Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af borgottans
Mán 16. Jún 2014 14:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ráðgjöf, fartölvur í dag, snertiskjár og 3G og þróun
Svarað: 2
Skoðað: 781

Re: ráðgjöf, fartölvur í dag, snertiskjár og 3G og þróun

kann að meta innlegg þitt. :) eftir póstinn skoðaði ég eiginlega allar fartölvur í boði á landinu og fannst fartölvumarkaðurinn hér, né svo sem í heiminum, ekki mjög girnilegur, vegna þess að ég skoðaði hann allann fyrir ári (og líka fyrir 2 árum) og hann hefur ekki mikið breyst. það eru mörg sömu e...
af borgottans
Mið 11. Jún 2014 17:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ráðgjöf, fartölvur í dag, snertiskjár og 3G og þróun
Svarað: 2
Skoðað: 781

ráðgjöf, fartölvur í dag, snertiskjár og 3G og þróun

vantar meðmæli fyrir fartölvukaup, má kosta allt að rúmlega 300 (ef sú upphæð skilar einhverju sem munar). alls ekki stærri en 13,3", verður að hafa SSD & snertiskjá. og væri plús ef hún væri með 3G eða 4G innbyggðu. eru nýjeri virkilega þeir einu sem bjóða upp á slíkt? ég átti áður Lenovo ...