Leitin skilaði 4 niðurstöðum

af BillyE
Mán 02. Nóv 2015 10:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlusTwo
Svarað: 22
Skoðað: 3562

Re: OnePlusTwo

Smá update, ég stóðst ég ekki mátið og pantaði mér 1+2 af Oppomart síðunni. OS breytingin gekk vel og engin vandræði so far. Eina sem virkar ekki er fingerprint fídusinn. Ég sé að það er algengt vandamál, bæði hjá notendum 1+2 og Samsung S sem nota sömu tækni. Vona að þetta sé software vandamál frek...
af BillyE
Mið 21. Okt 2015 10:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlusTwo
Svarað: 22
Skoðað: 3562

Re: OnePlusTwo

Ef þú ert að leita þér að dual sim síma þá er Zenfone 2 kannski málið fyrir þig. Hmmm.. ég hef reyndar ekkert að gera með dual sim, en þessi sími lookar interesting þrátt fyrir það! Ég pantaði minn á Oppomart og fékk hann 5 dögum seinna. Okei, gott að fá confirmation að þetta virki. Þetta registera...
af BillyE
Þri 20. Okt 2015 21:59
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlusTwo
Svarað: 22
Skoðað: 3562

Re: OnePlusTwo

Fékk invite um daginn Þeir senda ekki til Íslands. Er svosem ekkert sem stoppar það að senda þetta á post forwarding þjónustur en ég nennti ekki að standa í svoleiðis veseni. Ah jæja, takk fyrir svarið. Farsímar á Íslandi eru oft tvöfalt dýrari á Íslandi en í evrópu. Svo skoðar maður netið og þá er...
af BillyE
Þri 20. Okt 2015 20:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlusTwo
Svarað: 22
Skoðað: 3562

Re: OnePlusTwo

Halló. Er alveg ómögulegt að fá OnePlusTwo nema að þekkja einhvern sem er nýbúinn að kaupa símann? Vona að það sé ekki dónaskapur að spyrja hérna hvort að einhver eigi invite. Takk.