Leitin skilaði 62 niðurstöðum

af steinihjukki
Þri 02. Júl 2024 06:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Heimahleðslustöðvar.
Svarað: 14
Skoðað: 4282

Heimahleðslustöðvar.

Þekkið þið vaktarar heimahleðslustöðvar og hvað er ódýrast í td 22 kw stöðvum. Er með phev bíl og er ráðlagt að kaupa 22 kw stöð fyrir framtíðina. Bíllinn sjálfur tekur inn 7,4 kw.
Hvað ráðleggið þið?
af steinihjukki
Mán 10. Apr 2023 02:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaleit
Svarað: 8
Skoðað: 4870

Re: Bílaleit

Takk fyrir góð svör. Budgettið er ca 700 - 900 þús. Varðandi hestakerrudráttinn er um að ræða svona einu sinni og einu sinni, nokkur skipti yfir árið. Mjög erfitt að taka ákvarðanir þar sem mér gáfaðri menn hafa sýnist mér mjög misjafnar skoðanir á bílum, hvaðan þeir koma og hvort einhverskonar ástr...
af steinihjukki
Sun 09. Apr 2023 04:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaleit
Svarað: 8
Skoðað: 4870

Bílaleit

Sæl netverjar. Er að leita að hentugum notuðum bíl fyrir dóttur mína. Þarf að vera 4x4 og helst með krók og geta dregið amk 1 hest í kerru. Með hverju mælið þið? Hvernig er Chevrolet Captiva td 2007-2012 að koma út, hef heyrt ýmislegt misjafn um bilanir. En Hyundai Santa-Fe 2006-2012, eitthvað vit í...
af steinihjukki
Sun 29. Ágú 2021 16:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex
Svarað: 5
Skoðað: 3547

Re: Plex

Takk fyrir svarið, ég er nú ekki að þjónusta server en er að þiggja þjónustu annars, "reynslutíminn" búinn og nú þarf að styrkja til að halda áfram. Vildi forvitnast um upphæð þessara styrkja. Vonandi skít ég mig ekki í rassinn með þessum pósti. Nýr í þessu og vantar upplýsingar til að tak...
af steinihjukki
Sun 29. Ágú 2021 14:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex
Svarað: 5
Skoðað: 3547

Plex

Sælir spjallverjar.
Hvað er "eðlileg" styrktarupphæð fyrir aðgang að server á plexinu?
af steinihjukki
Fim 26. Ágú 2021 22:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vírusvarnaforrit.
Svarað: 4
Skoðað: 1148

Vírusvarnaforrit.

Sælir tölvusnillingar.
Er nauðsynlegt að vera með vírusvarnarforrit ss Mc afee eða slíkt sem borgað er fyrir. Er nóg að hafa Windows security (defender)? Og hvað er best? Er sjálfur með Mc Afee og borga vel fyrir það.
af steinihjukki
Þri 03. Ágú 2021 20:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Virkja þrýstingsmæla TPMS
Svarað: 6
Skoðað: 3025

Re: Virkja þrýstingsmæla TPMS

Sælir netverjar og takk fyrir svörin. Ég ek á Renault Kadjar 1,6 diesel 4x4 2017 árgerð. Bíllinn er með TPMS skynjara í felgum sem senda MCU tölvunni boð um loftþrýsting, hita osfrv. Fékk vetrardekk á öðrum felgum undir bílinn í fyrra. Loftþrýsti ljósið logaði að sjálfsögðu stöðugt í mælaborðinu þar...
af steinihjukki
Þri 27. Júl 2021 20:28
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Virkja þrýstingsmæla TPMS
Svarað: 6
Skoðað: 3025

Virkja þrýstingsmæla TPMS

Veit einhver hver virkjar tpms sensora í hjólbörðum og hvað það hugsanlega kostar. Borgar sig kannski að panta tpms tool af ali á 12000-25000 og gera þetta sjálfur?
af steinihjukki
Þri 27. Júl 2021 20:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex
Svarað: 5
Skoðað: 2329

Re: Plex

Takk kærlega fyrir þetta, var á plexinu í fyrra og líkaði mjög vel enda nánast allt sem hugann girndist þar. Missti svo út serverinn sem ég tengist og hef ekki komist inn aftur. Takk fyrir leiðbeininguna á feisbúkk grúppuna.
af steinihjukki
Sun 25. Júl 2021 21:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex
Svarað: 5
Skoðað: 2329

Plex

sælir netverjar, er einhver sem á aðgang að plexinu og hvað kostar það?
af steinihjukki
Lau 30. Maí 2020 09:10
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.
Svarað: 10
Skoðað: 3829

Re: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.

Svona til að ljúka þessum þræði þá er staðan svona: Umrædd bílaleiga hefur skv smurbók framkvæmt olíuskipti á 15 þús km fresti. Þeir geta hins vegar ekki séð (vegna takmarkana í tölvukerfinu) hvort bíllinn fékk smur á drif og gírkassa sem á að gerast á 45 þús km fresti. Ekkert um hvort skipt var um ...
af steinihjukki
Lau 09. Maí 2020 01:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.
Svarað: 10
Skoðað: 3829

Re: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.

Takk fyrir demaNtur, líður betur að heyra þetta. O:)
af steinihjukki
Fös 08. Maí 2020 21:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.
Svarað: 10
Skoðað: 3829

Re: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.

Skv bílasalanum er Blue með sitt eigið verkstæði, veit einhver hvar eða hvernig ég finn það ef þetta er rétt ?
af steinihjukki
Fös 08. Maí 2020 21:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.
Svarað: 10
Skoðað: 3829

Re: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.

Takk fyrir svörin. Hef ekki hringt beint í Blue en sent þeim fyrirspurnir á netfangið sem þeir gefa upp en ekki fengið nein svör. Allar smurningar eru stimplaðar af Blue Carrental en hvergi vísbending um hvaða verkstæði um ræðir. Voða spúkí finnst mér. En væri gott að fá upplýsingar um td gírolíu, b...
af steinihjukki
Fös 08. Maí 2020 03:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.
Svarað: 10
Skoðað: 3829

Bílaleigur og þjónustuskoðanir.

Sælir netverjar. Veit einhver hvernig bílaleigurnar þjónusta bílana sína. Keypti bíl um daginn af bílasölu í Reykjanesbæ sem var áður í eigu Blue carrental. Í smurbók er samviskusamlega fyllt inn smurþjónusta en ekkert annað. Hvergi skrifað hvað var gert og hvernig þjónustu bíllinn fékk. Veit td ekk...
af steinihjukki
Mið 24. Jan 2018 22:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG 43" 4K sjónvörp.
Svarað: 2
Skoðað: 1148

Re: LG 43" 4K sjónvörp.

Keypti LG 43" ultra hd 4k tæki. Mikið rosalega er þetta flott, mjög ánægður með tækið. Flott myndgæði, hljómgæðin koma á óvart og hugbúnaðurinn til fyrirmyndar. Og allt þetta fyrir 85 k.
af steinihjukki
Fös 12. Jan 2018 01:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG 43" 4K sjónvörp.
Svarað: 2
Skoðað: 1148

LG 43" 4K sjónvörp.

Sælir spjallverjar og gleðilegt nýtt ár.
Hefur einhver reynslu af LG 43" 4K tækjunum sem eru nú á tilboði hjá HT. Eru þetta tæki sem virka vel og góð kaup í. Hvernig er samanburðurinn við t.d. Samsung og Philips í þessum verðflokki (undir 100 k) ?
kv Steinihjúkki.
af steinihjukki
Fim 23. Feb 2017 19:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: sd minniskort, hraði og bestu kaupin.
Svarað: 2
Skoðað: 1084

Re: sd minniskort, hraði og bestu kaupin.

Kortið á að nýtast í spjaldtölvu, aðalega fyrir nótnaöpp og önnur öpp.
kv Steini
af steinihjukki
Mið 22. Feb 2017 23:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: sd minniskort, hraði og bestu kaupin.
Svarað: 2
Skoðað: 1084

sd minniskort, hraði og bestu kaupin.

Sælir félagar.
Skiptir hraði máli á SD kortum (micro sd) við venjulega tölvuvinnslu? Td 45 mb/sek vs 80 mb/sek, 95 mb/sek. Og hvað eru bestu kaupin í sd kortum. Er að spá í 64 gb.
kv Steinihjukki.
af steinihjukki
Mán 20. Feb 2017 11:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Geymsla nótnablaða. Forrit.
Svarað: 1
Skoðað: 996

Geymsla nótnablaða. Forrit.

Hæ spjallverjar. Hefur einhver reynslu af forriti til að geyma og skipuleggja nótnablöð. Þá meina ég nótnablöð sem eru skönnuð inn eða teknar myndir af eða keypt yfir netið. Starfa í kirkjukór og er að syngja sjálfur og vantar forrit til að geyma allar "hrúgurnar" af nótnablöðum skipulega ...
af steinihjukki
Þri 17. Jan 2017 10:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Fartölvuminni og rafhlaða.
Svarað: 1
Skoðað: 461

Fartölvuminni og rafhlaða.

Á 2 x 8 GB 1600 mhz fartölvuminni úr Toshiba Satellite 850P 2012 árgerð. Fer á 5000.
Á einnig ársgamla stóra (10000 mah) rafhlöðu úr sömu tölvu, fer líka á 5000.
kv Steinihjukki.
af steinihjukki
Mið 11. Jan 2017 11:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Móðurborð í toshiba fartölvu.
Svarað: 1
Skoðað: 362

Móðurborð í toshiba fartölvu.

Sælir spjallverjar.
Móðurborðið ónýtt í Toshiba Satellite 850p fartölvunni minni. Lumar einhver á slíku móðurborði og vill losna við það?
kv Steinihjúkki.
af steinihjukki
Lau 23. Apr 2016 17:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Microsoft Edge furðulegheit!
Svarað: 8
Skoðað: 3056

Re: Microsoft Edge furðulegheit!

Takk fyrir svörin. Held að langbesta lausnin sé frá intenz hér að ofan :)
af steinihjukki
Lau 23. Apr 2016 13:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Microsoft Edge furðulegheit!
Svarað: 8
Skoðað: 3056

Re: Microsoft Edge furðulegheit!

Lagar sú uppfærsla vafrann?
af steinihjukki
Fös 22. Apr 2016 03:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Microsoft Edge furðulegheit!
Svarað: 8
Skoðað: 3056

Microsoft Edge furðulegheit!

Tók Win 10 uppfærslu í sept 2015. Þegar ég fer í microsoft Edge iconið á taskbar, birtist vafrinn sem file explorer. Þegar ég leita að vafranum í start fæ ég meldingu um að Cortana virki ekki. Veit einhver hvernig hægt er að fá vafrann? Hann var til staðar eftir uppfærsluna og virkaði fínt en á einh...