Leitin skilaði 705 niðurstöðum
- Lau 09. Jan 2021 12:36
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-
- Svarað: 37
- Skoðað: 20312
Re: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-
P.S. Ég hef verið hér frá því ca. 2 mánuðum eftir að ég var varanlega bannaður. Í fyrstu bara til að stunda viðskipti með tölvuíhluti, en síðar hóf ég aftur að hjálpa fólki með íhlutaval í tölvur, ýmsa tæknilega aðstoð, og verðlagningu á notuðum íhlutum.
- Fös 08. Jan 2021 04:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðari innanhúss
- Svarað: 32
- Skoðað: 7687
Re: Ljósleiðari innanhúss
Þessar reglugerðir eru ekki að aðskilja smáspennu frá lágspennu til þess að smáspennulagnirnar verði ekki fyrir truflunum. Þær eru að því til að tryggja að allur búnaður tengdur lágspennu og meðfram lágspennu sé hannaður til þess. Íkveikjuhættan og hættan á raflosti eru ástæðurnar. Ljósleiðari má li...
- Lau 02. Jan 2021 01:31
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Temps á 9900K
- Svarað: 11
- Skoðað: 8637
Re: Temps á 9900K
Ég held þú ættir bara að keyra 4.9 GHz á lægri voltum eða jafnvel 4.8 GHz á ennþá lægri voltum og kalla það gott. Þessi uppfærsla sem þú ert að tala um myndi kosta 60.000 kr. í það minnsta og það fyrir nokkur prósent af afköstum. Gætir líklega selt MB+CPU og keypt sterkari tvennu til að fá meiri afk...
- Lau 02. Jan 2021 00:49
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Temps á 9900K
- Svarað: 11
- Skoðað: 8637
Re: Temps á 9900K
Þetta hljómar bara frekar týpískt. 9900K fer ekki léttilega í 5.0 GHz á neinu nema frábærum eintökum sem ná því á lágum voltagei með risastórum (360mm t.d.) vatnskælingum sem eru að fá nóg loft að borða. Þú ert með talsvert minni kælingu en það og hún er ekki beint að fá sem mest að borða og hver ve...
- Fim 31. Des 2020 15:54
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!
- Svarað: 93
- Skoðað: 30687
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!
Taktu allt USB úr sambandi og prófaðu að ræsa vélina þannig með OS diskinn tengdan og með hæsta priority í boot order.
- Sun 27. Des 2020 23:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ísskápar í Elko á útsölu árgerð 2015 ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 2083
Re: Ísskápar í Elko á útsölu árgerð 2015 ?
Það breytist eiginlega ekkert í kæliskápatækni yfir árin svo þú þarft ekki að missa svefn yfir því að vera að kaupa nýjan og ónotaðan fimm ára gamlan ísskáp með tíu ára ábyrgð á pressunni á afslætti. 2020 útgáfan er með 10% stærri frysti, er 5 dB lágværari, og notar 150 kr. virði minna af rafmagni á...
- Mið 23. Des 2020 16:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
- Svarað: 56
- Skoðað: 8442
Re: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
Kennitala sem er ekki í Þjóðskrá en birtir nafn í millifærslu getur ekki verið neitt annað en kerfiskennitala.
- Mið 23. Des 2020 07:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
- Svarað: 56
- Skoðað: 8442
Re: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
Þessi þráður er kominn langt út fyrir öll mörk.
"Ég myndi gefa helmingin af þessum 50k til sá sem myndi finna hann og taka hann í gegn og láta hann skila manni peningnum."
Við eigum ekki að bjóða syndinni í kaffi.
"Ég myndi gefa helmingin af þessum 50k til sá sem myndi finna hann og taka hann í gegn og láta hann skila manni peningnum."
Við eigum ekki að bjóða syndinni í kaffi.
- Þri 22. Des 2020 14:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
- Svarað: 56
- Skoðað: 8442
Re: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
Ég legg til að þú leyfir lögreglumáli bara að vera meðhöndlað af lögreglunni, eða gleymir þessum pening. Það er allavega hvorki mikið vit né siðferði í því að ætla að espa fólk upp fyrir þína hönd. Þetta er annars kerfiskennitala en ekki kennitala. Skráning á kerfiskennitöluskrá er eingöngu fyrir ei...
- Lau 19. Des 2020 15:02
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Skrítið hljóð úr glænýrri vél - aðstoð vel þegin
- Svarað: 5
- Skoðað: 1732
Re: Skrítið hljóð úr glænýrri vél - aðstoð vel þegin
Þetta hljómar voðalega mikið eins og viftuhljóð. Getur prófað að taka skjákortið og allar viftur úr sambandi nema þá sem er tengda í CPU_FAN, byrja á að gá hvort það er hún, láta svo skjákortið í, gá hvort það er það, og tengja restina af viftunum síðan í eina í einu skref fyrir skref. Fyrst það kem...
- Fim 17. Des 2020 08:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: *** SELT *** TS 1080Ti Asus STRIX
- Svarað: 54
- Skoðað: 7065
Re: TS 1080Ti Asus STRIX
Það er áhugaverð verðhugmynd en ég er ekki viss um að hún sé mjög nákvæm.
- Mán 14. Des 2020 00:48
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Disney+verðlagning $ vs €
- Svarað: 19
- Skoðað: 5925
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Það er 7% söluskattur að jafnaði í BNA en 21% í Evrópu. Vefhýsing/bandvídd er dýrari í Evrópu en BNA - og það er eflaust þeirra stærsti kostnaðarliður. Laun og launatengd gjöld eru hærri en í BNA. Ef við yfirfærum bara grunnverðið 8400 kr. í BNA og leggjum sem dæmi 24% íslenskan virðisaukaskatt erum...
- Sun 13. Des 2020 03:47
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Liquid Metal í stað thermal paste
- Svarað: 7
- Skoðað: 8421
Re: Liquid Metal í stað thermal paste
Til að skipta um hitaleiðandi efnið (TIM) sem er þar nú þegar. T.d. til að skipta út kreminu sem var þar upphaflega fyrir annað krem eða liquid metal. Stundum, eins og í tilfelli i7-7700K, eru örgjörvar með hræðilegu TIM frá framleiðanda sem endist skammarlega stutt og verður til mikilla vandræða. Þ...
- Sun 13. Des 2020 00:14
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Liquid Metal í stað thermal paste
- Svarað: 7
- Skoðað: 8421
Re: Liquid Metal í stað thermal paste
Þegar þú fjarlægir IHS kæliplötuna af örgjörvanum þá er það kallað að delidda.
- Lau 12. Des 2020 20:57
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Liquid Metal í stað thermal paste
- Svarað: 7
- Skoðað: 8421
Re: Liquid Metal í stað thermal paste
Það er ekki til sölu hér svo ég viti. Það er eiginlega bara þess virði að henda í þetta f. delid á örgjörvum sem eru með lélegu TIM (krem milli kjarnans og IHS kæliplötunnar). Þar er hægt að sjá svakalegan mun á hitatölum (10-25°C) því kjarninn er miklu minni en IHS platan og lélegt TIM myndar því s...
- Mið 09. Des 2020 18:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] msi GTX 1080Ti
- Svarað: 5
- Skoðað: 1240
Re: selt
Held Snorrivk sé að vísa til þess að seljandi breytti titlinum í bara 'selt'.
- Þri 08. Des 2020 18:08
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 6th/7th Gen örgjörva LGA1151 Skylake/Kaby Lake
- Svarað: 3
- Skoðað: 729
Re: [ÓE] 6th/7th Gen örgjörva LGA1151 Skylake/Kaby Lake
Takk fyrir boðin. Til viðmiðunar fyrir fólk sem á svona og er að hugsa um verðlag er ég að meta 6600K á um 10 þús. m.v. sölur á honum og 7600K bæði í stöku og pakkatilboðum nýlega, og litlu bræður hans þ.a.l. á eitthvað minna en það. https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=85120 https://sp...
- Þri 08. Des 2020 00:03
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 6th/7th Gen örgjörva LGA1151 Skylake/Kaby Lake
- Svarað: 3
- Skoðað: 729
[ÓE] 6th/7th Gen örgjörva LGA1151 Skylake/Kaby Lake
Kvöldið,
Sit uppi með Z270 móðurborð með engum örgjörva sem stendur og væri til í að koma því í notkun. Skoða allt af þessum lista:
i7-7700/6700 K og non-K
i5-7600/6600 K og non-K
i5-7500/6500
i5-7400/6400
i3-7300/6300
i3-7100/6100
Mbk,
Sit uppi með Z270 móðurborð með engum örgjörva sem stendur og væri til í að koma því í notkun. Skoða allt af þessum lista:
i7-7700/6700 K og non-K
i5-7600/6600 K og non-K
i5-7500/6500
i5-7400/6400
i3-7300/6300
i3-7100/6100
Mbk,
- Mán 07. Des 2020 22:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráðleggingar varðandi tölvu
- Svarað: 3
- Skoðað: 923
Re: Ráðleggingar varðandi tölvu
https://builder.vaktin.is/build/757AE Þetta m. R5 3600 er örugglega nóg til að líða bara mjög vel, en það er ekki erfitt að ímynda sér að það væri þægilegra að vera með 3700X: https://builder.vaktin.is/build/87C59 Það eru engin skjákort í þessum builds því þig vantar bara eitthvað notað skjákort, ná...
- Mán 07. Des 2020 19:24
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [FARIÐ] GTX 560 | Intel 775 MB | E6600 | 2x1GB DDR2 CL4
- Svarað: 2
- Skoðað: 714
Re: [GEFINS] GTX 560 | Intel 775 MB | E6600 | 2x1GB DDR2 CL4
Það er verið að sækja þetta í þessum töluðu orðum, því miður.
- Sun 06. Des 2020 23:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
- Svarað: 14
- Skoðað: 2425
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
Þetta er grafið sem hefði átt að koma hingað inn:
Hitt grafið er DXR performance, ss. ray tracing performance.
Hitt grafið er DXR performance, ss. ray tracing performance.
- Lau 05. Des 2020 15:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Latency á TridentZ minni
- Svarað: 26
- Skoðað: 3588
Re: Latency á TridentZ minni
65.8ns er bara mjög flott á þessu setupi. Myndi ekki eyða meiri tíma í þetta, nema upp á sportið þá, því við erum komnir djúpt í diminishing returns og þetta er í rauninni komið í lag.
- Mán 30. Nóv 2020 16:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Búinn að pæla of mikið og vantar annað álit
- Svarað: 4
- Skoðað: 1136
Re: Búinn að pæla of mikið og vantar annað álit
Gætir keypt Intel i9 10900F m. Gigabyte Z490 Ultra Durable í computer.is á tilboði í dag á 101.601 kr. og NH-U12A í @tt á 18.950 kr. sem er pakki sem kostar 24 þús. minna en þinn og væri miklu ákjósanlegri að mínu mati. https://www.computer.is/is/product/orgjorvi-intel-i9-10900f-2-8-5-2ghz-10c-20t-n...
- Fös 27. Nóv 2020 11:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Activation á windows 10 virkar ekki
- Svarað: 6
- Skoðað: 1446
Re: Activation á windows 10 virkar ekki
Windows leyfið þitt er bundið við gamla móðurborðið. Þegar móðurborði er skipt út þá þarf nýtt Windows leyfi til að virkja Windows. Þegar leyfi eru virkjuð bindast þau við móðurborðið sem er í notkun á þeirri stundu.
- Þri 24. Nóv 2020 16:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
- Svarað: 18
- Skoðað: 2764
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... ck/AG3E4Z/
Þessi með lithium AA batterýi (léttara og endingarbetra) eru ansi góð kaup.
Þessi með lithium AA batterýi (léttara og endingarbetra) eru ansi góð kaup.