Leitin skilaði 274 niðurstöðum
- Þri 04. Mar 2025 16:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Var að byrja í ræktini
- Svarað: 16
- Skoðað: 4209
Re: Var að byrja í ræktini
Það er líklega mýta að teygjur hjálpi við harðsperrum. Hérna er umræða um meta-analysis rannsókn varðandi áhrif teygjuæfinga á harðsperrur. Það er líklegra að endurtekning á æfingunni undir miklu minna álagi hjálpi.
- Mið 19. Feb 2025 17:47
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 545
- Skoðað: 86571
Re: USA Kosningaþráðurinn
nidur skrifaði:Væri til í að sjá hann segja þetta, fyrirsagnirnar eru oft bara hype.
https://truthsocial.com/@realDonaldTrum ... 2924234939
- Mið 19. Feb 2025 11:36
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 545
- Skoðað: 86571
Re: USA Kosningaþráðurinn
Þessi spilling sem hefur viðgengist í BNA er bara rosaleg. Þetta kallar á sérstaka rannsóknarnefnd. Þarna hafa margir framið glæpi, stolið svakalegum upphæðum úr ríkissjóði. Eiga skilið að eyða ævinni í fangelsi fyrir þennan þjófnað. Svo eru sumir hér að verja þetta. Óskiljanlegt algjörlega. Svo má...
- Mið 19. Feb 2025 10:45
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 545
- Skoðað: 86571
Re: USA Kosningaþráðurinn
Vissiru að þetta spillta USAID leikfang demókrata var með tvisvar sinnum hærra fjárframlag heldur en NASA, sem vill koma mannkyninu til Mars? Demókratar vilja koma mannkyninu helst í kynskiptiaðgerð, lítur út fyrir. Ok, og? Það eru fjármunirnir sem bandaríska þingið úthlutaði. Óháð fáránlega litaðr...
- Fim 20. Jún 2024 09:59
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Tveir leikjaskjáir
- Svarað: 0
- Skoðað: 552
[SELT] Tveir leikjaskjáir
Update: Báðir skjáirnir farnir Hæ, er að auglýsa fyrir vin minn tvo leikjaskjái. Endilega hafið samband beint við hana frekar en mig, í tölvupóstinum groa.b.gunnars@gmail.com eða símanum 691-3600. Skjáirnir eru... GameMax GMX27C144. Sveigður 27 tommu, 1080p, 144hz, FreeSync. 20 þúsund. IMG_5028.jpe...
- Fös 25. Ágú 2023 22:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: OSPF - koma í veg fyrir að ákveðnar rútur dreyfist
- Svarað: 8
- Skoðað: 5669
Re: OSPF - koma í veg fyrir að ákveðnar rútur dreyfist
Takk fyrir að labb-a þetta Semboy! Já, er að skoða BGP í staðinn fyrir OSP Annars er hér lausn, annað hvort bæta við routera eða opna vrf( ef þessi edgerouter biður uppá það sem ég held það sé ekki). Neipp! Ekkert VRF í EdgeOS! Ubiquiti lofuðu því fyrir svona 8 árum en hafa aldrei staðið við það. Mé...
- Mið 23. Ágú 2023 23:06
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: OSPF - koma í veg fyrir að ákveðnar rútur dreyfist
- Svarað: 8
- Skoðað: 5669
Re: OSPF - koma í veg fyrir að ákveðnar rútur dreyfist
Hvað eru þetta margir ospf routerar ? Og ef þetta er undir 100 routerar er sérstök ástæða þú vilt hafa mismunandi svæði? Ætlaði sem sagt að skipta í svæði til að geta filterað inter-area, en ég er kannski að flækja fyrir sjálfum mér með því eins og mort gefur í skyn. edit: Og þessi ipsec vti er sta...
- Mið 23. Ágú 2023 23:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: OSPF - koma í veg fyrir að ákveðnar rútur dreyfist
- Svarað: 8
- Skoðað: 5669
Re: OSPF - koma í veg fyrir að ákveðnar rútur dreyfist
En reyndar í síðustu myndinni, þá eru DC1/DC2 með backbone area og svo Office væntanlega í NSSA þar sem þú blæðir inn default og more specific. Þegar DC1-DC2 linkurinn fer út, þá sjá þeir bara NSSA svæðin, en munu ekki nota þau sem transit. Ah, svo ég ætti að stilla area 1 og area 2 sem stubby type...
- Mið 23. Ágú 2023 13:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: OSPF - koma í veg fyrir að ákveðnar rútur dreyfist
- Svarað: 8
- Skoðað: 5669
OSPF - koma í veg fyrir að ákveðnar rútur dreyfist
Hæ, er að vona að það séu einhverjir hérna sem kunna vel á bæði OSPF og Ubuquiti EdgeRoutera. Við erum með þrjú site tengd með IPSec VTI tunnelum; skrifstofan okkar og colo búnað í tveimur gagnaverum. Ég vil dreyfa routing upplýsingum með OSPF milli staða en ég þarf að sjá til þess að traffík sem á ...
- Lau 10. Jún 2023 21:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Keyra Dhcp server a linuxbox
- Svarað: 20
- Skoðað: 11731
Re: Keyra Dhcp server a linuxbox
Get ekki sagt að ég sé Ansible snillingur, en það væri líklega best að raða þessu upp með roles, eins og er lýst hérna í Ansible documentationinu . Hefur sem sagt eitt toplevel site.yml skjal sem gerir ekkert annað en að importa playbookunum fyrir ákveðin hlutverk. Hefur líka eitt toplevel inventory...
- Mið 15. Mar 2023 21:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
- Svarað: 73
- Skoðað: 13491
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Ég þekki ekki þessa tiktokkara, en það er alveg rétt hjá þér ef þú spáir niðursveiflu nógu oft þá muntu á endanum hafa rétt fyrir þér. Hinsvegar þá eru blikur á lofti það er ekki hægt að neita því. Horfunar eru ekkert sérstaklega góðar því miður. Japp, ég er reyndar alveg sammála því. Býst fastlega...
- Mið 15. Mar 2023 21:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
- Svarað: 73
- Skoðað: 13491
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Fyrst við erum farnir að henda inn TikTok linkum þá úrskýra þessir tveir linkar fall bankans á einfaldan hátt: https://vm.tiktok.com/ZMYmDACma/ https://vm.tiktok.com/ZMYmDYGAJ/ Og þetta skýrir ástandið í stærra samhengi. https://vm.tiktok.com/ZMYmDyhmM/ Þegar yfir 80% Dollara í umferð eru prentaðir...
- Lau 17. Sep 2022 23:15
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Yamaha DTX452K raftrommur
- Svarað: 2
- Skoðað: 1182
- Fim 08. Sep 2022 23:03
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Yamaha DTX452K raftrommur
- Svarað: 2
- Skoðað: 1182
- Lau 27. Ágú 2022 07:45
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Yamaha DTX452K raftrommur
- Svarað: 2
- Skoðað: 1182
[TS] Yamaha DTX452K raftrommur
Er með Yamaha DTX452K raftrommur til sölu sem ég fékk mér sem COVID tómstundagaman. Fer á 70k.
- Þri 19. Apr 2022 21:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Multiple instances á sömu vél?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2704
Re: Multiple instances á sömu vél?
Er ekki tæknin orðin nógu góð í dag til þess að keyra multiple instances af windows á sömu vél? nenni ekki Hyper-V og þannig, langar að geta nýtt tölvuna þannig að hvert instance tekur það sem að það þarf af tölvunni Ööhhh... Þú ert að tala um Hyper-V? Veit ekki hvernig öðruvísi þú sérð fyrir þér a...
- Fim 10. Mar 2022 18:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
- Svarað: 9
- Skoðað: 2431
Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Hef frekar góða reynslu af EdgeRouter X miðað við verð, en það eru fullt af litlum gotchas og vandamálum. Edgerouter 10X er í rauninni sami router og EdgeRouter X en með fleiri portum, svo reynsla mín af EdgeRouter X ætti að gllda líka um EdgeRouter 10X. EdgeRouter X er „gigabit router“ með risastór...
- Mið 09. Mar 2022 11:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Router fyrir lítið fyrirtæki
- Svarað: 5
- Skoðað: 1428
Re: Router fyrir lítið fyrirtæki
Hef ekki miklu við að bæta sem Njall_L og dori eru ekki þegar búnir að benda á, bara smá punktur varðandi búnaðinn sem þú listaðir. Ég myndi ekki kaupa UniFi Security Gateway á þessum tímapunkti. Hann er mjög underpowered, sérstaklega í samanburði við Fortigate 50e. Ef þú kveikir á IPS/layer 7 eldve...
- Lau 05. Mar 2022 18:17
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Tölvuhátalarar/studiomonitors - búinn að kaupa
- Svarað: 25
- Skoðað: 7321
Re: Tölvuhátalarar - leitin
Held að það sé góð hugmynd að leita að „active studio monitors“ frekar en tölvuhátölurum úr tölvubúð, venjulega betri kaup í þeim. Þessir sem gutti mælti með eru einmitt studio monitors, ég er með þessa frá hljóðfærahúsinu og finnst þeir mjög góðir, útgáfan án bluetooth er síðan á tilboði akkurat nú...
- Fös 07. Jan 2022 09:16
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Vantar ódýra skjái (5-10 þús)
- Svarað: 1
- Skoðað: 532
Vantar ódýra skjái (5-10 þús)
Hæ.
Mig vantar 1-2 ódýra 1080p skjái, má vera eins basic og hægt er. Þarf ekki gott litagamut eða hátt refresh rate. Kannski 22-24 tomma. Er að leita að skjám á kannski 5-10 þúsund.
Er ekki einhver búinn að uppfæra og vill bara losna við gömlu skjáina sína?
Mig vantar 1-2 ódýra 1080p skjái, má vera eins basic og hægt er. Þarf ekki gott litagamut eða hátt refresh rate. Kannski 22-24 tomma. Er að leita að skjám á kannski 5-10 þúsund.
Er ekki einhver búinn að uppfæra og vill bara losna við gömlu skjáina sína?
- Fim 06. Jan 2022 14:48
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] BenQ GL2450-T FHD
- Svarað: 1
- Skoðað: 453
Re: [TS] BenQ GL2450-T FHD
Ennþá til sölu?
- Mið 31. Mar 2021 22:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 4G sem varaleið
- Svarað: 11
- Skoðað: 2598
Re: 4G sem varaleið
Annars keypti ég einhverntíman ódýran ASUS router í @tt.is sem maður stakk 4G modulu í usb socketið á sem var hægt að nota bæði sem Bridged eða og / eða sem redundancy. (ASUS RT-xxxx) 6þ dót Ekki séns að þú munir hvaða ASUS búnaður þetta var? Ódýr bridged-mode búnaður er einmitt það sem ég myndi vi...
- Mið 31. Mar 2021 15:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 4G sem varaleið
- Svarað: 11
- Skoðað: 2598
4G sem varaleið
Sælir. Hvaða leið er best að fara til að setja upp 4G varaleið í lítið fyrirtæki með EdgeRouter hérna í íslandi? Þarf að geta monitorað varaleiðina og tengst inn á routerinn, bæði þegar aðalleiðin og varaleiðin er virk. Er einhver að selja 4G módem eða 4G router sem er hægt að setja upp í bridged mo...
- Sun 13. Sep 2020 12:32
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum
- Svarað: 2
- Skoðað: 625
Re: [ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum
sigurdur skrifaði:Ég á LSI-SAS3081 en það styður ekki stærri drif en 2TB. Var með það í Unraid server..
Já, ég þyrfti stuðning við stærri drif, en takk samt fyrir boðið.
- Lau 12. Sep 2020 18:12
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum
- Svarað: 2
- Skoðað: 625
[ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum
Hæ. Mig vantar low-profile HBA kort með tveimur SFF8087/Mini-SAS portum (eða Mini-SAS HD portum) en þarf ekki RAID stuðning. Á einhver eitthvað svoleiðis fyrir viðráðanlegt verð?