Leitin skilaði 7 niðurstöðum
- Mið 09. Apr 2014 00:07
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Skriðdreki til sölu
- Svarað: 36
- Skoðað: 12614
Re: Skriðdreki til sölu
Það hefur verið mikill áhugi á gripnum, einkum hjá söfnum. Við ætlum að taka við tilboðum í skriðdrekann fram á fimmtudagskvöld, þá fer hann til hæstbjóðanda. Hann var prufukeyrður á bílastæði í dag og hann er í fullkomnu lagi fyrir utan skrölt í hægra belti, sem ég held að sé legan í einu hjólinu. ...
- Mán 07. Apr 2014 23:37
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Skriðdreki til sölu
- Svarað: 36
- Skoðað: 12614
Re: Skriðdreki til sölu
Ég þakka ábendingarnar. Ég veit ekki hvort Víkingasveitin hafi áhuga á að nota 70 ára gamalt stríðstæki, mundi kannski virka á mótmælendur á Austurvelli :) En endilega ef þið vitið um áhugasama kaupendur, endilega látið þá vita. Það ætla 2 að koma og skoða hann á morgun. Ég ræddi við bifvélavirkja o...
- Mán 07. Apr 2014 20:54
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Skriðdreki til sölu
- Svarað: 36
- Skoðað: 12614
Re: Skriðdreki til sölu
Hlaupið er langt og mjótt, mig minnir að það hafi staðið 70 eða 75mm í bæklingnum sem fylgir með skriðdrekanum. Við viljum helst fá a.m.k. 4 milljónir fyrir hann.
- Mán 07. Apr 2014 19:39
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Skriðdreki til sölu
- Svarað: 36
- Skoðað: 12614
Re: Skriðdreki til sölu
Ég þarf að skjótast niðureftir á morgun, ég get tekip myndir þá og sett þær inn á morgun. Drekinn er annars að öllu leiti sambærilegur þessum á myndinni fyrir utan það að það eru ekki málaðar stjörnur á hann og það er ekki vélbyssa á toppnum.
- Mán 07. Apr 2014 19:11
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Skriðdreki til sölu
- Svarað: 36
- Skoðað: 12614
Re: Skriðdreki til sölu
Ég veit ekki hversu mikils virði hann er, þess vegna óska ég eftir tilboðum. Skriðdrekinn er hluti af dánarbúi og hann hafði mikið tilfinningalegt gildi. Mér þykir sennilegt að hann fari nokkuð ódýrt. Við værum helst til í að selja hann á safn og það hann gæti farið á mjög lítinn pening ef einhvert ...
- Mán 07. Apr 2014 19:05
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Skriðdreki til sölu
- Svarað: 36
- Skoðað: 12614
Re: Skriðdreki til sölu
Hægt er að koma og skoða skriðdrekann frá 8-16 á virkum dögum, eða eftir samkomulagi. Hafið bara samband fyrst.
- Mán 07. Apr 2014 18:59
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Skriðdreki til sölu
- Svarað: 36
- Skoðað: 12614
Skriðdreki til sölu
Ég hef til sölu M4 Sherman skriðdreka. Skriðdrekinn var notaður af Bandaríkjamönnum í Túnis frá 1943 - 1944. Síðan þá hefur hann ekki verið notaður í hernaðarlegum tilgangi. Skriðdrekinn var til sýnis á hersafni í Norður Dakóta frá 1965 til 1982. Hann var keyptur til Íslands árið 1982 og hefur verið...