Leitin skilaði 28 niðurstöðum
- Mið 29. Mar 2023 15:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Græðgi Íslenskra banka
- Svarað: 71
- Skoðað: 14281
Re: Græðgi Íslenskra banka
Ég hugsaði þetta ekki sem einhverskonar "jöfnunar polisíu" þetta á bara að tryggja að gróðinn fari til þeirra sem skaffa bankanum peninga. Og þeir sem skaffa bankanum pening eru innistæðu eigendur. Og tæknilega séð tapa þeir pening sem geyma pening inná bankanum útaf verðbólgu. Þetta eru ...
- Mið 29. Mar 2023 14:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Græðgi Íslenskra banka
- Svarað: 71
- Skoðað: 14281
Re: Græðgi Íslenskra banka
Ég er alls ekki vinstri sinna einstaklingur, en þetta fær mig bara til að æla hvernig þessir bankar hegða sér. Þetta var á rapport, því ég veit að hann tekur þessu ekki illa. Hann er svona týpan sem vill fá alheimsstjórn í stalíngrad/Volgograd. Annars fínn náungi. Það eru margir í hinum og þessum l...
- Mið 29. Mar 2023 14:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Græðgi Íslenskra banka
- Svarað: 71
- Skoðað: 14281
Re: Græðgi Íslenskra banka
Þetta er svo auðvelt að laga með góðri lagasetningu. Það er auðvitað í eðli ykkar vinstri hyggju manna að setja bara lög á allt og ef það virkar ekki þá eru settir fjármunir í innviðauppbyggingu eins og gúlög og annað álíka sniðugt. Þetta er eins og í skaupinu þar sem konan vaknar úr dáinu og fiskv...
- Mið 29. Mar 2023 12:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Græðgi Íslenskra banka
- Svarað: 71
- Skoðað: 14281
Re: Græðgi Íslenskra banka
Það var ekki lengi að gleymast 2007 hryllingurinn þegar sumir misstu aleiguna eða voru bornir út af heimilum sínum, bankarnir keyptu svo þessar íbúðir sem voru teknar af fólki og höfðu þær tómar í mörg ár til að hafa ekki áhrif á fasteignamarkaðinn. Svona kringum 2017 var maður farinn að heyra á fó...
- Mið 29. Mar 2023 11:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Græðgi Íslenskra banka
- Svarað: 71
- Skoðað: 14281
Græðgi Íslenskra banka
Er ég eitthvað veikur eða afhverju er fólk ekki að missa legvatn yfir þessum háum vöxtum og lélegum kjörum á sparnaðarreikningum hjá þessum bönkum? https://arsskyrsla2022.arionbanki.is/2022/islenska/ https://www.landsbankinn.is/bankinn/fjarfestatengsl/frettir/nidurstodur-adalfundar-landsbankans-2023...
- Mið 22. Mar 2023 13:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 500
- Skoðað: 179493
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Ellefta hækkunin í röð: Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,5 prósentur https://www.visir.is/g/20232375123d/ellefta-haekkunin-i-rod-sedlabankinn-haekkar-styri-vexti-um-0-5-prosentur Þessar aðgerðir virðast hafa heppnast að kæla fasteignarmarkaðinn , en verðbólgan er samt í 9,9% :thumbsd Eitt að kæ...
- Þri 21. Mar 2023 16:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lánarugl
- Svarað: 19
- Skoðað: 4111
Re: Lánarugl
Þetta er viðbjóður. Svona hefur þetta verið á Íslandi lengi. 1988 keyptu foreldrar mínir íbúð á 3,5 sem selst í dag á 80 1997 keypti mamma íbúð á 5,4, seldi hana á 19,9 2006 og hún var á sölu 39,9 2018. Ég keypti fyrstu eign á 19,2 2012 sem seldist á 38,2 2018, sá svipaða eign auglýsta á 55 fyrir s...
- Þri 21. Mar 2023 13:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lánarugl
- Svarað: 19
- Skoðað: 4111
Re: Lánarugl
Ég skil alveg að vera pirraður að lenda röngu megin við línuna þegar það er verið að þrengja reglur svona. Þessi regla er orðin ótrúlega þung með þessum nýjustu vaxtahækkunum. Hérna er þessi reglugerð sem gildir um þetta: https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=a12851d8-99ac-48fc-8fde-a...
- Mán 20. Mar 2023 15:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lánarugl
- Svarað: 19
- Skoðað: 4111
Re: Lánarugl
Ég finn hvergi nákvæmlega lýsingu á þessu, og mjög ruglandi hvernig þetta er túlkað. Seðlabankinn lýsir þessu ágætlega hérna: https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/kalkofninn/grein/2021/10/01/Hvernig-virka-nyjar-reglur-um-hamarks-greidslubyrdi-fasteignalana/ Screenshot 2023-03-20 at 09.23.40.png Þ...
- Mán 20. Mar 2023 14:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lánarugl
- Svarað: 19
- Skoðað: 4111
Re: Lánarugl
Ert að flækja fremur einfaldan hlut. Það er viljandi verið að stoppa fólk í braskinu. Reglan er til að stoppa fólk að eiga aðra íbúð nema það skuldi frekar lítið. Held að ráð nr. 1 sé að láta húsnæðis markaðinn vera næstu 1-2 árin meðan þetta rugl vaxta og verðbólgu ástand er í gangi. Myndi skoða a...
- Mán 20. Mar 2023 13:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lánarugl
- Svarað: 19
- Skoðað: 4111
Re: Lánarugl
Ég finn hvergi nákvæmlega lýsingu á þessu, og mjög ruglandi hvernig þetta er túlkað. Seðlabankinn lýsir þessu ágætlega hérna: https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/kalkofninn/grein/2021/10/01/Hvernig-virka-nyjar-reglur-um-hamarks-greidslubyrdi-fasteignalana/ Screenshot 2023-03-20 at 09.23.40.png Þ...
- Sun 19. Mar 2023 18:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lánarugl
- Svarað: 19
- Skoðað: 4111
Re: Lánarugl
Nei ef það er skuld á íbúðinni þá telur það inn. 200 leigutekjur lán 160 - 22% skattur = tekjurnar. Ef það er 200þ eftir skatt af ibuðinni þá er útreikningurinn réttur hjá þér. Ef þetta er 50mkr ibuð með 30mkr skuld og sú afborgun væri 300þ... ertu búinn að taka 30% af 1mkr tekjunum þínum sem dæmi....
- Sun 19. Mar 2023 12:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lánarugl
- Svarað: 19
- Skoðað: 4111
Re: Lánarugl
Nei ef það er skuld á íbúðinni þá telur það inn. 200 leigutekjur lán 160 - 22% skattur = tekjurnar. Ef það er 200þ eftir skatt af ibuðinni þá er útreikningurinn réttur hjá þér. Ef þetta er 50mkr ibuð með 30mkr skuld og sú afborgun væri 300þ... ertu búinn að taka 30% af 1mkr tekjunum þínum sem dæmi....
- Sun 19. Mar 2023 11:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lánarugl
- Svarað: 19
- Skoðað: 4111
Re: Lánarugl
Ef þú ert með þinglýstan leigusamning eru það líka tekjur. Svo þarftu að mínusa allan skatt og afborganir og taka 35% af því. Ef það eru 350k getur lánið verið 46m. Þannig tekjur af íbúðinni, eru +200.000 ekki satt? Svo ég hefði 1.200.000 eftir skatt (10% tekjuskattur af leigugjöldum, segjum að lei...
- Sun 19. Mar 2023 10:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lánarugl
- Svarað: 19
- Skoðað: 4111
Lánarugl
Hæ, Nú er ég orðinn alveg ruglaður í þessu lánamálum og tel að bankinn hafi eitthvað ruglað í mér. Ný lög með að "Samkvæmt reglunum skal hámark greiðslubyrðarhlutfallsins á nýjum fasteignalánum vera 35% af mánaðarlegum ráðstöfunartekjum neytenda og 40% fyrir fyrstu kaupendur." Ráðstöfunart...
- Fös 20. Apr 2018 12:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nettengingar fyrirtækja
- Svarað: 21
- Skoðað: 3899
Re: Nettengingar fyrirtækja
Það er munur á Metroneti og svo t.d. FTTB tengingum, sem eru hjá Vodafone. Munurinn á Metroneti er t.d. útibúasamband, static IP tölur, fleiri IP tölur, sér sambönd fyrir Voice. Og svo bara það sem þér dettur í hug, er hægt að gera á Metroneti. FTTB og firma þá er það bara hilluvara sem hægt er að g...
- Mið 26. Júl 2017 09:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvar fæ ég stöðugasta netið í dag
- Svarað: 10
- Skoðað: 1818
Re: Hvar fæ ég stöðugasta netið í dag
Held að Vodafone og Síminn séu báðir mjög sterkir þegar kemur að stöðuleika á kerfunum þeirra. Yfirleitt er bilun fyrir utan kerfin þeirra, eins í línum eða innandyra. Myndi mæla með að vera með góðan endabúnað og leggja vinnu í að innanhúslagnir séu ekki í flækju. Svo er ljósleiðari besta sem þú ge...
- Fim 29. Jún 2017 17:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: LTE/4G v.s 2G/3G - mismunandi takmörk/filtering á traffík ?
- Svarað: 2
- Skoðað: 876
Re: LTE/4G v.s 2G/3G - mismunandi takmörk/filtering á traffík ?
Mögulega MTU vandamál eða eitthvað vandamál með VPN. Það er engin filtering á hvernig umferð ISP-i fær. IP umferð. Heyrðu í þeim, segðu þeim hvar þú ert staddur og segðu hvaða protocol þetta er sem þú notar. Þeir stofna case um þetta, og þá er spurning hvort þú færð svör.
- Fös 10. Jún 2016 18:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðari hjá Nova
- Svarað: 17
- Skoðað: 3958
Re: Ljósleiðari hjá Nova
Eitt áhugavert við Nova ljósleiðarann; ef mér skjátlast ekki er það fyrsta internettengingin fyrir heimanotendur á Íslandi með IPv6 route og úthlutun. Samkvæmt upplýsingafulltrúa sem ég talaði við hjá Nova eiga allir viðskiptavinir að fá úthlutað /56 neti. Er alvarlega að íhuga að flytja mig yfir t...
- Þri 09. Feb 2016 23:41
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
- Svarað: 17
- Skoðað: 4776
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
brain skrifaði:Hvaða árgerð af Skoda er þetta ?
Hvað er hann ekinn ?
2005, um 220þ dísesl.
- Þri 09. Feb 2016 20:20
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
- Svarað: 17
- Skoðað: 4776
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Ef það var allt í góðu lagi með bílinn þegar þú fórst með hann, svo kemur hann í verra ásigkomulagi til baka þá náttúrulega talarðu við þá sem hægt er til að leita réttar þíns í svona löguðu, enda algjört fokking kjaftæði að fara með bíl í demparaskipti sem kemur svo titrandi til baka og nánast til...
- Þri 09. Feb 2016 19:44
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
- Svarað: 17
- Skoðað: 4776
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Sallarólegur skrifaði:Myndi checka hvort felgurnar séu örugglega þétt skrúfaðar
Hvernig geta felgurnar tengst því að hann titri þegar hann er í gangi?
- Þri 09. Feb 2016 18:55
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
- Svarað: 17
- Skoðað: 4776
Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Sælir, Nú er ég ekki mikill bílakall. Fór með bílinn í viðgerð á ónefndu bílaverkstæði. Þetta er Skoda Octavia station. Demparinn að framan voru báðir farnir. Ég gat samt alveg keyrt bílinn eðlilega og ekkert óeðlilegt hljóð í honum, og tók strax eftir þessu þegar þetta gerðist og keyrði mjög varleg...
- Mán 01. Feb 2016 18:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: SNMP á Zyxel VMG1312-B10A
- Svarað: 2
- Skoðað: 731
Re: SNMP á Zyxel VMG1312-B10A
Yfirleitt hefur svona low end búnaður ekki góðan stuðning fyrir SNMP. Yfirleitt frekar security issue að hafa SNMP opið á svona búnaði sem er ekki ætlaður fyrir mikið öryggi.
- Mán 13. Apr 2015 16:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ethernet >100m
- Svarað: 22
- Skoðað: 3861
Re: ethernet >100m
Þú getur líka farið í VDSL einfaldlega þarna á milli. Ef þú vilt bara kopar á milli. Keypt þér tvö VDSL módem sem fást á góðu verði örugglega kringum 10þ. T.d. Patton VDSL módem. Það skilar þér svo ethernet á milli yfir í búnað. Ljósið getur verið erfitt að leggja og búnaðurinn er aðeins í dýrari lí...