Leitin skilaði 8 niðurstöðum

af lnaurate
Þri 05. Júl 2016 10:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman tölvu, vantar ráðleggingar
Svarað: 7
Skoðað: 1102

Re: Er að setja saman tölvu, vantar ráðleggingar

4TB diskur betri kaup. Varðandi aflgjafa viltu eitthvað í kringum 600W+ en það sem skiptir meira máli er að þú fáir góðann aflgjafa, þeas góðann framleiðanda og 80+ gold eða platinum rating. Ekki eyða alltof mikið í minni, færð svo lítið fyrir auka peninginn. Held að 2400MHz DDR4 minni sé sweet spot...
af lnaurate
Mið 29. Jún 2016 18:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einkar undarleg Einkabanka upplifun
Svarað: 3
Skoðað: 1107

Re: Einkar undarleg Einkabanka upplifun

Ef það væri hakkari sem er að directa þig á sinn eigin einkabanka.is myndi þá ekki virka að fara beint inn á 89.104.145.152?
af lnaurate
Mið 29. Jún 2016 17:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur
Svarað: 11
Skoðað: 1493

Re: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur

Takk fyrir svörin, prófaði að slökkva á DHCP dæminu sem ég fann (mynd að neðan) og tengdi snúruna úr router 1 í lan port á router 2 og þá hætti tölvan að ná netsambandi og ég komst ekki inná routerinn (allavegana ekki í gegnum 192.168.1.1 eins og áður). Endaði á því að grunnstilla hann til að fá inn...
af lnaurate
Þri 28. Jún 2016 21:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur
Svarað: 11
Skoðað: 1493

Re: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur

Hafa routerana með sama SSID og password, las annarstaðar að best væri að hafa þá báða á sama wifi channel líka. Þegar að wifi netið er orðið svona þá skipta tækin (sími ferðavél osf) sjálfkrafa yfir á þann router sem er með besta signalið. Þetta er samt að gerast snúrutengt, ekki bara á wifi. Og r...
af lnaurate
Þri 28. Jún 2016 20:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur
Svarað: 11
Skoðað: 1493

Re: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur

Takk samt :) Veit allavegna hverju ég á að leita að núna
af lnaurate
Þri 28. Jún 2016 18:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Góð fartölva fyrir 100-150k?
Svarað: 4
Skoðað: 891

Re: Góð fartölva fyrir 100-150k?

Hvernig leiki ertu að spila? Eitthvað þungt eða einhvern sérstakann leik aðallega?
af lnaurate
Þri 28. Jún 2016 18:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur
Svarað: 11
Skoðað: 1493

Re: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur

Greip fartölvuna til að prófa. Þetta virkar eins og þetta gerði áður þegar hún er tengd wifi eða beint í router 1 en þegar hún tengist wifi á router 2 finnur hún það ekki. \\192.168.3.3 í windows explorer virkar ekki heldur. Það er eins og þetta sé ekki að fara í gegn yfir á router 2 nema þegar ég f...
af lnaurate
Þri 28. Jún 2016 18:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur
Svarað: 11
Skoðað: 1493

NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur

Daginn, ég var að fá mér annan router hérna heima til að ná wifi í öllu húsinu. Er með lan snúru úr router 1 (sem tengist í ljósleiðarann) í wan port á router 2 og þetta virðist virka mjög fínt, síminn hoppar á milli þráðlausu netanna og tölvan inní herbergi sem er beintengd í router 2 er að virka f...