Leitin skilaði 14 niðurstöðum

af aronjakob
Fös 27. Sep 2024 11:25
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 4000 series Nvidia skjákorti
Svarað: 7
Skoðað: 5871

Re: [ÓE] 4000 series Nvidia skjákorti

Ég er með lítið notað ársgamalt 4070 af gerðinu MSI ventus x2. Þrumukort.

Fer aldrei hærra en 65 gráður þannig þarf ekki risa kælingu.

Er í Kópavogi.

85 þús
af aronjakob
Fim 04. Feb 2016 23:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vandræði með hdd og stýrikerfi
Svarað: 14
Skoðað: 1782

Re: Vandræði með hdd og stýrikerfi

Þið verið samt að hafa það í huga að Windows setur sig upp aðeins öðruvísi á ssd en á hdd, vegna þess að það er ekkert fragmentation vandamál á ssd. Ef þið speglið beint frá hdd á ssd myndi það allveg virka, en windows setur sig upp á skilvirkilegri hátt á ssd.
af aronjakob
Fim 04. Feb 2016 22:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 560 ti og mjög gott ddr3
Svarað: 1
Skoðað: 462

[TS] 560 ti og mjög gott ddr3

til sölu gamall en solid 560 ti msi twinfrzr II 880mhz factory oc - kr. 9000
einnig 3x 2GB Mushkin enhanced Blackline ddr3 Cas7! 1.65v 1600mhz kr. 2000 stk.

kkv Aron
af aronjakob
Mán 14. Des 2015 23:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (ÓE) GTX 560ti,570,580 eða 660korti & 8gb ddr2
Svarað: 8
Skoðað: 942

Re: (ÓE) GTX 560ti korti & 2x4gb ddr2

ekki málið
af aronjakob
Mán 14. Des 2015 21:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (ÓE) GTX 560ti,570,580 eða 660korti & 8gb ddr2
Svarað: 8
Skoðað: 942

Re: (ÓE) GTX 560ti korti & 2x4gb ddr2

á einmitt gamlan 560 ti
MSI twin frozr II útgáfu, 880mhz factory OC
mig minnir að það hveinar aðeins í aðra viftuna þegar er kveikt á tölvunni, en eftir 2 min heyrist ekkert
annars ekkert að

15K
af aronjakob
Fös 16. Okt 2015 17:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar örgjörva og móðurborð!
Svarað: 1
Skoðað: 329

Re: Vantar örgjörva og móðurborð!

vantar ennþá!
af aronjakob
Mið 14. Okt 2015 14:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar örgjörva og móðurborð!
Svarað: 1
Skoðað: 329

Vantar örgjörva og móðurborð!

Mig sár vantar örgjörva og móðurborð, helst Intel i7 (2700 eða seinna). Vinnsluminni má líka vera með.
Skoða öll tilboð!

bkv. Aron

ps. er í Kópavogi
af aronjakob
Mið 14. Okt 2015 14:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: XboX 360 fjarstýring með USB breytistykki fyrir windows
Svarað: 4
Skoðað: 740

Re: XboX 360 fjarstýring með USB breytistykki fyrir windows

nei wat þetta er frá 2012
af aronjakob
Fös 09. Okt 2015 18:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Þrusu tölva til sölu!
Svarað: 8
Skoðað: 1968

Re: Þrusu tölva til sölu!

80 kýr fyrir örgjörva, móðurborð og vinsluminni?
af aronjakob
Fös 09. Okt 2015 18:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT Turn til sölu (i7-2600, GTX 550, SSD, 8gb ram)
Svarað: 5
Skoðað: 750

Re: Turn til sölu (i7-2600, GTX 550, SSD, 8gb ram)

Sæll Gulli
Er möguleiki á að kaupa bara örgjörvann, móðurborðið og vinnsluminnið?
30 kílókrónur?
af aronjakob
Fim 08. Okt 2015 12:03
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Komið; OE skjákorti sem uppfærslu á GeForce7600GS
Svarað: 3
Skoðað: 544

Re: Komið; OE skjákorti sem uppfærslu á GeForce7600GS

Vildi bæta við að 7600gs er virkilega gamalt kort, og kortið mitt er 26x hraðara TUTTUGU OG SEX SINNUM, samhvæmt passmark.com
Vildi líka bæta við að örgörvin þinn er ekki lélegri en galaxy s4, teddi klárlega að tala með rassinum
kv Aron
af aronjakob
Fim 08. Okt 2015 11:54
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: LGA1366 MOBO óskast!
Svarað: 0
Skoðað: 190

LGA1366 MOBO óskast!

Móðurborðið mitt dó og mig sárvantar lga1366 móðurborð. Ég myndi þurfa að gá hvort að örgjörvinn er ekki örugglega ennþá fínn áður. Það er samt mjög ólíklegt að örrinn sé dáinn. Móðurborðið þarf helst að vera með sata3 usb3 og auðvitað pciexpress. Skoða allt. Er líka með notaðan en ennþá sprækan 560...
af aronjakob
Fim 08. Okt 2015 11:36
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Komið; OE skjákorti sem uppfærslu á GeForce7600GS
Svarað: 3
Skoðað: 544

Re: Komið; OE skjákorti sem uppfærslu á GeForce7600GS

Er með notaðan 560ti sem hefur reynst mér mjög vel. Getur spilað td skyrim í botni 1080p 60fps ef engin mod eru. Leikir eins og league of legends er svokölluð kökuganga.
Þetta kort er eiginlega eins og 750ti í afkastagetu sem selst á 25k.
Er reyndar í bænum, en þú getur fengið hann á 15 kýr.
Kv Aron