Leitin skilaði 3 niðurstöðum
- Mán 16. Feb 2015 12:00
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)
- Svarað: 5
- Skoðað: 3720
Re: CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)
Hæ Sorry að vandamálið var eitthvað óljóst, Já td þegar ég er að taka upp þá kemur það stundum fyrir að fá CPU overload skilaboð, sérlega ef ég er að keyra mörg eða þung plugins. Er að keyra Pro Tools 10 eða Logic 9 aðalega, og þar hefur spilun/upptökur stoppað vegna CPU overload. Þar sem CPU, ef ég...
- Fös 13. Feb 2015 13:04
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)
- Svarað: 5
- Skoðað: 3720
Re: CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)
Enginn MacBook Pro snillingur hér? Annars held ég að það ætti að hjálpa mikið til, bara vantaði staðfestingu.
- Fim 12. Feb 2015 01:40
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)
- Svarað: 5
- Skoðað: 3720
CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)
Kveldið. Myndi það að uppfæra RAM úr 4gb í 16gb líklega leysa CPU vandamál? Tölvan: MacBook Pro 15" (Late 2011), Core i7 2.2 2675QM, 4 GB of 1333 MHz DDR3 SDRAM (PC3-10600) meira info: http://www.everymac.com/systems/apple/macbook_pro/specs/macbook-pro-core-i7-2.2-15-late-2011-unibody-thunderbo...