Leitin skilaði 117 niðurstöðum
- Mið 08. Maí 2024 17:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða veitingastaði mæliði með?
- Svarað: 22
- Skoðað: 5041
Re: Hvaða veitingastaði mæliði með?
Fyrst við erum farnir í $$$$$+ þá er að mínu mati ÓX ( https://ox.restaurant/ ) besti veitingastaðurinn á Íslandi, en hann kostar skildinginn eða 59þ á mann (með víni innifalið). Búinn að fara tvisvar og get sagt að hann er betri en allir þeir 3ja michelin stjörnu staðir sem ég hef farið á erlendis....
- Sun 28. Jan 2024 10:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Monní fjármálaráðgjöf...
- Svarað: 13
- Skoðað: 4179
Re: Monní fjármálaráðgjöf...
Ef þú átt auka pening aflögu í hverjum mánuði þá myndi ég gera þetta við peningin (í þessari röð) 1. Safna í varasjóð sem dekkar amk 3 mánuði 2. Borga upp allar skuldir (yfirdrátt, raðgreiðslur, bíl, etc) 3. Borga upp allar aðrar skuldir (fasteignalán/lín) 4a. Fjárfesta í erlendum vísitölusjóðum (se...
- Fim 11. Jan 2024 21:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði
- Svarað: 43
- Skoðað: 8471
Re: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði
Líklega í kringum 350þ-400þ (2 fullorðnir og 3 unglingar), oftast eldað heima (+ eldum rétt um 6x í mánuði), plús út að borða 2-3 í mánuði sem myndi þá bætast við þetta.
- Fim 13. Júl 2023 21:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verð á 4090 rog korti
- Svarað: 16
- Skoðað: 7374
Re: Verð á 4090 rog korti
Er akkurat þessa stundina enn með MSI Suprim X 4090 sem samkvæmt Techpowerup er hakinu hljóðlátara en Asus Strix kortið, munar samt engu, 1 db minnir mig. Þegar þú ert að spila leiki sem nota RTX eins og Witcher 3 í 4K þá heyrist alveg í kortinu, er samt með 80% power max en ef ég cappa ekki viftur...
- Fim 13. Júl 2023 19:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verð á 4090 rog korti
- Svarað: 16
- Skoðað: 7374
Re: Verð á 4090 rog korti
Ég var að kaupa Asus Rog STRIX 4090 kortið frá Amazon (https://www.amazon.com/dp/B0BGT61797) á ca 350þ komið til Íslands með skatti og flutningskostnaði. Ég valdi þetta frekar en að kaupa á Íslandi þar sem mig langaði í eins hljóðlátt kort og mögulegt var og alls staðar sem ég las um hvaða kort eru ...
- Sun 02. Jan 2022 12:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Life after python!
- Svarað: 24
- Skoðað: 4469
Re: Life after python!
Fínn tími til að kynna sér Go , þeir voru að koma út með generics sem margir hafa verið að bíða eftir (þó ég saknaði þess aldrei). Rust er líka frábær kostur, en það er margfalt flóknara að koma sér af stað í Rust en t.d Go (sem þú getur lært grunnatriðin á einni helgi). Bæði Go/Rust henta vel í bak...
- Mið 01. Sep 2021 21:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?
- Svarað: 12
- Skoðað: 4690
Re: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?
Það er einn Vaktin notandi allavega hérna sem pantaði. En ég spyr þess sama. Ég bý í US og þess vegna gat ég pantað. Það er eins og er ekki hægt að panta steam deck frá íslandi. Sjá FAQ á https://store.steampowered.com/steamdeck: What regions can I reserve Steam Deck from? Customers in the United S...
- Fös 30. Júl 2021 19:37
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
- Svarað: 70
- Skoðað: 21831
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Mass effect 2 og 3, Bloodbourne og XCOM2
- Lau 17. Júl 2021 09:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve
- Svarað: 27
- Skoðað: 9185
Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve
Pantaði eina 512GB!, fæ vonandi í desember. Þetta er einmitt það sem ég hef beðið eftir, að geta spilað leiki sem ég hef sankað að mér í steam library án þess að sitja við pc tölvua. Einnig að þetta er byggt á linux arch + kde + að þetta er opið platform sem ég styð. Vonandi verður þetta síðan til þ...
- Mið 05. Júl 2017 09:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Uppgreiðsla húsnæðislána
- Svarað: 83
- Skoðað: 11897
Re: Uppgreiðsla húsnæðislána
Fyrir mér þá er ekki mikill munur á verðtryggðu og óverðtryggðu, eini munurinn á vöxtunum er að verðtryggða breytist strax á meðan óverðtryggt tekur nokkra mánuði að breytast. En þetta mun alltaf fylgjast að, þannig að ef þú getur fryst höfuðstólinn með því að vera allavega með óverðtryggt þá er þa...
- Mán 03. Júl 2017 21:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Uppgreiðsla húsnæðislána
- Svarað: 83
- Skoðað: 11897
Re: Uppgreiðsla húsnæðislána
Ok, þetta eru verulega óhagstæð lán sem þú ert með og ég mæli sterklega með að þú endurfjármagnir sem fyrst (sérstaklega minna lánið). Ef þú ræður við afborganir af óverðtryggðum lánum, og sérstaklega ef þú átt varsjóð (til að ráða við vaxtahækkanir) þá myndi ég mæla með að endurfjármagna hjá live.i...
- Sun 31. Júl 2016 11:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Setja saman leikjatölvu fyrir 200-250.
- Svarað: 6
- Skoðað: 1347
Re: Setja saman leikjatölvu fyrir 200-250.
Fyrir 150þ myndi ég taka Nvidia 1060 skjákort, einhvern sæmilegan i5 CPU, 8GB ram og 256GB SSD.
Þessi vél hjá tölvutækni lítur ágætlega út:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3140
Þessi vél hjá tölvutækni lítur ágætlega út:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3140
- Mán 16. Maí 2016 10:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kaupa fyrstu eign
- Svarað: 15
- Skoðað: 2824
Re: Kaupa fyrstu eign
Sælir, nú stend ég frammi fyrir því að eiga fyrir innborgun inná 85% lán fyrir fyrstu eign í ágúst ca. 2-2,5M Er ég að skilja rétt að þú ert að hugsa um að kaupa eign á ca 15mio króna? (semsagt 2-2.5mio/15%)? Ef svo er þá eru afborganir frekar viðráðanlegar og myndi ég hvetja þig til að taka lán me...
- Fös 21. Ágú 2015 14:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar aðstoð við kaup á tölvu
- Svarað: 9
- Skoðað: 1694
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu
Lítur ágætlega út, en mér finnst þú vera að splandera óþarflega mikið í OC. Ef þú myndir sleppa því þá geturu eflaust sparað þér ~40þkr (sleppa kælingunni, kaupa ódýrara móðurborð) og nýtt það í að kaupa betra skjákort (eða stærri SSD). T.d átt þú þá langleiðina upp í þetta 780TI OC kort sem er næst...
- Lau 23. Maí 2015 11:06
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Gömul en fín leikja turntölva: Core2 6400 @ 2.13GHz - 4GB RAM - 3 HDD + 20.1" Dell skjár, selst ódýrt
- Svarað: 4
- Skoðað: 1144
- Fim 21. Maí 2015 08:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Gömul en fín leikja turntölva: Core2 6400 @ 2.13GHz - 4GB RAM - 3 HDD + 20.1" Dell skjár, selst ódýrt
- Svarað: 4
- Skoðað: 1144
Re: [TS] Gömul en fín leikja turntölva: Core2 6400 @ 2.13GHz - 4GB RAM - 3 HDD + 20.1" Dell skjár, selst ódýrt
Vildi helst fá 20þ en get sætt mig við 15þ. Gjafaverð fyrir þessa tölvu finnst mér.
- Sun 17. Maí 2015 20:31
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Gömul en fín leikja turntölva: Core2 6400 @ 2.13GHz - 4GB RAM - 3 HDD + 20.1" Dell skjár, selst ódýrt
- Svarað: 4
- Skoðað: 1144
- Lau 16. Maí 2015 14:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Gömul en fín leikja turntölva: Core2 6400 @ 2.13GHz - 4GB RAM - 3 HDD + 20.1" Dell skjár, selst ódýrt
- Svarað: 4
- Skoðað: 1144
[TS] Gömul en fín leikja turntölva: Core2 6400 @ 2.13GHz - 4GB RAM - 3 HDD + 20.1" Dell skjár, selst ódýrt
Þessi var keypt í Tölvutækni árið 2007 (skjákortið var keypt 2010) Intel Core2 6400 (64-bit) Antec P190 kassi 4GB RAM AMD Radeon 5700 2x500GB HDD 1x1TB HDD 20.1" Dell 2005FPW Widescreen (1680x1050) Ég náði þá ótrúlegt megi virðast að spila flesta leiki í henni (t.d Skyrim, Batman, Far Cry, etc)...
- Lau 28. Mar 2015 16:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir
- Svarað: 28
- Skoðað: 3204
Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir
Haha, Svo eru krakkar líka svo forvitnir að þeim tekst oft að skemma tölvudótið manns: - Ca viku eftir að ég keypti mér XBOX360 þá kom sonur minn (þá tæplega 2ja) og braut geisladrifið. Sem betur fer er ég líka radeindavirki þannig að ég náði að laga það. - Einum degi eftir að ég keypti mér 15þkr þr...
- Lau 10. Jan 2015 10:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar
- Svarað: 79
- Skoðað: 9230
Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar
Er enginn að lenda í því eins og ég að augnskannin í WC þarf alltaf tvær tilraunir til að hleypa manni inn?
- Mán 08. Des 2014 20:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Corsair Link pain in the ass.
- Svarað: 10
- Skoðað: 2471
Re: Corsair Link pain in the ass.
Ég keypti mér nýja tölvu fyrir ca hálfu ári með H100 kælingunni og ég lenti ákkúrat í því sama.
Endaði á að skila henni og fá staðinn góða venjulega viftukælingu og sé sko ekki eftir því.
Fyrir utan að H100 var frekar hávær fannst mér undir loadi, og núna heyri ég ekkert í viftukælingunni.
Endaði á að skila henni og fá staðinn góða venjulega viftukælingu og sé sko ekki eftir því.
Fyrir utan að H100 var frekar hávær fannst mér undir loadi, og núna heyri ég ekkert í viftukælingunni.
- Þri 02. Sep 2014 18:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Besti og versti bjórinn í rikinu. Og 1 Sp um léttöl...
- Svarað: 25
- Skoðað: 2957
Re: Besti og versti bjórinn í rikinu. Og 1 Sp um léttöl...
Overall Besti: Bríó
Versti: Freyja (eins og að drekka ilmvatn) og Slots (vatnssull)
Versti: Freyja (eins og að drekka ilmvatn) og Slots (vatnssull)
- Lau 30. Ágú 2014 13:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: tölvu innkaup
- Svarað: 3
- Skoðað: 1154
Re: tölvu innkaup
Ef þú ætlar að fara í I7 þá myndi ég frekar kaupa i7 4790 og þá fá mér x97 móðurborð til að vera örlítið futureproof.
En annars ef þú vilt bara spila tölvuleiki, þá er þessi örgjörfi overkill og ég myndi frekar fá mér i5 4690
En annars ef þú vilt bara spila tölvuleiki, þá er þessi örgjörfi overkill og ég myndi frekar fá mér i5 4690
- Þri 26. Ágú 2014 17:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: langar að selja mína tölvu
- Svarað: 12
- Skoðað: 2051
Re: langar að selja mína tölvu
Sæll, ef ég má benda þér á það sama og var búin að benda þér á, miklu hagstæðara fyrir þíg að kaupa þetta í pörtum, her er ég búin að setja saman dæmi fyrir þíg .og þetta er mjög gott, ástæðan fyrir 2 ssd er þá geturu sétt þau í raid0 og keyrt styrirkerfi á þvi(í staðin fyrir 450 Leshraða færðu all...
- Þri 26. Ágú 2014 15:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: langar að selja mína tölvu
- Svarað: 12
- Skoðað: 2051
Re: langar að selja mína tölvu
Sælir, mig langar að kaupa þessa tölvu : https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=C8N27AV-93847606OK" onclick="window.open(this.href);return false;. Ok, EKKI kaupa þessa tölvu ef þú vilt geta spilað leiki! Þetta skjákort er drasl, proof: http://www.videocardbenchmark.net/gpu.php?gpu=Radeo...