Leitin skilaði 13 niðurstöðum
- Lau 29. Mar 2014 21:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchange?
- Svarað: 44
- Skoðað: 8311
Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan
Ég sé að margir hæla JustCoin hérna, en vandamálið við þá er að þeir eru svo litlir í þessum skiptibransa. Um leið og þú ert með nokkra bitcoins en ekki brot af honum til að skipta í USD, þá þarftu að selja þig ansi lágt til að losna við alla þá bicoins sem þú ert með ef þig vantar að dumpa þeim hra...
- Lau 29. Mar 2014 21:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??
- Svarað: 3
- Skoðað: 1294
Re: Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??
Já bróðir minn er einmitt að láta færa á paypalið sitt og ég er að fylgjast með hvernig það fer. En ég hef meiri áhuga að senda á beint á kreditkortið þar sem bæði tekur BTC-E minna fyrir það, og svo losna ég við að borga PayPal gjald fyrir að senda það á kortið.
- Fös 28. Mar 2014 23:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??
- Svarað: 3
- Skoðað: 1294
Re: Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??
Þessi þráður hefur komið tvisvar inn hjá mér. Afsaka það
- Fös 28. Mar 2014 23:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??
- Svarað: 3
- Skoðað: 1294
Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??
Sælir,
Er með þónokkuð af dollurum eftir myntbraskið inná btc-e.com. Nú ætla ég að casha mig út að hluta inn á VISA kreditkort í plús. Hefur einhver reynslu af þessari síðu hérna? Er að pæla hvað er ætlast til að maður skrifi í "purse"?
Er með þónokkuð af dollurum eftir myntbraskið inná btc-e.com. Nú ætla ég að casha mig út að hluta inn á VISA kreditkort í plús. Hefur einhver reynslu af þessari síðu hérna? Er að pæla hvað er ætlast til að maður skrifi í "purse"?
- Fös 24. Jan 2014 13:47
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE tölvuskjá 27"
- Svarað: 1
- Skoðað: 254
- Mið 22. Jan 2014 23:11
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE tölvuskjá 27"
- Svarað: 1
- Skoðað: 254
ÓE tölvuskjá 27"
Óska eftir 27" tommu skjá. Tilbúinn að borga sanngjarnt verð á bilinu 15-30 þús
- Mið 22. Jan 2014 09:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Með hvernig lyklaborðs músar compói mæliði með?
- Svarað: 4
- Skoðað: 725
Re: Með hvernig lyklaborðs músar compói mæliði með?
Búinn að breyta titli. Eru menn þá sáttir?
- Mið 22. Jan 2014 08:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Með hvernig lyklaborðs músar compói mæliði með?
- Svarað: 4
- Skoðað: 725
Með hvernig lyklaborðs músar compói mæliði með?
Er það ekki undarlegt alveg hreint hvernig hlutir geta tekið upp á því að bila akkúrat þegar ábyrgaðartími er nýútrunninn. Held að fleiri hérna hljóti að kannast við þetta hvimleiða mál. Skilst að þeir hönnuðir sem best metnir í bransanum séu þeir sem ná að hanna hlutina einmitt með þessu móti. Ég e...
- Lau 11. Jan 2014 14:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár
- Svarað: 7
- Skoðað: 1036
- Þri 24. Des 2013 12:48
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár
- Svarað: 7
- Skoðað: 1036
Re: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár
Tölvuskjárinn seldur
- Þri 24. Des 2013 01:11
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár
- Svarað: 7
- Skoðað: 1036
- Þri 24. Des 2013 00:56
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár
- Svarað: 7
- Skoðað: 1036
Re: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár
takk fyrir ábendinguna trausti164 með verðin. Þetta eru ekkert heilög verð því ég er ekki sami gúrúinn og þú greinilega í þessum málum. Ég er alveg sallarólegur og tek allri gagnrýni með stóískri ró Þú gætir kannski bent mér á sanngjarna verðlagningu á kortinu og vinnsluminnunum?
- Mán 23. Des 2013 13:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár
- Svarað: 7
- Skoðað: 1036
TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár
Er með til sölu: Er með til sölu netkort sem er nánast ónotað. Keypti það í Tölvutek í vor en tölvan mín hrundi skömmu seinna þannig að þetta er nánast ónotað. Þetta er líka bluetooth. Það er af tegundinni Gigabyte GC-WB150 og kostaði mig 7000 kall. Verð 5000 kr Er með til sölu 4 DDR3 vinnsluminni. ...