Ein spurning, ef maður hefur áhuga að hafa mjög hljóðláta tölvu hvað er þá mikilvægast að skoða
og hvernig er hægt að tryggja það að hún sé mjög hljóðlát?
Er það aðalega vifturnar sem þarf að íhuga? CPU viftan eða kassa vifturnar?
Leitin skilaði 4 niðurstöðum
- Fim 04. Ágú 2016 09:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp með tölvu val
- Svarað: 6
- Skoðað: 865
- Fim 04. Ágú 2016 08:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp með tölvu val
- Svarað: 6
- Skoðað: 865
Re: Hjálp með tölvu val
NZXT 340 - 21.9k Corsair CX600 - 13.95k Gigabyte H110M - 14.9k (att/tolvutækni) Intel Core i5-6600K - 35.9k 16 GB (2x8 GB) 2400 MHz - 12.99k (start) 250 GB Samsung 850 EVO - 15.45k (att, start) NVIDIA GeForce GTX1060 - 49.9k (start) samtals: 166k Er það sem ég er að skoða núna :) Svipað verð en aðei...
- Mið 03. Ágú 2016 15:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp með tölvu val
- Svarað: 6
- Skoðað: 865
Re: Hjálp með tölvu val
I-JohnMatrix-I skrifaði:Solid vél, myndi hinsvegar líka biðja þá um að breyta um aflgjafa. Þessir energon aflgjafar hafa ekki verið að koma vel út. Það er mjög mikilvægt að vera með solid aflgjafa sem maður getur treyst á.
Ég skoða það Væri 530W nóg fyrir þetta build?
með 2x HDD & 1 SSD
- Mið 03. Ágú 2016 15:00
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp með tölvu val
- Svarað: 6
- Skoðað: 865
Hjálp með tölvu val
Daginn Getur einhver aðstoðað með tölvu val? Var að íhuga http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3071 nema með SSD í stað SSHD. Gott verð og díll? Hvað mynduð þið gera fyrir svipaðan pening? :) Takk :) TL;DR Specs: ■ Turnkassi: NZXT S340 svartur turn með tveimur hljóðlátum kæliviftur ■ A...