Leitin skilaði 90 niðurstöðum

af dabbihall
Fim 27. Nóv 2025 11:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Streyma Windows pc í apple/valve græjur
Svarað: 6
Skoðað: 729

Re: Streyma Windows pc í apple/valve græjur

ég hef verið að nota parsec yfir á plex þjóninn og það virkar mjög vel og er einfalt í uppsetningu. hef einnig verið að nota sunshine + moonlight á steam deck til þess að spila leiki í gegnum netið af og hefur það virkað mjög vel. myndi eflaust líka virka vel í þínu tilfelli, aðeins fleiri skref en ...
af dabbihall
Þri 13. Maí 2025 13:41
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Leigja Tölvu
Svarað: 2
Skoðað: 927

Re: Leigja Tölvu

er ekki bara að kaupa aðgang að einhverri leikjastreymisveitunni? https://www.xbox.com/en-US/play/gallery/all-games er t.d. með MSFS
af dabbihall
Mið 12. Mar 2025 22:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Svarað: 31
Skoðað: 2662363

Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?

nvidia 7600gt 2007 (ferming)
ATI 5450 (minnir mig) 2010
750m (fartölva)
gigabyte 980gtx 2015
1070 2017
rtx 2080s 2019
rtx 3080 2020
rtx 3080ti 2021
rtx 4080 2023
af dabbihall
Mán 24. Feb 2025 10:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þráðlaus gaming heyrnartól
Svarað: 19
Skoðað: 6525

Re: Þráðlaus gaming heyrnartól

er að nota Logitech G Pro X og finnst þau frábær
af dabbihall
Mið 05. Feb 2025 21:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Xbox Wireless Adapter
Svarað: 2
Skoðað: 774

Re: [ÓE] Xbox Wireless Adapter

upp
af dabbihall
Þri 04. Feb 2025 08:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Xbox Wireless Adapter
Svarað: 2
Skoðað: 774

Re: [ÓE] Xbox Wireless Adapter

upp
af dabbihall
Sun 02. Feb 2025 23:35
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Xbox Wireless Adapter
Svarað: 2
Skoðað: 774

[ÓE] Xbox Wireless Adapter

Hæmm,

ekki á einhver svona græju sem hann vill losna við?

https://www.amazon.com/Microsoft-Xbox-W ... B00ZB7W4QU
af dabbihall
Mán 25. Nóv 2024 21:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Valve Index VR kit
Svarað: 14
Skoðað: 4405

Re: [ÓE] Valve Index VR kit

ég keypti notað á 50k í maí á þessu ári í mjög góðu standi. þetta er gamalt headset og hefur ekki verið uppfært síðan það kom fyrst á markað.
myndi segja að eðlilegt verð fyrir það sé 40-65k, á aldrei að fara yfir verð á quest 3. myndi hafa það sem viðmið
af dabbihall
Mið 15. Maí 2024 09:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Munu kínverskir bílaframleiðendur taka yfir heiminn?
Svarað: 7
Skoðað: 6054

Re: Munu kínverskir bílaframleiðendur taka yfir heiminn?

gæti aldrei látið sjá mig á BYD útaf nafninu, Build Your Dreams fær mig til að cringe'a. mjög slæmt take átta mig á því
af dabbihall
Mið 17. Jan 2024 11:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 17540

Re: Finna nýja vinnu

Getur verið mjög gott að fara reglulega á linkedin, þó það sé rosa yfirborðskenndur miðill. Ég hef reglulega fylgt allskonar yfirmonnum í þeim geira sem ég vinn í (data) þar og fengið 2 störf þannig. getur troðið þér framar í röðina með því að senda skilaboð beint á aðilann þegar þú sérð að þau augl...
af dabbihall
Mið 03. Jan 2024 13:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 37
Skoðað: 32091

Re: Google Pixel 8

Tók pixel 8 pro á black friday, geðveikur sími, face swap fítusinn einfaldara gífurlega myndatökurnar á krökkunum um jólin.

átt pixel 6 í 2 ár og konan 4a í 3 ár, ekkert vandamál komið og gætum ekki verið sáttari
af dabbihall
Mið 11. Okt 2023 10:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [selt] [ts] gainward GeForce RTX 3080 Ti 12GB Phantom
Svarað: 0
Skoðað: 2230

[selt] [ts] gainward GeForce RTX 3080 Ti 12GB Phantom

er með til sölu GeForce RTX 3080 Ti 12GB Phantom 12GB GDDR6X 384-bit 19GHz minni 1665 MHz OC Clock og 10240 CUDA kjarnar 0dB Silent 3x viftu kæling Expertool II forritanleg lýsing 1x HDMI 2.1, 3x DP 1.4a tengi https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ihlutir/Skjakort/Gainward-GeForce-RTX-3080-Ti-12GB-Ph...
af dabbihall
Mið 04. Okt 2023 10:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve
Svarað: 27
Skoðað: 12827

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

ég keypti einmitt 64gb utgafuna og svo nýjan m2 disk. Er geggjuð emulation græja, er t.d. buinn að vera að spila psp og switch leiki á henni. virkar vel í alla þá leiki sem ég hef prófað á henni. keypti sabrent dokkuna á amazon og finnst hun mjög goð, hefur í raun allt nema ethernet port. hef upplif...
af dabbihall
Mið 01. Mar 2023 10:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT)[TS] 5800x
Svarað: 1
Skoðað: 701

(SELT)[TS] 5800x

er með Ryzen 5800x til sölu

verð 25k
af dabbihall
Þri 31. Maí 2022 21:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla - vantar ráð
Svarað: 5
Skoðað: 1813

Re: Uppfærsla - vantar ráð

sýnist þu vera að keyra skjáinn á 32hz sem gæti orsakað hökkt, þú ert með skjá sem er 60hz. skjákortið þitt er mjög gott 1080p skjákort og eru ekki margir titlar til sem það nær ekki 60 hz í. svo ertu að keyra vinnsluminnið á stock 2133hz, ef það er gefið upp fyrir meira, sem er alveg ágætlega líkle...
af dabbihall
Mið 27. Apr 2022 12:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Viable þráðlaust headset?
Svarað: 7
Skoðað: 2333

Re: Viable þráðlaust headset?

Logitech G Wireless Pro, geggjuð og þarft ekki að hafa micinn fastann á þeim frekar en þu vilt
af dabbihall
Þri 28. Des 2021 14:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Símahugleiðingar
Svarað: 19
Skoðað: 5934

Re: Símahugleiðingar

pixel 4a væri mitt pick
af dabbihall
Sun 21. Nóv 2021 23:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (selt) TS: Dell USB-C / USB-A D6000 Dokka
Svarað: 4
Skoðað: 1480

Re: TS: Dell USB-C / USB-A D6000 Dokka

bump
af dabbihall
Mán 15. Nóv 2021 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 100 pund 1982 í 100 pund 2021
Svarað: 12
Skoðað: 3401

Re: 100 pund 1982 í 100 pund 2021

þetta er reiknað svona (gengi_t2/gengi_t1) * verð_t1 = verð_t2

í þessu tilfell var gengi_t2 = 1,187.596, gengi_t1 = 320.400, og verð_t1 = 100

(1,187.596/320.400) * 100 = 370,66
af dabbihall
Sun 14. Nóv 2021 01:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (selt) TS: Dell USB-C / USB-A D6000 Dokka
Svarað: 4
Skoðað: 1480

Re: TS: Dell USB-C / USB-A D6000 Dokka

bump
af dabbihall
Fim 11. Nóv 2021 23:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (selt) TS: Dell USB-C / USB-A D6000 Dokka
Svarað: 4
Skoðað: 1480

Re: TS: Dell USB-C / USB-A D6000 Dokka

bump
af dabbihall
Þri 09. Nóv 2021 15:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (selt) TS: Dell USB-C / USB-A D6000 Dokka
Svarað: 4
Skoðað: 1480

Re: TS: Dell USB-C / USB-A D6000 Dokka

bump
af dabbihall
Mán 08. Nóv 2021 09:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (selt) TS: Dell USB-C / USB-A D6000 Dokka
Svarað: 4
Skoðað: 1480

(selt) TS: Dell USB-C / USB-A D6000 Dokka

er með þessa usb -c dokku til sölu: (tekið af síðu Advania: https://vefverslun.advania.is/vara?ProductID=452-BCYH) Helstu upplýsingar 2x Displayport 1x HDMI 1x USB-C tengi 4x USB 3.0 (þar af 1 með PowerShare) 1x tengi fyrir hátalara 1x Combo hljóðtengi 1x RJ-45 (Gigabit passthrough) Hleður allt að 6...
af dabbihall
Mið 27. Okt 2021 22:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leita af meðmæli á örgjövaviftum
Svarað: 18
Skoðað: 6017

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

er að nota darkrock pro 4 og mæli hiklaust með