Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af xodusi
Lau 19. Des 2020 15:07
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Skrítið hljóð úr glænýrri vél - aðstoð vel þegin
Svarað: 5
Skoðað: 1742

Re: Skrítið hljóð úr glænýrri vél - aðstoð vel þegin

Skellur að gleyma harða disknum, er með Samsung 970 evo plus.
Takk fyrir ráðin, ég prófa þetta.

Teljið þið hljóðið vera merki um bilaða viftu? Ef þetta er viftan á skjákortinu hvað ráðleggjið þið mér að gera?

Fyrirfram þakkir
af xodusi
Lau 19. Des 2020 14:56
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Skrítið hljóð úr glænýrri vél - aðstoð vel þegin
Svarað: 5
Skoðað: 1742

Skrítið hljóð úr glænýrri vél - aðstoð vel þegin

Góðan dag, Ég byggði tölvu fyrir sirka mánuði. Tölvan gefur frá sér skrítið hljóð, ég næ ekki að staðsetja uppruna hljóðsins eða tengja það við einhverja sérstaka vinnslu. Í tölvunni eru eftirfarandi íhlutir: Móðurborð - Gigabyte B460M DS3H Örgjörvi - Intel i5 10600 Örgjörvakæling - Arctic Cooling F...