Leitin skilaði 820 niðurstöðum

af Hizzman
Fös 06. Sep 2024 07:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leitar að fartölvu
Svarað: 3
Skoðað: 189

Leitar að fartölvu

sælir, er að leita að windows fartölvu, kröfurnar eru: 16g ram amk, þyngd ekki yfir 1.3 kg, skjárinn þarf að hafa matta áferð.
verð undir 200þ
Það er soldið merkilegt að engin af innlendu verslununum leyfir að leita eða flokka eftir þyngd

einhver með hugmynd?
af Hizzman
Lau 17. Ágú 2024 14:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afrita skrár úr mörgum möppum í eina möppu
Svarað: 4
Skoðað: 805

Re: Afrita skrár úr mörgum möppum í eina möppu

mögulega með 'search *.jpg' og síðan select all (ctl a) og copy (ctl c) og svo paste (ctl v) í möppuna
af Hizzman
Mið 03. Júl 2024 22:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu
Svarað: 117
Skoðað: 17282

Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu

Hey Vaktarar. Hafið þið tekið eftir því að Smáralindin er nauðlík kynfæri karlmanns séð úr lofti ? Smáralindin opnaði 2001, það vantar aðra svona tímamótabyggingu. það vantar byggingu sem líkist samsvarandi líkamshluta kvenna til að tryggja jafnræði. Furðulegt að það sé ekki löngu búið að vekja mál...
af Hizzman
Sun 30. Jún 2024 15:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skerðing á heilbrigðisþjónustu
Svarað: 33
Skoðað: 6821

Re: Skerðing á heilbrigðisþjónustu

https://www.vi.is/stadreyndir/utborgunardagurinn-2024

þurfum greinilega að færa okkur vel inn í Júlí
af Hizzman
Sun 30. Jún 2024 13:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Svarað: 31
Skoðað: 8186

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Þetta er undarlegt! Grípa koldíoxið úr andrúmsloft eða iðnaði, þétta það, sigla með það langa leið og setja ofan í jörðina.?

Þetta myndi hljóma betur ef það væri bara framleitt eldsneyti úr þessu. En það þarf auðvitað að vera ávinningur.
af Hizzman
Lau 29. Jún 2024 08:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495686

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mynd

það virðist vera veldisvöxtur í riskúrfuni núna!
af Hizzman
Lau 29. Jún 2024 08:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smátölvur
Svarað: 8
Skoðað: 3059

Re: Smátölvur

Hjaltiatla skrifaði:Finna þér notaða vél t.d.

HP EliteDesk eða ProDesk
Dell OptiPlex Micro
Lenovo ThinkCentre Tiny



Fjölsmiðjan í víkurhvarfi er með þessar í búnkum! góð kaup.
af Hizzman
Fös 21. Jún 2024 10:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa varahluti í I20
Svarað: 6
Skoðað: 2632

Re: Kaupa varahluti í I20

Hef pantað á alvadi.is

partarnir hafa komið á undir viku og verðin eru brot af umboðaverðum amk
af Hizzman
Lau 15. Jún 2024 14:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuþráður
Svarað: 21
Skoðað: 3595

Re: Heilsuþráður

Ég væri til í að fá ráð hvernig ég get minnkað þyngdina um sirka 15kg fyrir áramót án þess að kaupa rándýran aðgang að líkamsræktarstöð. :D Er alveg búinn að missa tökin á þyngdinni eftir að hafa lent í áföllum í fyrra. Greinilega sótti í matinn til að lyfta skapinu upp. :) En nú þarf björgunarhrin...
af Hizzman
Lau 15. Jún 2024 07:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuþráður
Svarað: 21
Skoðað: 3595

Heilsuþráður

Mér datt bara í hug að stofna þráð með þessum titli. Man ekki eftir slíkum áður.

Vettvangur fyrir spurningar, svör, ráð og reynslu.

Það er allt undir, líkamsrækt, heilsuráð, þyngdarstjórn, bætiefni osfv...
af Hizzman
Mið 12. Jún 2024 11:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 25
Skoðað: 5380

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Hvaða dreifingu hefur RÚV2? Er þetta aðeins á nettengdum myndlyklum?
af Hizzman
Sun 09. Jún 2024 09:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 411
Skoðað: 292351

Re: Android Hjálparþráður !

Dropi skrifaði:
Hizzman skrifaði:veit einhver um android/samsung app sem er hljóðjafnari/equalizer sem velur sjálfvirkt stillingu eftir hvaða heyrnartól eru í notkun?

https://play.google.com/store/apps/deta ... elet&hl=en


takk, er að prófa.
af Hizzman
Lau 08. Jún 2024 10:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 411
Skoðað: 292351

Re: Android Hjálparþráður !

veit einhver um android/samsung app sem er hljóðjafnari/equalizer sem velur sjálfvirkt stillingu eftir hvaða heyrnartól eru í notkun?
af Hizzman
Fim 06. Jún 2024 23:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðarabox?
Svarað: 6
Skoðað: 2791

Re: Er sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðarabox?

Nei það er ekki sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðaðrabox! ... NEMA hún sé detikeraður eldveggur. Þá er ég að tala um td pfsense eða svipað. Með slíkum eldvegg er mögulegt að vera með nokkur aðskilin LAN og DMZ td. Eitthvað svona er eiginlega möst ef þú vilt reka server eða eitthvað sem er a...
af Hizzman
Mán 03. Jún 2024 12:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 193
Skoðað: 44529

Re: Umferðin í Reykjavík

Afhverju eru mislæg gatnamót oftast stórar framkvæmdir með risastaufum? Afhverju eru nett mislæg gatnamót við Kringluna sem þjóna mest viðskiptavinum Kringlunnar? Hvernig komu þessi gatnamót til, stóð Kringlan fyrir því að þau væru byggð?
af Hizzman
Sun 02. Jún 2024 07:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 75959

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

Hérna væri enn sennilega bændasamfélag í eigu dana ef bandaríkjanna hefði ekki notið við. Í raun getum við þakkað bandaríkjunum fyrir að búa í því samfélagi sem við búum í dag. Held fáir skilji hversu stóru hlutverki bandaríkin hafi gegnt í að koma á fót þessu nútíma samfélagi sem við búum við hérn...
af Hizzman
Þri 28. Maí 2024 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495686

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Klárlega kominn mikill þrýstingur og einnig mikið magn af kviku! Getur komið út á hverri stundu. Getur einnig orðið bið í daga eða vikur. Einng mögulegt að þetta stoppi. Hugsanlega eru nýjar rásir að opnast neðan jarðar. Útilokað að vita hvert þær liggja! https://vedur.is/photos/volcanoes/SENG-plate...
af Hizzman
Lau 25. Maí 2024 22:32
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 8708

Re: Grill og gas verð

get glatt ykkur með þeim upplýsingum að 10kg fylling kostar rúmar 3000kr á meginlandinu, þannig að þetta er ekki nema rúmlega 100% dýrara hér! sem er alveg þokkalega sloppið miðað við annað verðlag
af Hizzman
Lau 25. Maí 2024 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Villandi fréttamennska, eða...?
Svarað: 6
Skoðað: 6163

Re: Villandi fréttamennska, eða...?

Þessi frétt sýnir aðeins tölur og staðreyndir. 'Mögulega' er bara ágætt að ruv sé að nota verktaka frekar en að fjölga ráðningum, ef það er reyndin.
af Hizzman
Fös 24. Maí 2024 09:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 60
Skoðað: 14913

Re: Linux stýrikerfi

Þessi vandræði sem jonfr1900 lýsir hafa ekki verið vandræði í, ef ég leyfi mér að námunda, meira en áratug. Man sjálfur eftir að hafa lent í veseni með MTP, en það var árið 2010 eða svo. NTFS rekillinn hefur líka tekið mörgum stökkbreytingum síðan þá og ef hann skemmir skráarkerfin þá myndi ég vita...
af Hizzman
Lau 18. Maí 2024 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 102
Skoðað: 43991

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Ég er kannski bara gamaldags en mér finnst eitthvað ótraustvekjandi að vera með bankann í símanum. Svo getur einhver hakkari hakkað sig inní bankann og tæmt reikninginn. Ég er bæði að tala um Indó og svo öppin hjá stóru bönkunum. sammmála, rafræn skilríki er bara 4 tölustafir, ef einhver nær þeim (...
af Hizzman
Fös 10. Maí 2024 16:41
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Controller fyrir brushless motor
Svarað: 3
Skoðað: 3051

Re: Controller fyrir brushless motor

eitthvað líkt þessu td

https://vov.is/vov-hradastyringar

það eru fleiri með svipað dót hér á landi,
af Hizzman
Fös 10. Maí 2024 08:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 176530

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Erum við ekki örugglega orðin sammála um mikilvægi þess að ganga í Evrópusambandið og taka upp Evru? Aðildarviðræður er byrjunin. Við ættum að fá að vita hvernig samningur væri í boði. Við ættum að eiga kost á sérkjörum vegna aðstæðna hér. Mér detta í hug samgöngur og landbúnaður. Bæði eru dýrari o...
af Hizzman
Þri 07. Maí 2024 19:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 27
Skoðað: 10353

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

hah... Haugur af kerfum mun hætta að virka! Öryggiskerfi, hliðstýngar omfl...
af Hizzman
Mán 06. Maí 2024 13:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 38
Skoðað: 9316

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Almennt þarf að spá í tímareim, svo hafa mismunandi bílar mismunandi veikleika. Hvernig bíl ertu að hugsa um? Vw Caddy 2007 á 490.000 kr. t.d. úff, dáldið gamall og væntanlega mikið keyrður. Hvernig ertu að spá í að innrétta hann? Klæða, einangra og einhver fínheit, eða bara beisk? Ég er stundum me...