Þegar það er vindur úti, af hverju er hann ekki stöðugur heldur kemur í svona bylgjum eða eitthvað? Munurinn á hitastigi er það sem hreyfir massann í andrúmslofti okkar hér á jörð. kalt loft leitar niður og heitt loft leitar upp. Svo kemur snúningskraftur jarðar og möndulhallinn líka með sína kraft...