Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Fim 08. Jan 2015 17:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Fjartenging við NAS
- Svarað: 4
- Skoðað: 737
Re: Fjartenging við NAS
Ég er bara að reyna nota nasinn sem ský fyrir mín skjöl og myndir. Ég er nú ekki kominn með fasta ip tölu en stefni á það ef það er eitthvað betra. En ef ekki er föst ip hvaða leið er þá best? Mbk Ómar
- Fim 08. Jan 2015 15:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Fjartenging við NAS
- Svarað: 4
- Skoðað: 737
Fjartenging við NAS
Heil og sæl Ég er nú ekki mikil tölvukall svo að ég er í vandræðum við að tengjast ZyXel NAS320S frá öðrum tölvum en þeim sem eru á heimanetinu hjá mér, næ ekki að komast inná NASinn frá vinnustað mínum. Því spyr ég hvað þarf ég að gera til að geta komist í samband við hann hvaðan sem er frá? Með þö...