Leitin skilaði 4 niðurstöðum
- Mið 28. Jan 2015 14:03
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: [Ráðgjöf] Macbook Pro, late 2011, með brotinn skjá. Er einhver séns á að selja svoleiðis?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1186
Re: [Ráðgjöf] Macbook Pro, late 2011, með brotinn skjá. Er einhver séns á að selja svoleiðis?
Ég held að það sé lítið mál að selja þessa tölvu en hún þyrfti eflaust að vera á góðu verði til að hún myndi fara (eins og linenoise bendir á þá nennir fólk ekki að standa í þessu fyrir smá sparnað ef framboð af þessum tölvum er gott). Mér sýnist að skjárinn sjálfur sé ekki brotinn heldur bara gler...
- Mið 28. Jan 2015 14:01
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: [Ráðgjöf] Macbook Pro, late 2011, með brotinn skjá. Er einhver séns á að selja svoleiðis?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1186
Re:
KermitTheFrog skrifaði:Einhver braskari er eflaust til í að kaupa hana af þér. Hefurðu prófað að heyra í þessum sem eru í gangi á Facebook og bland?
Ertu að tala um Brask og brall? Eru einhverjar fleiri svoleiðis grúppur?
- Þri 27. Jan 2015 15:55
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: [Ráðgjöf] Macbook Pro, late 2011, með brotinn skjá. Er einhver séns á að selja svoleiðis?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1186
Re: [Ráðgjöf] Macbook Pro, late 2011, með brotinn skjá. Er einhver séns á að selja svoleiðis?
2,4 GHz Intel Core i5
4 GB 1333 MHz DDR3
Intel HD Graphics 3000 384 MB
500 gb harður diskur, SATA
Hún er 13 tommu, batteríið endist í 5-6 tíma sirka.
4 GB 1333 MHz DDR3
Intel HD Graphics 3000 384 MB
500 gb harður diskur, SATA
Hún er 13 tommu, batteríið endist í 5-6 tíma sirka.
- Þri 27. Jan 2015 15:38
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: [Ráðgjöf] Macbook Pro, late 2011, með brotinn skjá. Er einhver séns á að selja svoleiðis?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1186
[Ráðgjöf] Macbook Pro, late 2011, með brotinn skjá. Er einhver séns á að selja svoleiðis?
Leið mín liggur til Japans í vor þar sem mig langar að kaupa mér macbook air. Þyrfti hinsvegar helst að selja mína til að eiga fyrir því. Hún er keypt seint árið 2011, er með örlítið cracked skjá, en það er í efra hægra horninu og smá niður hægri hliðina á skjánum, böggar mig allavega ekki mikið. ht...