Leitin skilaði 5 niðurstöðum
- Fim 14. Júl 2016 17:14
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Úr stereo í mono?
- Svarað: 4
- Skoðað: 676
Re: Úr stereo í mono?
Um leið og ég vel mono þá er það fast/valið fyrir mig í FC (Front Center) https://gyazo.com/45ddb52771f209ac1b222c1743943507
- Fim 14. Júl 2016 14:19
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Úr stereo í mono?
- Svarað: 4
- Skoðað: 676
Re: Úr stereo í mono?
Takk fyrir svarið, ég prófaði þetta. Því miður er ennþá bara 1 audio channel í gangi. Klippir bara út hægri. Reyndi að fikta aðeins https://gyazo.com/9932521014fb8c228926260cc3e73cab en ekki gengið ennþá.
- Fim 14. Júl 2016 11:52
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Úr stereo í mono?
- Svarað: 4
- Skoðað: 676
Úr stereo í mono?
Sælir, mig langaði að vita hvort þið vissuð hvernig maður færi að þessu. Varð nýlega alveg heyrnarlaus á hægra eyra eftir aðgerð og er stereo því ekki að gera sig fyrir mig lengur. Mig langar að fá bæði "audio channels" í eitt eyra á heyrnartólunum þ.e.a.s. að þau splittist ekki í sitthvor...
- Mán 18. Nóv 2013 18:57
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Grillað móðurborð?
- Svarað: 4
- Skoðað: 894
Re: Grillað móðurborð?
Takk fyrir svörin. Eftir að hafa lesið þau yfir ákvað ég að prófa að losa skjákortið til að skoða og rykhreinsa tölvuna. Komst að því að mjög líklega hafði ég ekki ýtt minnunum nógu fast í þegar ég var að prófa þau fyrst svo þar voru pípin 4 leyst. Eftir að hafa hreinsað tölvuna og sett skjákortið o...
- Sun 17. Nóv 2013 18:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Grillað móðurborð?
- Svarað: 4
- Skoðað: 894
Grillað móðurborð?
Lenti í því áðan þegar ég opna youtube myndband að myndin á skjánum dettur út og tölvan (turn) gefur frá sér 3 píp hljóð. Ég endurræsi tölvuna og fæ sömu píp hljóðin en heyri windows startup hljóðin í headphones svo það sem virkar ekki á þessum tímapunkti er display. Fæ ráðleggingar um að prófa vinn...