Leitin skilaði 5 niðurstöðum

af Nutcrust
Sun 04. Maí 2014 16:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Myndlykill og internet hjá TAL.
Svarað: 10
Skoðað: 1227

Re: Myndlykill og internet hjá TAL.

Ég ætlaði að prófa að breyta SSID og þá var þetta komið í lag. Sunnudagur til sælu!

Kærar þakkir þið sem lögðuð orð í belg, að pósta þessu hérna skilaði mun meiri árangri en að hringja í þjónustuverið!
af Nutcrust
Sun 04. Maí 2014 10:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Myndlykill og internet hjá TAL.
Svarað: 10
Skoðað: 1227

Re: Myndlykill og internet hjá TAL.

BugsyB, you beautiful son of a bitch.

Svínvirkaði, þúsund þakkir :)
af Nutcrust
Lau 03. Maí 2014 22:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Myndlykill og internet hjá TAL.
Svarað: 10
Skoðað: 1227

Re: Myndlykill og internet hjá TAL.

Þetta er Technicolor router, 585 að mig minnir.

Já það er snúra alla leið. Ég var fyrst með mjög langa snúru en prófaðu að skipta yfir í stutta og það breytti engu.

Ég prófaði borðtölvuna líka á WIFI og það var sama sagan.
af Nutcrust
Lau 03. Maí 2014 11:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Myndlykill og internet hjá TAL.
Svarað: 10
Skoðað: 1227

Re: Myndlykill og internet hjá TAL.

Já, ég var einmitt hjá Símanum áður en ég færði mig yfir í TAL. Lenti aldrei í basli þar en færði mig eftir meðmæli frá félaga mínum.

Ég er á Ljósneti, ætla að sjá hvort þessu verði reddað í næstu viku. Annars færi ég mig yfir í Vodafone.
af Nutcrust
Fös 02. Maí 2014 20:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Myndlykill og internet hjá TAL.
Svarað: 10
Skoðað: 1227

Myndlykill og internet hjá TAL.

Ég er nýbúinn að skipta yfir í TAL og fékk hjá þeim internet og myndlykil. Þegar ég kveiki á myndlyklinum spilast myndin í eina sekúndu en síðan stoppar allt. Ef ég skipti um stöð gerist það sama, myndin spilast í sekúndu en stoppar síðan. Það kom tæknimaður og gerði annan símtengilinn óvirkann en þ...