Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af Lappari
Mið 23. Mar 2016 22:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD
Svarað: 19
Skoðað: 2971

Re: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD

Það kemur víst uppfærsla á myndlykilinn hjá Vodafone í næstu viku og eftir það geta viðskiptavinir valið á milli 720p og 1080i afspilunar.
Það hlítur að vera jákvæð niðurstaða fyrir okkur sem neytendur?

Meira her: http://www.lappari.com/2016/03/gledifre ... -vodafone/
af Lappari
Mið 23. Mar 2016 01:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD
Svarað: 19
Skoðað: 2971

Re: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD

Takk fyrir þetta Hreinn....
Staðfestir að þessi pistill okkar er réttur og núna skil ég betur afhverju.

Auka forvitnisspurning.. er ekki viðmótið bara html og graphic sem ætti þá að vera hægt að rigga upp í 1080?
af Lappari
Mið 23. Mar 2016 01:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD
Svarað: 19
Skoðað: 2971

Re: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD

Flestir HD straumar hjá Vodafone eru 1080i. ///// Móttakarinn skalar SD uppí 720p og HD 1080i/p niður í 720 vegna þessa. Sælir félagar... Er að spá í þessi tilvísun sem ég quote´a hér frá þér Hreinnbeck.... Hvernig geta flestir HD straumar verið í 1080i þegar móttakarinn skalar 1080i niður í 720p ?...