Leitin skilaði 3 niðurstöðum
- Þri 02. Ágú 2022 07:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: DNS issue með NOVA
- Svarað: 8
- Skoðað: 2819
Re: DNS issue með NOVA
Sælir, afsakið seinsvör, allir í sumarfríum en nú fer þetta að rúlla aftur, en miðað við traceið hjá þér ertu að koma frá símanum 213.167.139.129, og talan sem við erum að reyna tengjast er Vodafone, 89.160.166.1, þannig það lítur út fyrir að það sé annað hvort einhvað issue með routing þar eða þá m...
- Mán 25. Júl 2022 11:31
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: DNS issue með NOVA
- Svarað: 8
- Skoðað: 2819
Re: DNS issue með NOVA
Sælir,
Þetta er líklega komið í lag, alla vega issuið þar sem þú náðir ekki sambandi við 89.160.166.0/19 netið, þetta var einhver böggur í kerfum Ljósleiðarans, þeir eru búnir að staðfesta að þetta eigi að vera komið í lag, vonandi lagar það hitt vandmálið með plexinn einnig.
kv
Heiðar S.
Þetta er líklega komið í lag, alla vega issuið þar sem þú náðir ekki sambandi við 89.160.166.0/19 netið, þetta var einhver böggur í kerfum Ljósleiðarans, þeir eru búnir að staðfesta að þetta eigi að vera komið í lag, vonandi lagar það hitt vandmálið með plexinn einnig.
kv
Heiðar S.
- Sun 24. Júl 2022 06:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: DNS issue með NOVA
- Svarað: 8
- Skoðað: 2819
Re: DNS issue með NOVA
Sælir,
Geturu gefið mér aðeins meiri upplýhsingar um iptölur, dnsnöfn sem þú ert að nota, svo við getum skoðað þetta.
kv
Heiðar S.
Geturu gefið mér aðeins meiri upplýhsingar um iptölur, dnsnöfn sem þú ert að nota, svo við getum skoðað þetta.
kv
Heiðar S.