Leitin skilaði 157 niðurstöðum
- Fim 14. Nóv 2024 15:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Takk fyrir ábendinguna. Ég nota það alltaf þegar ég á erindi inn á t.d. Amazon. En Vivaldi Social veit ég ekki hvað er og er bara að þvælast fyrir mér :) Prófaðu það. Ef þú ert með Vivaldi reikning, þá getur þú notað hann til að logga inn. Vivaldi Social er hluti af Mastodon. Þú getur fylgt öllum á...
- Fim 14. Nóv 2024 12:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Eitt nitpick hérna; í annað skiptið uppfærist eitthvað í Android og vísir.is autocomplete er dottið niður fyrir Vivaldi social (eyddi öllum öðrum Vivaldi shortcuts síðast þegar þetta gerðist) sem ég hef aldrei farið inn á. Frekar þreytandi þegar það magically kemur eitthvað nýtt inn sem yfirtekur r...
- Fös 25. Okt 2024 20:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Le Drum skrifaði:Nýja lookið er bara helv cool
Takk!
- Fös 25. Okt 2024 20:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Takk fyrir það. Við hefðum líklega getað gert þetta einfaldara. Aðeins bara flækjustig nákvæmlega hvernig, en við þurfum að hugsa það hvað varðar framtíðina.
- Fös 25. Okt 2024 18:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Jæja, Sé að sumum hefur þegar tekist að finna nýja Vivaldi 7.0. Það má lesa um hann hér: https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-7-0/ Svo hafa verið fleiri greinar um hann líka: Forbes : https://www.forbes.com/sites/barrycollins/2024/10/24/vivaldi-7-the-best-web-browser-just-got-even-better/ PC ...
- Fim 20. Jún 2024 15:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Ný Vivaldi útgáfa. Þessi hefur stóra uppfærslu í Vivaldi Mail. Eruð þið ennþá að nota Webmail? Er ekki kominn tími til að taka skref frá Big Tech?
https://vivaldi.com/blog/desktop/deskto ... sktop-6-8/
https://vivaldi.com/blog/desktop/deskto ... sktop-6-8/
- Fös 26. Apr 2024 16:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Ný Vivaldi útgáfa. Held það sé mikið spennandi hérna, en vildi sérstaklega nefna feed readerinn (fyrirgefið enskuslettur).
Nú getur þú fylgt Github og Reddit frá Vivaldi. Áður gast þú fylgt fréttum, bloggum og Youtube, en þetta kemur að auki.
https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-7/
Nú getur þú fylgt Github og Reddit frá Vivaldi. Áður gast þú fylgt fréttum, bloggum og Youtube, en þetta kemur að auki.
https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-7/
- Sun 03. Mar 2024 10:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni...
- Lau 02. Mar 2024 12:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni...
- Lau 02. Mar 2024 09:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni...
- Lau 02. Mar 2024 09:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Takk fyrir að búa þetta til.ein ábending elska að það sé hægt að velja dark alstaðar en varð að slökva á force dark allstaðar meikaði ekki að á þessari síðu Koma ljósar línur á milli allra dálka á forsíðuni er þetta einhvað sem ég get breitt sjálfur kanski?? Hef verið að ræða þetta við teymið. Sé e...
- Fim 29. Feb 2024 08:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Ný útgáfa af Vivaldi fyrir Windows, MacOS og Linux. Þessi er stór. Mikil vinna við póstleitina. Ef þið hafið ekki prófað póstforritið ennþá, þá vona ég að þið gerið það núna. Svo höfum við bætt panelið. Höfum bætt við stuðning við extensions í panelinu og bætt við hnöppum til að fara fram og tilbaka...
- Mið 21. Feb 2024 23:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
dexma skrifaði:Er hægt að setja Vivaldi upp á android tv, finn hann ekki í Google play á nvidia shield.
Vivaldi virkar á Android TV, en þú verður að hafa góða fjarstýringu með bendli og lyklaborði. Vonum að bæta það í framtíðinni. Þú verður þó líklega að hlaða niður apk.
- Fös 10. Nóv 2023 14:10
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vivaldi á iOS
- Svarað: 9
- Skoðað: 7409
Re: Vivaldi á iOS
joker skrifaði:Er að prófa Vivaldi á Ipad, og mér líkar strax við hann. Ein spurning. Er hægt að setja inn translate ?
Translate er á listanum okkar. Erum með það á tölvum og Android, en vantar á iOS.
- Fös 10. Nóv 2023 04:31
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vivaldi á iOS
- Svarað: 9
- Skoðað: 7409
Re: Vivaldi á iOS
zaiLex skrifaði:Var að skipta úr Edge í Vivaldi á öllum platformum. Frábær browser. Rosalegt Customization!
Takk fyrir það. Við reynum okkar besta!
- Fös 10. Nóv 2023 00:25
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vivaldi á iOS
- Svarað: 9
- Skoðað: 7409
Re: Vivaldi á iOS
audiophile skrifaði:Búinn að nota Vivaldi á Android í nokkur ár og reynst mjög vel. Mæli með.
Frábært!
- Fim 09. Nóv 2023 12:52
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vivaldi á iOS
- Svarað: 9
- Skoðað: 7409
Re: Vivaldi á iOS
Le Drum skrifaði:Er búinn að nota núna í dágóðan tíma og er alls ekki svikinn.
Gott að heyra!
- Fim 09. Nóv 2023 12:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE. https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/ Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :) Ekki gott að segja. Við v...
- Fim 02. Nóv 2023 22:19
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vivaldi á iOS
- Svarað: 9
- Skoðað: 7409
- Fim 28. Sep 2023 11:44
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vivaldi á iOS
- Svarað: 9
- Skoðað: 7409
Vivaldi á iOS
Þá er Vivaldi kominn á iOS. Látið mig vita hvað ykkur finnst!
https://vivaldi.com/press/releases/introducing-vivaldi-browser-on-ios/
https://vivaldi.com/press/releases/introducing-vivaldi-browser-on-ios/
- Mið 14. Jún 2023 03:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE.
https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/
https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/
- Fim 20. Apr 2023 18:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148909
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Var að koma ný Vivaldi útgáfa. Vivaldi 6.0 er með Workspaces og möguleika til að breyta útliti á hnöppum og þannig gera Vivaldi ennþá breytilegri. Látið mig gjarnan vita hvað ykkur finnst!
https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-0/
https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-0/
- Mið 01. Mar 2023 20:51
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vivaldi í Audi og VW Group
- Svarað: 5
- Skoðað: 4532
Re: Vivaldi í Audi og VW Group
Takk! Takk! Takk!
- Mið 01. Mar 2023 14:25
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vivaldi í Audi og VW Group
- Svarað: 5
- Skoðað: 4532
Vivaldi í Audi og VW Group
Nýjustu Vivaldi fréttirnar : Vivaldi kemur í Audi A4, A5, Q5, A6, A7, A8, Q8 e-tron og e-tron GT í ár. Fleiri bílar frá VW Group koma seinna, en þið vitið líklega að VW Group inniheldur meðal annars Porsche, Audi, VW, Skoda, Seat, Lamborghini, Bentley og svo framvegis. Nýlega kom líka fram að Vivald...
- Lau 25. Feb 2023 21:34
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vivaldi á Android
- Svarað: 15
- Skoðað: 9288
Re: Vivaldi á Android
Vorum að koma með nýja uppfærslu með mikið af skemmtilegum fídusum. Ekki minnst fengum við möguleikann til að stoppa auto play af vídeó og möguleikann til að hlusta á hljóð í Vivaldi í einum flipa og vafra í öðrum flipa. Látið mig vita hvað ykkur finnst! https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-android-5...