Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af Amplus
Mið 18. Maí 2016 14:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Háskerpumyndlykill fyrir loftnet og upptaka. Reynslusögur?
Svarað: 13
Skoðað: 1512

Re: Háskerpumyndlykill fyrir loftnet og upptaka. Reynslusögur?

Spurði Vodafone og fékk þetta svar: Tæknimennirnir eru búnir að skoða og það er eitthvað skrýtið í gangi þá annaðhvort í lyklinum eða harða disknum. Það er ekki þeirra reynsla að hann hagi sér með þessum hætti, gerðar voru ansi miklar prófanir áður en hann var innleiddur og hann prófaður á móti fjöl...
af Amplus
Sun 15. Maí 2016 01:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Háskerpumyndlykill fyrir loftnet og upptaka. Reynslusögur?
Svarað: 13
Skoðað: 1512

Háskerpumyndlykill fyrir loftnet og upptaka. Reynslusögur?

Góðan dag, Foreldrar mínir eiga heima úti á landi þar sem eini möguleikinn á sjónvarpsefni er í gegnum örbylgjuloftnet. Ég sannfærði pabba að uppfæra í nýjasta myndlykilinn sem er með upptöku möguleika ef maður tengir harðan disk við hann, sem ég og gerði. Skellti við hann 1TB external usb drifi sem...
af Amplus
Sun 01. Maí 2016 15:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Svarað: 96
Skoðað: 30040

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Plugin virkaði mun lengur heldur en OSTV appið í IOS og Android. Hins vegar hætti plugin-ið að virka fyrir 4-5 dögum :hnuss Þetta er/var náttúrulega tær schnilld, bömmer að þetta skuli ekki virka lengur. Ég fékk nýja 365 appið til að virka með því að velja gleymt lykilorð og síðan notaði ég bara gam...