Leitin skilaði 303 niðurstöðum

af HringduEgill
Mið 13. Nóv 2024 19:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Reynsla af 10gb ljósleiðara?
Svarað: 9
Skoðað: 1226

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

HringduEgill skrifaði:
oskarom skrifaði:Af forvitni, fylgir einhver kostnaður því að skipta út gamla stóra skriðdrekunum yfir í fibertwist boxið hjá ljósleiðaranum?


Því fylgir enginn kostnaður.


Það er að segja ef þú ætlar í tengingu með yfir 1 Gbit í hraða =)
af HringduEgill
Mið 13. Nóv 2024 19:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Reynsla af 10gb ljósleiðara?
Svarað: 9
Skoðað: 1226

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

oskarom skrifaði:Af forvitni, fylgir einhver kostnaður því að skipta út gamla stóra skriðdrekunum yfir í fibertwist boxið hjá ljósleiðaranum?


Því fylgir enginn kostnaður.
af HringduEgill
Mið 11. Sep 2024 13:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ljósleiðari beint í router
Svarað: 22
Skoðað: 1850

Re: ljósleiðari beint í router

Ég er í sama pakka, gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo Já heyrðu ég man það núna að ég lenti í sama pakka. Fékk 2 eða ...
af HringduEgill
Mið 11. Sep 2024 11:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ljósleiðari beint í router
Svarað: 22
Skoðað: 1850

Re: ljósleiðari beint í router

Ég er í sama pakka, gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo Já heyrðu ég man það núna að ég lenti í sama pakka. Fékk 2 eða ...
af HringduEgill
Fim 21. Mar 2024 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Annað útlandasambandið fór niður en var lagað stuttu síðar, sorry!
af HringduEgill
Þri 05. Mar 2024 11:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Kom í ljós að sendirinn í Digranesi var niðri. Míla er held ég búið að græja.
af HringduEgill
Þri 05. Mar 2024 09:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Eitthvað vesen á 4g núna? Síminn hjá mér nær sambandi, þ.e. sýnir tengingu við 4g sendi, en ég næ ekki engu sambandi við intervefinn. Stilli símann á 2g/3g og þá virkar allt fínt. Er btw á Dalveginum í Kópavogi akkúrat núna. Var í gær kringum 17 leytið á Digranesheiði og þar var ekkert 4G (iPhone)....
af HringduEgill
Mán 04. Mar 2024 13:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Eitthvað vesen á 4g núna? Síminn hjá mér nær sambandi, þ.e. sýnir tengingu við 4g sendi, en ég næ ekki engu sambandi við intervefinn. Stilli símann á 2g/3g og þá virkar allt fínt. Er btw á Dalveginum í Kópavogi akkúrat núna. Það hefur allavega engin tilkynning enn borist. Búinn að endurræsa tækinu?
af HringduEgill
Lau 17. Feb 2024 11:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Hefur einhver reynslu af Hringdu.is? Þeir eru að bjóða gott verð fyrir netið. http://hringdu.is/" onclick="window.open(this.href);return false; Endilega komið skoðunum ykkar á framfæri, væri áhugavert að lækka netkostnaðinn sinn ef maður er ekki að fara yfir 100gb í erlent niðurhal á mánu...
af HringduEgill
Þri 28. Nóv 2023 01:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone tengist stærstu netumferðarstöð Evrópu
Svarað: 17
Skoðað: 5551

Re: Vodafone tengist stærstu netumferðarstöð Evrópu

Veistu nokkuð hvort að ping til Bandaríkjana er eitthvað betra gegnum Símann eða Hringdu miðað við Vodafone? Ég spila mjög mikið á NA (North America) east coast servers þar sem ég þekki meira af Bandaríkja spilurum, hef heyrt að fólk frá Englandi geta farið sub 100 ms og svoleiðis þegar þau tengjas...
af HringduEgill
Mið 06. Sep 2023 12:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Cepheuz skrifaði:Eitthvað í skralli núna, packet loss og læti.


Það voru truflanir í gær vegna netárásar. Sjálfvirku varnarnir kickuðu ekki inn eins og þær áttu að gera og því fylltist pípan til útlanda. Erum að skoða hvað olli því :(
af HringduEgill
Þri 29. Ágú 2023 20:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Semboy skrifaði:Er hægt að fá 10gig ? Ég var að leggja og splæsa ljósleiðara í routera og swissana mina. Svo ég er tilbúinn.


Við ætlum að byrja með 2.5 Gb/s í byrjun okt en vera með 10 Gb/s í prófunum frá þeim tíma.
af HringduEgill
Sun 27. Ágú 2023 20:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Einhver annar með hriikalega lélega tengingu seinustu 2-3 daga ? Dagurinn í dag er hörmung, síður opnast varla og næ ekki að streama neinu. Buinn að restarta öllu klabbinu tvisvar, datt í lag í smástund í dag en ónothæft núna Þjónustuverið auðvitað gagnslaust þegar þess þarf 8-[ @hringduegill Innan...
af HringduEgill
Fös 25. Ágú 2023 15:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 21982

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

emmi skrifaði:
HringduEgill skrifaði:Verð fyrir 2.5 Gb/s er komið í hús. Við byrjum í 14.000 kr.


Er þetta miðað við ótakmarkað niðurhal?


Jamm.
af HringduEgill
Fös 25. Ágú 2023 10:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 21982

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Verð fyrir 2.5 Gb/s er komið í hús. Við byrjum í 14.000 kr.
af HringduEgill
Mið 23. Ágú 2023 17:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 21982

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Er búinn að senda fyrirspurn á Hringdu að spyja hvernig verðskráin fyrir þessasr tengingar verður. Verður spennandi að sjá hvort að framboð á 2.5gb og 10gb tækjum aukist í kjölfarið á þessu. Frekar erfitt að finna netbúnað sem styður 10gb hérna á klakanum, Við erum tilbúin fyrir 2.5 Gbit frá og með...
af HringduEgill
Fim 09. Mar 2023 15:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Hvernig er staðan með Hringdu og Bretland? Heimasíðan segir að Bretland sé ennþá inní "Roam like Home" en mér finnst eins og það sé frekar villa heldur en rétt þar sem á seinasta ári var sagt að það ætti að hætta gild 1.september. Við höfum ekki tekið Bretland út úr Roam Like Home. Það gæ...
af HringduEgill
Mið 08. Feb 2023 23:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Climbatiz skrifaði:@HringduEgill, eitt sem ég var að spá, fékk núna í dag mánaðarlega reikninginn og í honum stendur að ég notaði 1.4GB erlendis data í janúar, nema ég notaði aldrei wifi hérna heldur aðeins data og data í símanum segir 8GB fyrir janúar, er eitthvað að talningavél hjá ykkur?


Sendi þér skilaboð.
af HringduEgill
Mið 08. Feb 2023 23:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Frost skrifaði:Þið sem eruð með ljósleiðara, hvaða hraða eruð þið að fá?

Mynd


Getur sent mér línu hér á Vaktinni eða Facebook og ég skoða þetta með þér =)
af HringduEgill
Mið 11. Jan 2023 16:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Gerðum breytingu rétt í þessu sem við teljum hafa lagað vandamálið. Megið endilega kommenta hér ef þið finnið fyrir háu pingi í kvöld.
af HringduEgill
Mið 11. Jan 2023 10:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

Áhugavert að landsbyggðin hjá hringdu var að lossa hart í vikunni en við í mosó vorum allir með 0 loss á sama tíma (á sama server - germany í csgo) (40+ loss) Hljómar eins og gagnaveitu/mílu prob frekar en tengingin út. Þetta hefur ekki verið bundið við landsbyggðina og við sjáum ekki svartíma hækk...
af HringduEgill
Þri 10. Jan 2023 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442822

Re: Hringdu.is

aiwar skrifaði:Einhverjir fleiri að lenda í laggi síðustu kvöld, eiginlega alltaf á sama tíma ?


Það hefur eitthvað verið að plaga útlandasambandið síðustu daga. Höfum ekki enn greint vandamálið en vinnum af því. Afsakaðu þetta!
af HringduEgill
Mán 09. Jan 2023 18:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 50
Skoðað: 28769

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Trihard skrifaði:Hvað er að frétta hjá Hringdu/símanum? Er of dýrt fyrir þá að fá úr SIM samþykkt hjá Apple?


eSIM fyrir símtæki er komið en hitt er enn í innleiðingu. Skilst að einhver úr séu í prófunum en það er annars engin dagsetning komin á launch.
af HringduEgill
Þri 13. Des 2022 20:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nova - Símasamband í London
Svarað: 11
Skoðað: 5415

Re: Nova - Símasamband í London

Ég hugsa að við getum fundið jafn margar slæmar og góðar sögur hjá viðskiptavinum allra símafyrirtækjanna þegar kemur að notkun erlendis. Auðvitað geta komið upp vandamál í rekstri kerfanna hér heima sem veldur vandræðum í útlöndum en almennt er það held ég ekki tilfellið. Farsímasambandið á Íslandi...
af HringduEgill
Mán 14. Nóv 2022 16:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?
Svarað: 30
Skoðað: 8193

Re: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?

Þekki þetta ekki með spítalann en sýnist standa á báðum skiltunum að hægt sé að borga í greiðsluvél noti maður ekki EasyPark eða Parka. Þú ræður því hvaða leið þú vilt fara. Bílastæðasjóður fær allavega alla sína upphæð og leyfir einkaaðilum að bera kostnað af appi. Bílastæðasjóður fær víst ekki gj...