Leitin skilaði 7 niðurstöðum

af Vigfusson
Fim 06. Ágú 2015 13:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál á milli PLEX - Tal
Svarað: 8
Skoðað: 1002

Re: Vandamál á milli PLEX - Tal

Ef þú vilt að fólk leggi metnað í aðstoða þig, þá þarftu líka að gefa upp nákvæmari upplýsingar um hvernig vandamálið lýsir sér. T.d. á hvernig tækjum ertu að nota plexið? Virkar það á HTPC viðmótum en ekki Roku/ATV? Lista upp tækin hvort þau séu local eða remote, viðmótið sem þau eru á og hvort þa...
af Vigfusson
Fim 06. Ágú 2015 13:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál á milli PLEX - Tal
Svarað: 8
Skoðað: 1002

Re: Vandamál á milli PLEX - Tal

Eru þessir hjá Tal séu með router frá Tal/365? Virkar að fara inná plex serverinn í gegnum 3G/4G á símanum þínum? Hefur þú aðgang að öðrum ssh-serverum sem þú getur prufað að logga þig inná í gegnum TAL netin? Notendur og ég sjálfur erum allir með router og áskriftarleið hjá Tal/(365). Já það virka...
af Vigfusson
Mið 05. Ágú 2015 21:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál á milli PLEX - Tal
Svarað: 8
Skoðað: 1002

Re: Vandamál á milli PLEX - Tal

Fannst það líklegast, bjóst bara við þvð að ná meiri athugli á ennan póst með því að blanda Plex inn i þetta.
af Vigfusson
Mið 05. Ágú 2015 21:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál á milli PLEX - Tal
Svarað: 8
Skoðað: 1002

Re: Vandamál á milli PLEX - Tal

Sælir Plex Passinn er virkur og HTPC er Roku 3 en ég er læstur úti á hvaða tæki sem ég nota þegar ég tengist við routerinn (Sími, Fartölva), Þetta er ekki bara Plexinn sem er læstur heldur Serverinn sjálfur, Hef prufað tenginu hjá Símanum og Hringdu og þetta virkar fínt þar, Langaði bara að athuga h...
af Vigfusson
Mið 05. Ágú 2015 20:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál á milli PLEX - Tal
Svarað: 8
Skoðað: 1002

Vandamál á milli PLEX - Tal

Kvöldið ég er með frekar óvenjulegt vandamál sem mig langaði að athuga hvort fleirri ættu við. Málið er þannig að ég er með server sem ég nota til þess að streama til fjölskyldumeðlima. Til þess notast ég við Plex. Fyrr á þessu ári tók hann allt í einu upp á því að loka fyrir allann aðgang að server...
af Vigfusson
Mán 13. Jan 2014 03:42
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (Frágengið) ECC DDR3 SDRAM minni.
Svarað: 1
Skoðað: 187

Re: (Óska eftir) ECC DDR3 SDRAM minni.

upp
af Vigfusson
Sun 12. Jan 2014 15:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (Frágengið) ECC DDR3 SDRAM minni.
Svarað: 1
Skoðað: 187

(Frágengið) ECC DDR3 SDRAM minni.

Daginn, ég er að leitast eftir 1333/1600MHz ECC Unbuffed DDR3 SDRAM sem passar í 240-pinna DIMM socket

Mig vantar 4gb (2x2gb) en 8gb (2x4gb) væri ekkert verra.

Er ekki einhver snillingur sem á þetta til einhver staðar?