Leitin skilaði 11 niðurstöðum
- Fim 16. Sep 2021 16:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: G815 lyklabord virkar ekki (leyst)
- Svarað: 9
- Skoðað: 1992
Re: G815 lyklabord virkar ekki
Jæja málið leyst. Eftir að hafa prófað m.a. að tengja lyklaborðið í öll USB tengi, uppfæra BIOS og chipset drivera og reyna að fikta með USB stillingar í BIOS. Eftir talsvert gúgl fann ég einhvern sem hafði lent í svipuðu vandamáli með nýju lyklaborði þegar hann tengdi það við ákveðið móðurborð en e...
- Þri 14. Sep 2021 11:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: G815 lyklabord virkar ekki (leyst)
- Svarað: 9
- Skoðað: 1992
Re: G815 lyklabord virkar ekki
Takk fyrir ábendingarnar. Ég prófadi ad fara í BIOS en gat thví midur ekki fundid stillingar fyrir USB tengin. Thad kemur ekki einu sinni ljós á lyklabordid thegar ég tengi thad. Ég gekk svo langt ad reinstalla Windows og öllum driverum en thad breytti engu. Verd ad segja ad thetta er sennilega unda...
- Mán 13. Sep 2021 12:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: G815 lyklabord virkar ekki (leyst)
- Svarað: 9
- Skoðað: 1992
Re: G815 lyklabord virkar ekki
Datt thad einmitt í hug. Hef prófad öll tengin á tölvunni framan og aftan á og önnur USB taeki virka fullkomlega med sömu tengjum.
- Mán 13. Sep 2021 12:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: G815 lyklabord virkar ekki (leyst)
- Svarað: 9
- Skoðað: 1992
G815 lyklabord virkar ekki (leyst)
Gódan dag. Nú reynir á mátt vaktarinnar. Ég keypti nýlega Logitech G815-Tactile lyklabord sem ég var mjög ánaegdur med. Hins vegar eftir taepa viku notkun thá haetti lyklabordid allt í einu ad virka med tölvunni (Turntölva med Arous B550 Pro módurbordi). Lyklabordid virkadi fullkomlega thangad til é...
- Fim 11. Mar 2021 10:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir
- Svarað: 26
- Skoðað: 3757
Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir
Er hrikalega sáttur með minn LG Ultragear 27GL850 skjá sem ég keypti fyrir um hálfu ári síðan en hef því miður ekki samanburðinn við hina. Hefði líklega annars valið mér Samsung Odyssey en vegna persónulegra fordóma gagnvart curved skjáum ákvað ég fara í LG.
- Mið 04. Nóv 2020 14:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]GTX 1060 6 GB Windforce OC *selt*
- Svarað: 1
- Skoðað: 426
[TS]GTX 1060 6 GB Windforce OC *selt*
Er með eitt stykki GTX 1060 kort til sölu þar sem ég er búinn að uppfæra í RTX 3070. Kortið er í góðu standi og kemur í upprunalegum kassa. Keypti það notað á vaktinni fyrir nokkrum mánuðum og hefur reynst mér mjög vel. Verðhugmynd 25 þús. Er í Reykjavík. 2020-11-04 13.54.42.jpg 2020-11-04 13.56.09....
- Fim 29. Okt 2020 10:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 3070 kaup
- Svarað: 18
- Skoðað: 3191
Re: 3070 kaup
Var að ná í mitt hjá Computer.is. Pantaði í gærkvöldi. Helvíti spenntur að uppfæra úr 1060.
- Sun 28. Jún 2020 19:03
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Geggjaður gaming pakki! (SELD)
- Svarað: 14
- Skoðað: 1998
Re: [TS] Geggjaður gaming pakki!
Sæll hvernig móðurborð er í tölvunni?
- Sun 09. Ágú 2015 18:05
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Jamo Heimabíó - Ráðlegging
- Svarað: 8
- Skoðað: 1295
Re: Jamo Heimabíó - Ráðlegging
Á sjálfur nákvæmlega svona hátalarasett frá 2009 og hef alltaf verið mjög sáttur við hljóminn í þeim. Nota þá þó í frekar litlu rými, veit ekki hvernig þeir standa sig í stórum bíósal. Annars eru Pioneer magnararnir algjör snilld líkt og þessi sem DJOli benti á enda optimizar magnarinn hátalarana sj...
- Fim 30. Júl 2015 12:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Reynsla af Lenovo Erazer?
- Svarað: 7
- Skoðað: 1098
Re: Reynsla af Lenovo Erazer?
Takk fyrir svörin. Já ég er sammála um að skjákortið sé ekki alveg nógu gott fyrir mig, finnst líklegt að ábyrgðin falli úr gildi ef maður fer að fikta við að skipta sjálfur um PSU og GPU í Erazernum. Ætla aðeins að skoða betur tilboðin í tölvubúðunum.
- Mið 29. Júl 2015 14:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Reynsla af Lenovo Erazer?
- Svarað: 7
- Skoðað: 1098
Reynsla af Lenovo Erazer?
Sælir Vaktarar, Ég er ekki sá reyndasti í tölvubransanum og datt því í hug að leita ráða hjá ykkur. Er að leita mér að turntölvu sem ég mun aðallega nota í skólavinnu og dúllerí. Einnig finnst mér finnst gaman að grípa í leiki af og til og vil helst að tölvan ráði við leiki á borð við BF4 og Witcher...