Leitin skilaði 19 niðurstöðum

af Morgankane
Mið 04. Júl 2018 11:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Nútímatækni / Review] Sonos One
Svarað: 24
Skoðað: 10270

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Sælt veri fólkið

Nú er ég búinn að fjárfesta í Sonos one. Þarf ég Amazon Alexa appið? Hvernig eru þið að leysa það að ná í appið á Íslandi? iTunes store segir að ég geti ekki náð í það hér á Íslandi.
af Morgankane
Mán 11. Sep 2017 19:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Einhver sem var að kaupa sér fartölvu undanfarin ár
Svarað: 23
Skoðað: 5030

Re: Einhver sem var að kaupa sér fartölvu undanfarin ár

Takk fyrir svarið,

En í sambandi við að kaupa tölvu að utan? Er þetta eithvað sem borgar sig? Hvaða verslanir er fólk að nota þegar það pantar að utan?
Ég er þá að hugsa um dýrari tölvur eins og t.d. að panta dell xps eða lenovo p50....
af Morgankane
Fös 08. Sep 2017 22:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Einhver sem var að kaupa sér fartölvu undanfarin ár
Svarað: 23
Skoðað: 5030

Re: Einhver sem var að kaupa sér fartölvu undanfarin ár

Er með lenovo Yoga 2 og hún er fín en hún höndlar enga leiki að ráði. En hún er 3gja ára og hefur ekki stigið feilspor, er snögg í öllu sem hún þarf að gera en build quality mætti vera betra. Smá Side-topic; Ef maður er með Macbook Pro þarf maður ekki að geta bootað upp windows á henni ef maður er a...
af Morgankane
Sun 11. Okt 2015 22:04
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: XboX One
Svarað: 10
Skoðað: 4342

XboX One

Sælir

Er það rétt að enginn sé með Xbox Umboðið á íslandi? Elko virðist ekki selja hana og ekki heimkaup (þeir voru að selja hana á tímabili) einnig virðist Xbox360.is vera hætt.

Er PS4 bara með einokun á landinu? Hefur einhver reynslu af XboxOne og er einhverstaðar hægt að nálgast hana?
af Morgankane
Þri 29. Sep 2015 22:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pælingar með heyrnartól
Svarað: 36
Skoðað: 3666

Re: Pælingar með heyrnartól

Afsakið off topic en þetta massdrop, senda þeir til íslands?
af Morgankane
Sun 31. Maí 2015 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LG G4 vs. Samsung Galaxy S6
Svarað: 9
Skoðað: 1360

Re: LG G4 vs. Samsung Galaxy S6

Er LG G4 kominn í sölu einhverstaðar?
af Morgankane
Sun 31. Maí 2015 20:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 8242

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

Ennþá er ég að skoða þetta. Ástæðan fyrir því að ég er ekki búinn að fjárfesta í síma er einfaldlega valkvíði. Gott að vita að engar hryllingssögur hafa heyrst af emobi. Langaði lengi vel að fá mér sony xperia z3 en svo hef ég lesið að glerið rispist mjög auðveldlega. Er eiginlega dottinn inn á gala...
af Morgankane
Fim 14. Maí 2015 19:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 8242

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

Jú hef aðeins litið á hann. Er myndavélin ekki eithvað tæp á M8?
Hvernig er reynslan af emobi hjá fólki ?
af Morgankane
Fim 14. Maí 2015 10:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 8242

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

Samsung S6 lítur mjög vel út en mér finnst hann of dýr. Ég er eiginlega búinn að setja budgedið hjá mér í 100 K þannig að valið hefur staðið milli Moto X og Sony Xperia Z3. Hefur einhver reynslu af Z3? Hann kemur með KitKat en það er búið að gefa út Lollopop update á hann en ég las kvartanir frá fól...
af Morgankane
Þri 07. Apr 2015 20:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 8242

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

Er eiginlega dottinn inn á Moto X. Hefur einhver reynslu af honum? Kannski ekki alveg allir fídusarnir sem eru á G3 og GalaxyS5 en eini fídusinnsem mér finnst vanta er þessi knock til að kveikja á honum.
af Morgankane
Þri 10. Mar 2015 21:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 8242

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

Hvað fékkstu þér í staðinn fyrir G3 ?
af Morgankane
Þri 10. Mar 2015 19:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 8242

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

Já S6 virkar óneitanlega mjög spennandi. En það er einmitt spurning með verðið. Er ekki alveg tilbúinn að punga út 130 þúsund :/ Hef einmitt verið að skoða LG G3 og lýst mjög vel á hann og hann er á mjög góðu verði. Hefur einhver heyrt eithvað um bilanatíðni á honum? Svo er Sony Xperia Z3 eithvað se...
af Morgankane
Þri 10. Mar 2015 18:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 8242

Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

Hæ Nokia Lumia síminn minn ákvað að bila hressilega þannig að hann er varla nothæfur þannig núna hefst leitin að næsta síma. Nú eru flest fyrirtækin að koma með nýjar útgáfur af flaggskipum sínum þannig að ég reikna með að halda út í 1-2 mánuði (líklegast bara 1 samt) með að kaupa nýjann. Það er spu...
af Morgankane
Mið 04. Feb 2015 20:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Taka upp af RUV
Svarað: 7
Skoðað: 1403

Taka upp af RUV



Er einhver snillingur hérna sem getur hjálpað mér :)
Er að spá hvernig maður afritar upptökur af ruv.is þ.e.a.s. sjónvarpsútsendingar?
af Morgankane
Fös 19. Sep 2014 19:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex
Svarað: 6
Skoðað: 1388

Re: Plex



Er að reyna að koma þessu plex í gang og ég er líka með samsung smart tv og nota bara plex appið í því. Er búinn að gera allt sem þarf að gera en ég næ ekki að opna þetta í tvinu. Segja bara að ég hafi ekki permission. Einhver hugmynd um hvað sé að?
af Morgankane
Fim 11. Sep 2014 16:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo ideapad u430
Svarað: 7
Skoðað: 1367

Re: Lenovo ideapad u430

Frábært :)

Endaði með að henda mér á Yoga 2 pro og ég er mjög ánægður með hana. Lítil, nett, öflug. Takk fyrir aðstoðina :)
af Morgankane
Þri 09. Sep 2014 23:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo ideapad u430
Svarað: 7
Skoðað: 1367

Re: Lenovo ideapad u430

Eftir að hafa skoðað yoga vélina þà var ég búinn að àkveða að kaupa hana en svo sà ég à netinu að þràðlausa netið à vélinni væri eithvað gallað. Hefurðu lent eithvað í því eða fundið leið framhjà því ?
af Morgankane
Þri 09. Sep 2014 21:37
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo ideapad u430
Svarað: 7
Skoðað: 1367

Re: Lenovo ideapad u430

Allt í lagi Eftir soldla umhugsun þá er ég frekar kominn inn á lenovo Yoga 2 pro. http://tolvutek.is/vara/lenovo-yoga-2-pro-59400100-fartolva-silfurgra" onclick="window.open(this.href);return false; Tilbúinn að fórna skjákortinu, þar sem ég er ekkert mikið í einhverjum þungum leikjum, fyrir mikið be...
af Morgankane
Mán 08. Sep 2014 23:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo ideapad u430
Svarað: 7
Skoðað: 1367

Lenovo ideapad u430

Er mikið að spà í þessari hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2699&osCsid=ac93011f62f9b2daecb06911aecfe7be" onclick="window.open(this.href);return false; • Örgjörvi: Intel Core i7-4500U 1.8GHz(Turbo allt að 3.0GHz), 4MB í flýtiminni • Skjár: 14" HD LED 10 ...