..
Svarað: 2
Skoðað: 368

Aukahlutir O.f.l, Ducky One 2 Mini, Corsair K65…..

Er með eftirfarandi hluti til sölu þar sem ég er hættur að nota þá:

Corsair K65 - Selt
Ducky One 2 Mini - Óska eftir tilboði
Razer Blackwidow V3 Mini Wireless ( Ansi) notað í 1 viku - Óska eftir tilboði
GT 1030 kort - Óska eftir tilboði
Blue Snowball svartur mic - Óska eftir tilboði
af GummiLeifs
Þri 09. Jan 2024 17:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gjafakort en enginn not
Svarað: 1
Skoðað: 1275

Gjafakort en enginn not

Nú fékk ég gjafakort í Jólagjöf í Kringluna fyrir ágæta upphæð og hef ég lítil sem enginn not fyrir gjafakortið í Kringluni þannig að mig langaði að kanna hvort einhverjum hefur tekist að breyta svona gjafakorti í reiðufé á eitthvern hátt án þess að þurfa selja kortið ódýrara eða kaupa vöru og selja...
af GummiLeifs
Fös 29. Des 2023 03:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: KOMIÐ Óska eftir skjákorti. 3060/3060Ti/3070 - eitthvað í þeim dúr.
Svarað: 9
Skoðað: 987

Re: Óska eftir skjákorti. 3060/3060Ti/3070 - eitthvað í þeim dúr.

Ég er mögulega með 3070 FE til sölu eftir 6 jan ef þú hefur áhuga og getur beðið (Er erlendis at the moment).

Getur sent mér PM ef þú hefur áhuga.
af GummiLeifs
Sun 17. Des 2023 00:04
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Zero 10X Rafhlaupahjól - lítið notað
Svarað: 0
Skoðað: 559

Zero 10X Rafhlaupahjól - lítið notað

Ég er með Zero 10X rafhlaupahjól til sölu, keypt núna í sumar 2023.

Hjólið er lítið sem ekkert notað. Ekið 108km.

Kubbadekk fylgja aukalega.

Verð: 150þ

IMG_3508.jpeg
IMG_3508.jpeg (2.45 MiB) Skoðað 559 sinnum

IMG_3509.jpeg
IMG_3509.jpeg (1.82 MiB) Skoðað 559 sinnum
af GummiLeifs
Þri 07. Feb 2023 16:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 4 Lyklaborð og Sound Bar
Svarað: 0
Skoðað: 445

4 Lyklaborð og Sound Bar

Ég er með til sölu 4 lyklaborð og Sonos Beam. Eftirfarandi hlutir eru til sölu: Custom Built 60% lyklaborð með eftirfarandi hlutum (Yellow switches): 60% Walnut Wood Case, Case foam, DZ60RGB-ANSI v2 Hot Swap Mechanical keyboard PCB, 60% Brass Plate, Gateron stabilizers og síðan Gateron KS-3 Milky Ye...
af GummiLeifs
Mán 08. Ágú 2022 20:36
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE 2 metra Displayport kapal ef hægt er að redda í kvöld
Svarað: 0
Skoðað: 604

ÓE 2 metra Displayport kapal ef hægt er að redda í kvöld

Góða Kvöldið,
Ég óska eftir 2 metra displayport kapal ef einhver getur reddað henni í kvöld, var að kaupa skjáarm og ein displayport snúran er ekki nógu löng og langar að klára verkið í kvöld ](*,)

Þetta er langsótt en maður má vona.
af GummiLeifs
Sun 03. Júl 2022 18:34
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Sony A7 II & 28-70mm Linsa
Svarað: 0
Skoðað: 586

Sony A7 II & 28-70mm Linsa

Ég er með til sölu Sony A7 II með 28-70mm linsu, með henni fylgir þessi flotti Sirui Traveler 5C, lítil taska og hálsól.

Shutter count er 1527

Nývirði á pakkanum: 335þ
Verð: 150þ

Myndavél.jpg
Myndavél.jpg (1.77 MiB) Skoðað 586 sinnum
af GummiLeifs
Mán 20. Jún 2022 13:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu
Svarað: 23
Skoðað: 4660

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Ef þú ert að leitast eftir þægilegu hleðslu networki (einfalt að ferðast hringinn án þess að stressa sig á hraðhleðslu) þá myndi það alltaf vera Tesla Model Y og þetta er akkúrat ástæðan fyrir því að ég fór sjálfur í Model 3 í stað þess að fara í aðra rafmagnsbíla. Síðan ef þetta er mest megnið að ...
af GummiLeifs
Mán 20. Jún 2022 13:28
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu
Svarað: 23
Skoðað: 4660

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Ef þú ert að leitast eftir þægilegu hleðslu networki (einfalt að ferðast hringinn án þess að stressa sig á hraðhleðslu) þá myndi það alltaf vera Tesla Model Y og þetta er akkúrat ástæðan fyrir því að ég fór sjálfur í Model 3 í stað þess að fara í aðra rafmagnsbíla. Síðan ef þetta er mest megnið að f...
af GummiLeifs
Mán 20. Jún 2022 10:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Leikjavél 1070/3700X/X570-E
Svarað: 0
Skoðað: 544

[SELD] Leikjavél 1070/3700X/X570-E

Það sem er í henni - Örgjörvi - Ryzen 3700X (Stock örgjörva kæling) Skjákort - Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming Móðurborð - Asus Strix X570-E Gaming Vinnsluminni - Corsair Vengance RGB PRO 16Gb (8x2) 3200 mhz Geymsla - Glænýr 512GB Silicon Power M.2 SSD Turnkassi - Lian Li O11 Dynamic Aflgjafi - Seasonic...
af GummiLeifs
Þri 07. Jún 2022 20:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] ASUS X570-E Gaming, AMD Ryzen 7 3700X, Lian Li O11 O.f.l
Svarað: 3
Skoðað: 863

Re: [TS] ASUS X570-E Gaming, AMD Ryzen 7 3700X, Lian Li O11 O.f.l

Oddy skrifaði:Eg hef áhuga á móðurborðinu ef þú ferð í partasölu


Læt þig vita hvernig fer :) Ég verð kominn með hluti til þess að gera hana að complete leikjatölvu í næstu viku þannig veit ekki alveg hvað ég geri.
af GummiLeifs
Mið 18. Maí 2022 17:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] ASUS X570-E Gaming, AMD Ryzen 7 3700X, Lian Li O11 O.f.l
Svarað: 3
Skoðað: 863

[Hætt við sölu] ASUS X570-E Gaming, AMD Ryzen 7 3700X, Lian Li O11 O.f.l

Ég er með til sölu eftirfarandi hluti, Myndi helst vilja selja þetta allt saman, en ef það er áhugi fyrir partasölu þá gæti verið að ég myndi skoða það. Lian Li O11 Dynamic Turn (Nývirði 37.990 kr, keyptur hjá Tölvutek 15 Október 2020) 6 x Lian Li Bora RGB 120mm viftur (Nývirði 19.980 kr, keypt hjá ...
af GummiLeifs
Fös 13. Maí 2022 11:48
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Flashforge Adventurer 3 (3D Prentari fyrir byrjendur)
Svarað: 0
Skoðað: 643

Flashforge Adventurer 3 (3D Prentari fyrir byrjendur)

Mér langar að kanna áhugan á þessum prentara, Flashforge Adventurer 3. Þetta er alveg æðislegur prentari sem virkaði strax úr kassanum án þess að gera neitt og hentar vel fyrir þá sem vilja taka fyrsta skrefið í 3D Prentun. Ástæða sölu er að mér langar að uppfæra þennan í stærri prentara til þess að...
af GummiLeifs
Þri 01. Mar 2022 17:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Govee ljós á Íslandi
Svarað: 0
Skoðað: 1328

Govee ljós á Íslandi

Sælir, Mig minnir að það hafi einhver verslun að selja Govee ljósin á sínum tíma hér á landi en ég finn ekkert þegar ég hendi inní Google eða Já.is, þannig mér langaði að kanna hvort einhver hér viti hvort hægt sé að versla þessi ljós hér á landi eða hvort maður þurfi bara að panta þetta af Amazon o...
af GummiLeifs
Þri 01. Mar 2022 17:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Razer Nommo 2.0 Hátalarar (SELT)
Svarað: 1
Skoðað: 401

Razer Nommo 2.0 Hátalarar (SELT)

Ég er með til sölu Razer Nommo 2.0 sem voru keyptir á Amazon.de í Desember. Þeir kostuðu hingað komnir c.a 21þ og eru mjög lítið notaðir. Ástæða sölu er að ég einfaldlega nota þá ekki jafn mikið og ég var að búast við og þar afleiðandi sé ég ekki ástæðu fyrir því að eiga þá. Verð: 15þ ekkert prútt 3...
af GummiLeifs
Fös 26. Nóv 2021 14:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bíll á meðan ég bíð eftir nýjum
Svarað: 11
Skoðað: 2918

Re: Bíll á meðan ég bíð eftir nýjum

Bíllinn er 4 kúlur og ég er komin með kaupanda þannig þetta er peningur sem ég vill ekki láta standa á planinu hjá mér :fly En að bíða með að selja þartil feb/mars og vera á tveimur bílum í stutta stund? Verður e.t.v. ódýrara en að leigja bíl. Gætir þess vegna tekið gamla af númerum þegar Teslan kem...
af GummiLeifs
Fös 26. Nóv 2021 14:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bíll á meðan ég bíð eftir nýjum
Svarað: 11
Skoðað: 2918

Re: Bíll á meðan ég bíð eftir nýjum

Ef teslan er afhend í desember afhverju bara ekki bíða? Það eru 5 dagar þangað til desember byrjar, annars væri þá ekki bara að leigja bíl í einn mánuð'? Það er frá 70-200k myndi ég segja, fer eftir því hvernig bíl þú tekur. Hann er að koma um miðjan Des, þannig þetta er svolítið meira en bara 5 da...
af GummiLeifs
Fös 26. Nóv 2021 02:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bíll á meðan ég bíð eftir nýjum
Svarað: 11
Skoðað: 2918

Bíll á meðan ég bíð eftir nýjum

Þannig er mál með vexti að ég er að selja bílinn minn líklegast á morgun og er að fara fá Teslu afhenda í desember, hinsvegar væri hentugt að hafa bíl í millitíðinni, ég sel bílinn svona snemma þar sem desember er ekki besti mánuður til þess að reyna selja bíl. En núna er ég að velta því fyrir mér h...