Leitin skilaði 84 niðurstöðum

af Galaxy
Mán 29. Jan 2024 16:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Eldri leikjatölva - GTX 970 G1, i5-4690, 16GB DDR3 2400MHz
Svarað: 3
Skoðað: 541

[TS] Eldri leikjatölva - GTX 970 G1, i5-4690, 16GB DDR3 2400MHz

Til sölu fín budget leikjatölva fyrir 1080p. Móðurborð - Gigabyte Z97X-Gaming 5 Örgjörvi - Intel Core i5-4690 Skjákort - Gigabyte GTX 970 G1 Gaming Vinnsluminni - Corsair Vengeance 16GB 2400MHz Aflgjafi - 700W FSP Kassi - NZXT S340 (ATH, front headphone port bilað.) Viftum skipt út fyrir Noctua NF-S...
af Galaxy
Sun 07. Jan 2024 12:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikja tölva í kringum 300k
Svarað: 20
Skoðað: 2033

Re: Leikja tölva í kringum 300k

jonar skrifaði:Aflgjafaþörf samkvæmt framleiðanda 650W en ég veit ekki,


Þetta er alveg rétt hjá þér, er ekki viss hvað ég var að skoða áður en síðan hjá Palit segir 650W þannig þessi tölva hlýtur að eiga vera laus við skjákort og Kísildalur gleymt að uppfæra.
af Galaxy
Sun 07. Jan 2024 00:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikja tölva í kringum 300k
Svarað: 20
Skoðað: 2033

Re: Leikja tölva í kringum 300k

fyndið líka með https://kisildalur.is/category/30/products/3252 þennan turn hjá þeim, 500w aflgjafi en GPU er raitað 650w, maður hefið haldið að ef maður færi grænn inn í búð og keypti sér tölvu fyirr 280k að maður myndi fá tölvu með íhlutum sem virka fyrir hvert annað. það er ekkert skjákort í inn...
af Galaxy
Lau 06. Jan 2024 23:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikja tölva í kringum 300k
Svarað: 20
Skoðað: 2033

Re: Leikja tölva í kringum 300k

fyndið líka með https://kisildalur.is/category/30/products/3252 þennan turn hjá þeim, 500w aflgjafi en GPU er raitað 650w, maður hefið haldið að ef maður færi grænn inn í búð og keypti sér tölvu fyirr 280k að maður myndi fá tölvu með íhlutum sem virka fyrir hvert annað. það er ekkert skjákort í inn...
af Galaxy
Lau 06. Jan 2024 19:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikja tölva í kringum 300k
Svarað: 20
Skoðað: 2033

Re: Leikja tölva í kringum 300k

jonar skrifaði:pælingin var að fara í 1440, óháð hvort kortið ég myndi taka.


4070 væri mjög gott bump þá og þyrftir alls ekki 7800X3D ef gaming er aðal hugsunin.
Tek undir með SolidFeather líka að Gamemax virðist ekki vera sérlega sniðug kaup.
Myndi frekar taka 750W frá þekktara merki.
af Galaxy
Lau 06. Jan 2024 18:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikja tölva í kringum 300k
Svarað: 20
Skoðað: 2033

Re: Leikja tölva í kringum 300k

jonar skrifaði:Nú er bara spurningin er maður komin í algjört overkill með 4070 korti og 7800x3d eða hvort það borgi sig fyrir mikið betri tölvu.


Hvaða upplausn ertu að stefna á?
Ef þú ert á 1080p er það alveg overkill. 7600X+4070 myndi alveg svínvirka upp að 1440 í það minnsta.
af Galaxy
Lau 06. Jan 2024 17:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Build fýrir ca 220k
Svarað: 10
Skoðað: 1577

Re: Build fýrir ca 220k

Ég myndi bara sjálfur fara í 5600X kynslóðina ef ég ætti nú þegar AM4 tölvu sem ég gæti uppfært, en þar sem þú ert að byrja frá grunni væri tilvalið að reyna kreista í 7600+7800XT. Ef þú myndir skipta út 5600X fyrir 5800X3D t.d ertu kominn í 250þ sem er hærra en nýrri 7600+7800XT tölvan.
af Galaxy
Lau 06. Jan 2024 10:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikja tölva í kringum 300k
Svarað: 20
Skoðað: 2033

Re: Leikja tölva í kringum 300k

Væri 7800X3D ekki rosalegt overkill fyrir gaming með 4060 Ti nema þú ætlaðir þér í betra kort fyrr eða síðar? 7600X með 4070 væri mun betri í leiki fyrir peninginn myndi ég halda.
af Galaxy
Fös 13. Jan 2017 16:21
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Íslandsmeistaramótið í Overwatch
Svarað: 0
Skoðað: 1064

Íslandsmeistaramótið í Overwatch

https://www.ljosleidarinn.is/islandsmeistaramotid-i-overwatch https://www.facebook.com/events/1402792403066529/ Einhverjir að taka þátt hérna? Ef þið þekkið einhvern sem hefur áhuga á að keppa í Overwatch endilega bentu honum á þetta, ekki oft sem maður fær svona viðburði á klakanum og væri frábært...
af Galaxy
Fim 01. Des 2016 16:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] HyperX Fury Pro(90x42cm) / [ÓE] Logitech G640
Svarað: 0
Skoðað: 371

[TS] HyperX Fury Pro(90x42cm) / [ÓE] Logitech G640

Er með stóra HyperX Fury Pro músamottu, notuð í u.þ.b 3-4 mánuði í góðu standi, Set á hana 5 þúsund http://www.start.is/index.php?route=product/product&product_id=1422 Óska eftir Logitech G640 músamottu ef einhver laumir á einni, sé ekki betur en að hún sé ekki til á klakanum, ef einhver veit um...
af Galaxy
Þri 15. Nóv 2016 15:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir Sennheiser Game zero.
Svarað: 7
Skoðað: 1365

Re: Hvaða hljóðkort fyrir Sennheiser Game zero.

Hafa hljóðkort mismunandi áhrif á heyrnatól eftir því hvort þau séu opinn eða lokuð?
af Galaxy
Fim 13. Okt 2016 00:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1487
Skoðað: 363230

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Er bara verið að deila einstökum myndböndum? Hætti á það og deili playlistanum fyrir Hip-Hop aðdáendur :)

https://open.spotify.com/user/118172647 ... kcOSYm3dDm
af Galaxy
Mið 12. Okt 2016 13:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búrku bann
Svarað: 63
Skoðað: 9925

Re: Búrku bann

Menningin okkar er það dýrmætasta og viðkvæmasta sem eigum, hún varð ekki til af sjálfu sér, það tók aldir að byggja hana en hún getur horfið á nokkrum áratugum. Held það væri þá meira aðkallandi að banna internetið og erlent sjónvarp. Fólk er varla skrifandi lengur og enskuslettur tröllríða hér öl...
af Galaxy
Mán 10. Okt 2016 00:18
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Stóll fyrir tölvuleiki
Svarað: 11
Skoðað: 1800

Re: Stóll fyrir tölvuleiki

svanur08 skrifaði:Ekki vissi ég að tölvuleikir notuðu stóla. :D


:megasmile
af Galaxy
Lau 08. Okt 2016 23:05
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Pepsi kælir til sölu
Svarað: 10
Skoðað: 1785

Re: Pepsi kælir til sölu

Manager1 skrifaði:Heyrist mjög hátt í honum?


Þetta :-k
af Galaxy
Lau 08. Okt 2016 23:04
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Stóll fyrir tölvuleiki
Svarað: 11
Skoðað: 1800

Re: Stóll fyrir tölvuleiki

Tek undir þetta með Chaplin. Ég keypti mér Herman Miller Mirra 2 í pennanum á síðasta ári og sé ekki eftir krónu þrátt fyrir að hann kosti vel á þriðja hundrað þúsund. Er með snúinn hrygg og þessi stóll veitir mér nákvæmlega þann stuðning sem þarf. Myndi mæla með því að fara í verslanir eins og Pen...
af Galaxy
Lau 08. Okt 2016 23:02
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Stóll fyrir tölvuleiki
Svarað: 11
Skoðað: 1800

Re: Stóll fyrir tölvuleiki

Að kaupa góðan stól er góð fjárfesting og myndi ég aldrei aftur kaupa mér 30.000 Kr Ikea/Rúmfatalagers stól aftur á 2 ára fresti. Sá sem ég nota núna, Please 468 frá InnX kostaði tæplega 200.000 ef ég man rétt, en ég hef aldrei fundið fyrir bakinu þegar ég sit í honum, hann mun endast mér örugglega...
af Galaxy
Lau 08. Okt 2016 21:40
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Stóll fyrir tölvuleiki
Svarað: 11
Skoðað: 1800

Stóll fyrir tölvuleiki

Sælir, ég er að íhuga stólkaup fyrir tölvuleiki, stólinn sem ég nota núna er stór og þungur skrifstofu stóll sem væri frábær ef bakið hefði ekki ný orðið ónýtt. Langar helst ekki í einhvern "Gaming Chair" en heldur eitthvað einfalt og praktískt, mælir einhver með sérstökum stað eða stól se...
af Galaxy
Mið 21. Sep 2016 18:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT
Svarað: 0
Skoðað: 411

SELT

Er með til sölu BenQ G2750 LCD skjá. Hann er í góðu lagi fyrir utan litla rispu hægra meginn á skjánum, rispan sést ekki nema á hvítum bakgrunni og jafnvel þá tekur maður nær aldrei eftir þessu. http://orwww2.benq.com/images/hq/products/prd_original/lcdm/lcdm_g2750hm.jpg Fyrir nánari specs vísa ég h...
af Galaxy
Fös 16. Sep 2016 12:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Philips 24" 242G5DJEB 1ms 144Hz 1920x1080 ****SOLD****
Svarað: 35
Skoðað: 2945

Re: Philips 24" 242G5DJEB 1ms 144Hz 1920x1080

Er einhver munur á 144hz og 60hz, þarftu ekki 144fps all the time til að sjá einhvern mun á þessu? Ef þú ert með nægilega gott skjákort þá nærðu að keyra 144 Hz all the time. Eftir að hafa spilað með 144Hz þá fer ég aldrei aftur í 60Hz Hélt að 60fps/60Hz væri pefectly smooth, minnkar kannski motion...