Leitin skilaði 7 niðurstöðum

af vidarot
Fös 24. Jún 2005 08:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning um Plasma
Svarað: 15
Skoðað: 2360

Ég er með 42tommu panasonic plasma monitor hann virkar bara helvíti vel og gæðinn eru rosalega góð. Hvar fékkstu hann og hvað kostaði hann? Ég hef mikið skoðað svona tæki af vinnuástæðum og gert samanburð á hátt í 10 42" Plasma tækjum, af öllum þeim tækjum sem voru undir 300.000 get ég sagt að ég v...
af vidarot
Fim 23. Jún 2005 13:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning um Plasma
Svarað: 15
Skoðað: 2360

Já ... ég er alls ekki að segja að þetta sé ekki rétt sem þú er að segja... bara að mér finnst að upplýsingarnar frá BT vera frekar misvísandi.
En allavega... þetta er MD35798 ef það gefur ykkur einhverjar fleiri upplýsingar.

Takk fyrir svörin!
af vidarot
Fim 23. Jún 2005 12:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning um Plasma
Svarað: 15
Skoðað: 2360

ef þetta er MD5980, sem mér þykir mjög líklegt, þá er þetta 852 x 480. Non-HDTV resolution: (480p signals) 853 x 480 typically found on non-HDTV 40", 42", 43" & 46" plasma screens Þótt þetta sé "HD" sjónvarp, þá styður það ekki HD upplausnir. En það er einmitt það sem þeir segja... HDTV stuðnin...
af vidarot
Fim 23. Jún 2005 11:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning um Plasma
Svarað: 15
Skoðað: 2360

Samkvæmt þessari síðu þá eru það mismunandi merkingar (480p - fyrir non-HD) en (720p og 1080i - fyrir HD). Þeir segja einnig að öll plasma sjónv. séu HDTV ready. All plasma screens are considered HDTV compatible or HDTV ready in that will all convert the signal somewhat and display it. Most manufact...
af vidarot
Fim 23. Jún 2005 08:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning um Plasma
Svarað: 15
Skoðað: 2360

Spurning um Plasma

Ég ætla að kaupa mér plasma sjónvarp og það má helst ekki vera dýrara en 250þ. Er búinn að vera að skoða Medion tæki hjá Bt ( Medion plasma ) og lýst ágætlega á það þar sem það er HD ready. Ef einhver sem á slíkt tæki eða þekkir eitthvað til þeirra þá væri gaman að fá smá review. Líka ef það er eitt...
af vidarot
Mið 09. Mar 2005 22:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: CS höktir í fartölvu
Svarað: 39
Skoðað: 4155

Eins og margir hafa bent á þá keyrir örgjafinn í 592MHz þegar hann þarf ekki að vera á full power. Centrino örgjafarnir eru með þetta speedstep technology til að spara rafmagn. Þú getur prufað að breyta "power schemes" í always on. Ég er nokkuð viss um að þá á hann að vera alltaf í botni en ég get s...
af vidarot
Lau 12. Feb 2005 03:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tölvukaup í Usa
Svarað: 24
Skoðað: 3662

Það er ástæða fyrir að þetta heitir straumbreytir.. þeir taka (flestir) 100-240V og USA er með 110V og Ísland 240V þannig að þeir virka á báðum stöðum. Ég Bý eins og er í USA og er búinn að kaupa fjórar fartölvur hérna. Þær hafa allar verið með þessum straumbreytum en ég vil þó ekki alhæfa að allar ...