Leitin skilaði 1249 niðurstöðum

af Njall_L
Þri 25. Nóv 2025 18:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aulaspurning um Network Switch
Svarað: 3
Skoðað: 657

Re: Aulaspurning um Network Switch

Smá fávitaspurning... Neinei ..en get ég notað switch til að fjölga portum sem tengjast við routerinn án þess að þurfa að stilla neitt? Virkar einfaldur switch úr kassanum? Já, keyptu þér sem einfaldastan sviss og þá þarf ekki að stilla neitt. Bara stinga einni snúru milli router og sviss og þá eru...
af Njall_L
Mán 24. Nóv 2025 22:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða stafræna myndaramma?
Svarað: 4
Skoðað: 799

Hvaða stafræna myndaramma?

Sælir Vaktarar Nú styttist í árlegar pælingar hjá mörgum að velja stafræna myndaramma til að gefa í jólagjöf. Þekki þetta mjög lítið og því væri fínt að fá ráðleggingar en ímynda mér að vilja fá eftirfarandi virkni: - Wifi tengdur en án WPS, bara lykilorð til að tengjast. - Ekkert ský með áskriftarg...
af Njall_L
Lau 08. Nóv 2025 12:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NB-IoT á íslandi
Svarað: 3
Skoðað: 1006

Re: NB-IoT á íslandi

SÝN er með ágætis útbreiðslu af NB-IOT, sjá hér https://www.syn.is/thjonustusvaedi

Þarft kort og áskrift frá þeim til að nota
af Njall_L
Sun 07. Sep 2025 19:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] i3-10105 Tiny vél
Svarað: 1
Skoðað: 402

Re: [TS] i3-10105 Tiny vél

Er þetta ekki Asrock Jupiter H410 eða H470 í grunninn? Ekki meira noname en svo
af Njall_L
Mán 11. Ágú 2025 12:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Lenovo M920q tiny
Svarað: 1
Skoðað: 366

Re: [TS] Lenovo M920q tiny

Átt PM
af Njall_L
Þri 15. Júl 2025 18:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: besta tölvan á vaktinni
Svarað: 19
Skoðað: 8091

Re: besta tölvan á vaktinni

Einar frændi minn er augljóslega með bestu tölvuna. i11 9.9GHz, 4stk RTX 5090ti Titan Super í SLI, 2TB RAM og svo mikið af NVMe geymslu að stýrikerfið getur ekki sagt til um hvað það er mikið.

Hef aldrei séð Facebook loadast jafn hratt og hjá honum. Hann er á Vaktinni en vill ekki gefa upp notanda.
af Njall_L
Þri 15. Júl 2025 13:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD]4790k, GTX 1650,16 gb DDR3,500gb ssd
Svarað: 8
Skoðað: 4134

Re: [TS] 4790k, GTX 1650,16 gb DDR3,500gb ssd

Verð?
af Njall_L
Þri 01. Júl 2025 06:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ][ÓE] - ATX turnkassa
Svarað: 0
Skoðað: 334

[KOMIÐ][ÓE] - ATX turnkassa

KOMIÐ

Óska eftir ATX turnkassa ódýrt eða gefins. Einu kröfurnar að hann sé með öllum hliðum og í ágætis standi útlitslega, er ekki einhver með eitthvað í geymslunni sem þarf að losa?
af Njall_L
Fim 19. Jún 2025 11:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ergonomic lyklaborð
Svarað: 3
Skoðað: 981

Re: ergonomic lyklaborð

Er sjálfur að nota Ultimate Hacking Keyboard með palm-rest og í "tenting" mode og er með báða helminga splittaða þannig að ég kem þeim fyrir eins og hentar hverri setustöðu í staðinn fyrir að vera með báða helminga fasta saman. Eftir að hafa prófað ýmislegt fram og til baka er þetta lang b...
af Njall_L
Þri 17. Jún 2025 08:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Sispeed NanoKVM PCIe (ETH + PoE + WiFi)
Svarað: 2
Skoðað: 636

Re: [TS] Sispeed NanoKVM PCIe (ETH + PoE + WiFi)

Bump, skoða tilboð!
af Njall_L
Mán 09. Jún 2025 20:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Sispeed NanoKVM PCIe (ETH + PoE + WiFi)
Svarað: 2
Skoðað: 636

[SELT] Sispeed NanoKVM PCIe (ETH + PoE + WiFi)

SELT Til sölu Sispeed NanoKVM PCIe með WiFi og Ethernet (sem styður PoE). Búnaður sem leyfir fulla fjarstýringu á tölvum. Var keypt í project sem ekkert varð af og hefur því bara verið sett í gang til að prófa, annars ónotað hjá mér. Kemur í upprunalegum umbúðum og með öllum aukahlutum. Snilldar gr...
af Njall_L
Þri 27. Maí 2025 10:29
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kísildalur
Svarað: 64
Skoðað: 17895

Re: Kísildalur

chaplin skrifaði:Er hægt að sanna að þetta hafi ekki verið móðurborðið sem grillar örgjörvan?

Og jafnvel, er hægt að sanna að örgjörvinn hafi ekki grillað diskinn?
af Njall_L
Mán 26. Maí 2025 11:52
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kísildalur
Svarað: 64
Skoðað: 17895

Re: Kísildalur

Hvaða rök eru nýtt fyrir því að umræddur SSD diskur hafi skemmt örgjörvann? Þegar ég hringdi í þá var mér sagt að það voru skemmdir í kringum tenginguna á SSD disknum, svo ég býst við því að þeira reyndu að nota það sem rök. En ég býst frekar við því að sama orsök sem skemmdi örgjörvan hafði gert þ...
af Njall_L
Mán 26. Maí 2025 11:26
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kísildalur
Svarað: 64
Skoðað: 17895

Re: Kísildalur

Hvaða rök eru nýtt fyrir því að umræddur SSD diskur hafi skemmt örgjörvann?
af Njall_L
Fös 21. Feb 2025 21:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 34 ulta wide brotinn. Brickaði R7 5800x3D!!!!
Svarað: 19
Skoðað: 20343

Re: 34 ulta wide brotinn. Hægt að laga? Þess virði?

Þarna er lausnin að skipta um panelinn í heild sinni, lagar ekkert dýpra en það. Panellinn er hlutfallslega lang dýrasti parturinn af skjánum og ég hef aldrei séð dæmi þar sem það borgar sig fjárhagslega að skipta um slíkan.
af Njall_L
Mið 29. Jan 2025 08:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [FREE] Harðir diskar / hard drives
Svarað: 2
Skoðað: 1143

Re: [TS] Tölvukassi NZXT H440 og íhlutir

Verðhugmynd á móðurborði, CPU og RAM?
af Njall_L
Mán 25. Nóv 2024 15:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Macland - ábyrgðarmál
Svarað: 53
Skoðað: 41279

Re: Macland - ábyrgðarmál

Epli er lika viðurkennt þjónustuverkstæði fyrir Aplle svo þú getur heyrt í þeim með ábyrgðaviðgerð
af Njall_L
Sun 24. Nóv 2024 22:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er þetta vesen?
Svarað: 11
Skoðað: 3065

Re: Er þetta vesen?

Gunnar skrifaði:held þú mátt byggja 15fm án leyfis.

Mátt byggja upp undir 15fm skúr sem er án rafmagns og hitunar, í rauninni bara upp undir 15fm geymslu og ert háður takmörkunum á fjarlægð frá lóðamörkum.
af Njall_L
Fös 22. Nóv 2024 08:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Lenovo M910q Tiny
Svarað: 4
Skoðað: 1053

Re: [TS] Lenovo M910q Tiny

Er hún með PCIe rauf á móðurborðinu?
af Njall_L
Fim 31. Okt 2024 20:14
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Útiseríur sem endast
Svarað: 9
Skoðað: 4977

Re: Útiseríur sem endast

Ég hef mjög fína reynslu af FROST útiseríunum úr Húsasmiðjunni, er með þessa hérna . Kapalinn er frekar mjúkur og þetta virkar sem ágætlega smíðað en ekki hægt að skipta um perur, allt steypt LED. Er búinn að vera með nokkrar lengjur sem eru að fara upp í fimmta skiptið og ennþá ekkert vesen. Setti ...
af Njall_L
Mið 23. Okt 2024 21:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus open hvar er hagkvæmast að fá sér svona?
Svarað: 8
Skoðað: 4521

Re: OnePlus open hvar er hagkvæmast að fá sér svona?

Ekki margt um góða kosti hérna á klakanum. allt sem ég fann á google sendir ekki til íslands þarft þá að nota einhverjar forwarding þjónustur með tilheyrandi veseni og kostnaði. foldables eru ekkert voða vinsælir enþá. skoðaði þetta ekki nógu vel, afsaka það https://www.amazon.com/OnePlus-Dual-SIM-...
af Njall_L
Mið 02. Okt 2024 15:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gigabyte GeForce GTX 1650 4GB
Svarað: 3
Skoðað: 1115

Re: [TS] Gigabyte GeForce GTX 1650 4GB

Þarf þetta rafmagn frá aflgjafa eða tekur það í gegnum PCI rauf?
af Njall_L
Sun 15. Sep 2024 21:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE 10gigabit netkorti
Svarað: 2
Skoðað: 991

Re: ÓE 10gigabit netkorti

Ef þú ert að leita að korti með SFP tengjum þá var ég að fá kort úr þessu Ebay listing í hendurnar og get mælt með.
https://www.ebay.com/itm/355865580254

Kortið sem ég fékk er Silicom PE210G2SPI9A-XR en þar sem þetta er bara basic Intel X520 chipset gat ég sótt drivera og annað beint frá Intel
af Njall_L
Mið 28. Ágú 2024 14:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvað passar í ACER ASPIRE XC-703
Svarað: 1
Skoðað: 1014

Re: hvað passar í ACER ASPIRE XC-703

Miðað við myndir er líklegt að þetta sé ITX móðurborð svo ég myndi ráðleggja þér að stefna í þá áttina og fá að bera saman staðsetningu á skrúfugötum á gamla móðurborðinu og á ITX. Þyrftir síðan að passa að aflgjafinn sé með standard pinout áður en þú stingur honum í samband við nýtt móðurborð. Það ...
af Njall_L
Mið 21. Ágú 2024 19:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: WizzAir og Hleðlubanki.
Svarað: 7
Skoðað: 4368

Re: WizzAir og Hleðlubanki.

Wh (watt hour) er ekki það sama og W (watt).

25.000mAh hleðslubanki er um 93Wh (source: https://npplithium.com/mah-to-wh-calculator) svo þú ert innan marka.