Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af mirnos
Fim 18. Jún 2015 11:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bandarískur aflgjafi á Íslandi
Svarað: 4
Skoðað: 706

Re: Bandarískur aflgjafi á Íslandi

Takk fyrir góð og fljót svör. En double checkaðu og triple checkaðu hvort að aflgjafin sé ekki örugglega stiltur á 240v en ekki 100v annars slærðu út og stútar aflgjafanum með tilheyrandi látum og reyk, hann mun pottþétt vera stiltur á 100v ef þú kaupir hann úti. Snilld, þetta er nákvæmlega það sem ...
af mirnos
Fim 18. Jún 2015 10:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bandarískur aflgjafi á Íslandi
Svarað: 4
Skoðað: 706

Bandarískur aflgjafi á Íslandi

Sælir góðir rafvirkjar og aðrir snillingar, Ég ferðast mikið til BNA og mun líklega kaupa hluti fyrir nýja vél þarna úti í haust, og kassan hérna heima. En ég er að spá í með aflgjafann... Ég hef skoðað t.d. þennan: http://www.evga.com/Products/Product.aspx?pn=100-B1-0600-KR Undir details stendur: A...
af mirnos
Fim 30. Jan 2014 16:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Apps [vaktin approved]
Svarað: 567
Skoðað: 318966

Re: Android Apps [vaktin approved]

Hvaða NFC appi mæliði með? Glatað að það sé ekkert innbyggt official app fyrir það... Mig vantar eitthvað sem getur lesið NFC tags, brugðist við með einhverju action og forritað þau... er kannski bara málið að fá sér Tasker? Trigger er mjög þægilegt, ég hef notað það til að forrita og lesa NFC tags...