Leitin skilaði 508 niðurstöðum
- Fim 03. Júl 2025 21:32
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Beyglaðir pinnar á móðurborði
- Svarað: 4
- Skoðað: 374
Re: Beyglaðir pinnar á móðurborði
Daginn, keypti mér MSI Edge ti Z790 móðurborð í USA $320 og tókst í mínum klaufaskap að beygla pinna á því og það bootar ekki. Veit ekki hvort að það svari kostnaði að gera við það á verkstæði, ef það er þá hægt. Eru einhverjir hérna með góð ráð hvernig maður getur reynt það sjáflur. Vill allavega ...
- Fim 19. Jún 2025 10:31
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 342
- Skoðað: 319691
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Benzmann skrifaði:mítt score
https://www.3dmark.com/spy/53769808
Myndi fá mér betra vinnsluminni eða þá allar vegna kveikja a xmp á vinnsluminninu
- Mið 18. Jún 2025 23:00
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 3070 að gefa sig
- Svarað: 5
- Skoðað: 558
Re: 3070 að gefa sig
Er með 3070 kort og vram að gefa sig líklega þar sem ég "crasha" og fæ þessa píxla sem gefa í skyn að þetta sé vram að kenna hvað get ég gert í því eða er sniðugast að uppfæra bara í leiðinni því kortið er orðið fjögra ára Ef menn eru að losa sig við kort skoða ég helst 40 seríu eða 50 se...
- Þri 17. Jún 2025 22:51
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 342
- Skoðað: 319691
- Þri 17. Jún 2025 19:50
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 342
- Skoðað: 319691
- Þri 17. Jún 2025 19:35
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
- Svarað: 114
- Skoðað: 98014
- Mán 16. Jún 2025 00:23
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
- Svarað: 114
- Skoðað: 98014
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
olihar skrifaði:Templar skrifaði:Dúndur skor olihar, vel gert!
Fer í tweak þegar einhver toppar. Leyfa CPU að vera aðeins með í þessu.
Jæja getur farið að tweaka
https://www.3dmark.com/3dm/135863668
Intel back on top
- Sun 06. Apr 2025 20:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan finnur ekki skjákortið - ráð?
- Svarað: 8
- Skoðað: 3626
Re: Tölvan finnur ekki skjákortið - ráð?
prófa taka borðið úr kassan og boota þannig, get annars kíkt á þetta fyrir þig ef þú vilt.
- Mán 10. Mar 2025 20:29
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 342
- Skoðað: 319691
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
jæja farið að nálgast í 2 ár síðan nýtt met var sett er ekki komið tími á nýtt https://www.3dmark.com/3dm/126931410? eru einhverjar sérstakar stillingar sem ég ætti að setja til að ná hærra en mitt 30k skor ? yttu á compare resaults í 3d mark eftir að þú runnar testið , og postaðu linkinum að score...
- Mán 10. Mar 2025 20:13
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 342
- Skoðað: 319691
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
emil40 skrifaði:nýuppsett
hvað er avg clock speed á kortinu, getur líka póstað linkinnum af niðurstöðuni
- Fim 27. Feb 2025 15:24
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 342
- Skoðað: 319691
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Flott score og Til hamingju. Bjóst samt við meiri mun á 4090→5090 4090 skorið mitt er natturulega alveg max out 4090, þetta er alveg stock 5090, miðavið hvað aðrir eru að na þa ætti að vera auðvelt að na um 48k score með 5090 sem væri þa 25% meira performance, sem stemmir miðavið review sem gerðu r...
- Mið 26. Feb 2025 22:47
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 342
- Skoðað: 319691
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
jæja farið að nálgast í 2 ár síðan nýtt met var sett er ekki komið tími á nýtt
https://www.3dmark.com/3dm/126931410?
https://www.3dmark.com/3dm/126931410?
- Fös 21. Feb 2025 20:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 34 ulta wide brotinn. Brickaði R7 5800x3D!!!!
- Svarað: 19
- Skoðað: 17914
Re: 34 ulta wide brotinn. Hægt að laga? Þess virði?
34 Ultra wide skjár frá HP lenti í smá óhappi í flutningum. Er eitthvað hægt að laga þetta? Ef svo er það þess virði og hver tekur svona að sér? https://vefverslun.ok.is/voruflokkar/tolvubunadur/skjair/hp-e34m-g4-curved-usb-c-conf-wqhdmonitor er öruglegga mjög dýrt eða ómöglegt að fá replacement pa...
- Mið 05. Feb 2025 22:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvar fæ ég HDD rails bracket í CoolerMaster kassa?
- Svarað: 3
- Skoðað: 2394
Re: Hvar fæ ég HDD rails bracket í CoolerMaster kassa?
eða er þetta kannski frekar þessi https://www.thingiverse.com/thing:5524727
- Mið 05. Feb 2025 22:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvar fæ ég HDD rails bracket í CoolerMaster kassa?
- Svarað: 3
- Skoðað: 2394
Re: Hvar fæ ég HDD rails bracket í CoolerMaster kassa?
https://www.thingiverse.com/thing:4722649
get prentað þetta handa þér ef þú vilt
get prentað þetta handa þér ef þú vilt
- Fim 30. Jan 2025 16:30
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Òska eftir lian li uni fan tl hub
- Svarað: 0
- Skoðað: 550
Òska eftir lian li uni fan tl hub
Bráð vantar eins svona ef einnhver a
https://lian-li.com/product/uni-hub-tl- ... ontroller/
https://lian-li.com/product/uni-hub-tl- ... ontroller/
- Mán 27. Jan 2025 18:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: vodafone 10g net hraði
- Svarað: 5
- Skoðað: 2407
Re: vodafone 10g net hraði
Benzmann skrifaði:Ég er að fá 8Gbps upp og niður ca með Unifi UDM Pro
Á steam þá, er sjalfur með udm pro se ef aldrei nað meira en 2.2g i download speed a steam
- Sun 26. Jan 2025 20:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: vodafone 10g net hraði
- Svarað: 5
- Skoðað: 2407
Re: vodafone 10g net hraði
hef ekki verið með hdd í tölvunni hjá mér í næstum 10 ár, og já, næ fullri tengu í speed test nokkuð viss um að bottlenekið sé bara tenginginn við steam serverana, en langaði að fá samburð hja öðrum sem eru að keyra á 10g
- Lau 25. Jan 2025 22:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: vodafone 10g net hraði
- Svarað: 5
- Skoðað: 2407
vodafone 10g net hraði
þið sem eruð með 10g net hvaða download hraða eru þið almennt að ná að downloada á steam?, er sjálfur að ná á milli 1g til 2,2g max en oftast í undir 2
- Mán 20. Jan 2025 16:59
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS bilað RTX 2080 Super
- Svarað: 9
- Skoðað: 883
Re: TS bilað RTX 2080 Super
krissdadi skrifaði:andriki skrifaði:krissdadi skrifaði:andriki skrifaði:kemur svartur skjár og viftur í 100%?
Stemmir, gerist þegar kortið er undir miklu álagi.
get lagað kortið ef þú hefur áhuga á því
Já ég vildi gjarnan að kortið verði lagað
það er búið að skipta um kælikrem og kælipúða
Ok sendu mer pm, get öruglegga kikt a það i kvöld
- Mán 20. Jan 2025 16:30
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS bilað RTX 2080 Super
- Svarað: 9
- Skoðað: 883
Re: TS bilað RTX 2080 Super
krissdadi skrifaði:andriki skrifaði:kemur svartur skjár og viftur í 100%?
Stemmir, gerist þegar kortið er undir miklu álagi.
get lagað kortið ef þú hefur áhuga á því
- Mán 20. Jan 2025 16:13
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS bilað RTX 2080 Super
- Svarað: 9
- Skoðað: 883
Re: TS bilað RTX 2080 Super
kemur svartur skjár og viftur í 100%?
- Fim 21. Nóv 2024 18:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aðstoð með að uppfæra BIOS
- Svarað: 11
- Skoðað: 1842
Re: Aðstoð með að uppfæra BIOS
Storm skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Biðja tölvubúðina sem þú keyptir þetta um að gera það fyrir þig?
full langt.. keypti þetta notað á ebay
get gert þetta fyrir þig ef þú kemur með borið til mín eða get lánað þér cpu er staðsettur í grafarvogi sendu pm ef þú hefur áhuga
- Mið 20. Nóv 2024 00:16
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Cinebench - hversu hátt.
- Svarað: 52
- Skoðað: 9849
Re: Cinebench - hversu hátt.
olihar skrifaði:Templar skrifaði:Nýtt challenge fyrir AMD menn, Core Ultra dýrið að komast í form.
Þú verður að spíta í…
IMG_0335.jpeg
léglegt price to performance borgar um 18x meiri fyrir bara 4.3x meira performance
- Sun 17. Nóv 2024 11:00
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Járnhnefinn Core Ultra 9 MAGA Edition mættur
- Svarað: 24
- Skoðað: 3617
Re: Járnhnefinn Core Ultra 9 MAGA Edition mættur
Klemmi skrifaði:Templar skrifaði:Set kittið í dag í gang, fyrsti Core Ultra 9 á landinu og fyrstur að delidda... hlakka til.
Hefði nú mælt með því að ræsa gripinn og sjá hann virka, áður en ábyrgðinni var voidað með deliddi
það var gert