Leitin skilaði 153 niðurstöðum
- Fös 08. Mar 2024 21:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tengi úr Macbook Air M1 yfir í Samsung Odyssey G7
- Svarað: 1
- Skoðað: 1798
Re: Tengi úr Macbook Air M1 yfir í Samsung Odyssey G7
Er einmitt í svipuðum pælingum, vill uppfæra pc tölvuna i annaðhvort Mac Mini M2 eða MacBook Pro 14" M3, en vill það bara ef ég get tengst skjánum mínum með 240hz og 5120x1440 upplausn (Samsung 49" Odyssey G9). Býst við að maður vanti einhverskonar hub með displayporti en hef einmitt ekki ...
- Fim 06. Apr 2023 10:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eru önnur íslenks spjallborð sem fólk hér skoðar.
- Svarað: 16
- Skoðað: 3293
- Sun 09. Okt 2022 20:58
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Bang For Buck Sími
- Svarað: 8
- Skoðað: 4698
Re: Bang For Buck Sími
Sorry off-topic, en er Tunglskin ennþá með starfsemi? Hafið þið prófað að hringja þangað? Ég reyndi nokkrum sinnum (fyrir nokkrum vikum) og fékk aldrei samband. Mögulega eru þau með starfsemi og allt í orden hjá þeim - vildi bara vekja athygli á þessu. Já ef ég væri að versla mér MI vöru, þá myndi ...
- Sun 09. Okt 2022 20:28
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Bang For Buck Sími
- Svarað: 8
- Skoðað: 4698
Re: Bang For Buck Sími
Borð skrifaði:https://www.tunglskin.is/product/xiaomi-redmi-note-11-pro-5g.htm
Þessi lookar vel fyrir svona budget síma.. góðir specs og gott verð.
Já mér líst mjög á þessa Xiaomi síma. Sýnist það vera góður kostur.
- Sun 09. Okt 2022 00:59
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Bang For Buck Sími
- Svarað: 8
- Skoðað: 4698
Bang For Buck Sími
Sælir.
Það er kominn tími á uppfærslu, budgetið er sirka 80k hvað er svona sirka mesti bang for buck síminn nú til dags? Budgetið er kannski ekki svo lágt en ef ég fæ svipaðan síma fyrir minna verð þá er það logísk ákvörðun.
Það er kominn tími á uppfærslu, budgetið er sirka 80k hvað er svona sirka mesti bang for buck síminn nú til dags? Budgetið er kannski ekki svo lágt en ef ég fæ svipaðan síma fyrir minna verð þá er það logísk ákvörðun.
- Sun 14. Ágú 2022 17:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Leita að mús
- Svarað: 14
- Skoðað: 2480
Re: Leita að mús
Ég er mjög sáttur með Logitech G Pro X Superlight, mæli með henni.
- Lau 23. Júl 2022 14:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Herman Miller sendan til Íslands? Aðrir ergonomic stólar sem þið mælið með?
- Svarað: 15
- Skoðað: 4560
Re: Herman Miller sendan til Íslands? Aðrir ergonomic stólar sem þið mælið með?
Nýtti mér tækifærið og keypti Aeron stólinn í Pennanum um black friday í fyrra, það var einhver 80k-100k afsláttur ef ég man rétt
- Fim 19. Maí 2022 21:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 11 home eða pro?
- Svarað: 37
- Skoðað: 8690
Re: Windows 11 home eða pro?
Ég myndi segja taktu bara pro, það er svo lítill verðmunur á þessu.
- Mið 11. Maí 2022 18:11
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: hvar fær maður góða borðplötu ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 4873
Re: hvar fær maður góða borðplötu ?
Smíðaði skrifborð sjálfur með pabba, átti ikea bekant rafmagnsgrind og fórum í Bauhaus og keyptum tvær eikar plötur (200x80cm) á minnir sirka 50k. Það var alveg slatta mikið úrval af borðplötum hjá Bauhaus.
- Sun 08. Maí 2022 20:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hverskonar split screen daemi eru thid ad nota ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 2187
- Þri 03. Maí 2022 20:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: USB tengill
- Svarað: 5
- Skoðað: 1203
Re: USB tengill
GuðjónR skrifaði:hallgrg skrifaði:Takk fyrir þetta, var búinn að leita inn á kísildal en fann þetta ekki.
Það er ekkert skrítið, það vantar leitarhnapp á síðuna
Vantar líka að geta raðað eftir verði.
- Þri 26. Apr 2022 16:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Samsung Odyssey G9
- Svarað: 2
- Skoðað: 1036
Samsung Odyssey G9
Einhver með reynslu af þessum skjá? Er alvarlega að íhuga að splæsa einum svona á mig. Maður les samt á Reddit að það er algengt að fá framleiðslu galla af þessum paneli, vill ekki vera eyða 300k í tölvuskjá sem er með fullt af dauðum pixlum eða blindandi backlight bleed. Senti meira segja Kísildal ...
- Mið 06. Apr 2022 17:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: cjs-cdkeys
- Svarað: 3
- Skoðað: 1114
Re: cjs-cdkeys
Held ég pantaði einu sinni þarna einn leik og það virkaði allavegagana fínt á tímanum.
- Fim 10. Mar 2022 22:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: hjálp skjákort
- Svarað: 4
- Skoðað: 1067
Re: hjálp skjákort
Ef ég man rétt þá er Palit sami framleiðandi og Gainward en bara fyrir evrópskan markað.
- Sun 06. Mar 2022 00:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Leikjavél með minnsta footprintið?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1952
Re: Leikjavél með minnsta footprintið?
Ég er ekki að gagnrýna, er bara í alvöru forvitinn, af hverju eru menn að leita eftir eins litlum kassa og mögulegt er? Þægilegra að fara á lan. Það að hugsa þægilegra að fara á LAN kostar þig samt auka 30-40% fyrir það eitt að vilja kannski 40% minni kassa. Hægt að fá flotta micr-atx kassa eða jaf...
- Lau 05. Mar 2022 23:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Leikjavél með minnsta footprintið?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1952
Re: Leikjavél með minnsta footprintið?
Klemmi skrifaði:Ég er ekki að gagnrýna, er bara í alvöru forvitinn, af hverju eru menn að leita eftir eins litlum kassa og mögulegt er?
Þægilegra að fara á lan.
- Lau 05. Mar 2022 16:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Fartolva radlegingar?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1182
Re: Fartolva radlegingar?
Ég myndi líklegast fá mér annaðhvort MacBook Pro M1 eða Macbook Air M1 ef ég væri að leita eftir forritunar vél með þessu budget-i. Þær eru allavegana með Terminal eins og linux, er það ekki líka rétt hjá mér að grunnurinn er líka Linux á MacOS?
- Fös 25. Feb 2022 19:26
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Leikjamús Logitech G PRO wireless ásamt mottu
- Svarað: 3
- Skoðað: 660
- Fim 10. Feb 2022 20:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Kaup á router - hefðbundin notkun
- Svarað: 9
- Skoðað: 2263
Re: Kaup á router - hefðbundin notkun
Er sjálfur með gamlan ódýran TP-Link router og er sáttur.
- Fös 28. Jan 2022 18:53
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Horfa á streymiveitur í úreltu snjallsjónvarpi.
- Svarað: 22
- Skoðað: 5717
Re: Horfa á streymiveitur í úreltu snjallsjónvarpi.
Er með Android OS á mínu sjónvarpi og það virkar bara helvíti vel. Nota mest Plex og Spotify en RÚV appið virkar vel líka.
- Sun 16. Jan 2022 19:43
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
- Svarað: 22
- Skoðað: 4656
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Er sjálfur með ódýran Xiaomi síma og fíla hann mjög mikið. Reynslan mín við að stunda viðskipti við http://mii.is er líka mjööööööög góð.
- Fös 14. Jan 2022 15:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [KOMIÐ] Hvernig 3070 á maður að kaupa?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1993
Re: Hvernig 3070 á maður að kaupa?
Get allavega staðfest að 1070 palit kortin eru með besta noise to performance ratio af öllum kortunum, palit er alveg legit merki.
- Fim 13. Jan 2022 16:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: windows 11 vs windows 10
- Svarað: 15
- Skoðað: 3498
Re: windows 11 vs windows 10
Windows 11 > Windows 10 í hverju einasta.
- Mán 06. Des 2021 22:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1888
Re: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?
gutti skrifaði:Spess þegar skoða linkinn hjá mér fæ ég 110 ship geta verið hvar býrð A landinu verð sé á ship er misjafnt
Ég fékk líka $23.34 í shipping þegar ég pantaði þennan disk, er í rvk.
- Sun 05. Des 2021 01:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10 vs 11
- Svarað: 36
- Skoðað: 9718
Re: Windows 10 vs 11
Hef engu að kvarta yfir W11, basically alveg eins og W10 nema stílhreinna og aðeins hraðara.