Leitin skilaði 29 niðurstöðum

af skrani
Lau 20. Júl 2024 10:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lan splitter
Svarað: 15
Skoðað: 3174

Re: Lan splitter

Er myndin sem brain sendir ekki bara af 3 porta swiss, ég sé 3 netsnúrur og eina enn sem gæti verið power. Það meikar alveg sens... En til að POE virki þyrfti þessi 3 porta sviss að styðja POE.
af skrani
Lau 29. Jún 2024 12:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smátölvur
Svarað: 8
Skoðað: 3150

Re: Smátölvur

Veit svo sem ekki hvort þessar standast kröfurnar.
https://shop.zimaboard.com/

Nota líka oft micro tölvur eins og Hjaltiatla lagði til, og félagi minn kaupir oft í fjölsmiðjunni.
af skrani
Mán 15. Apr 2024 00:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smátölvur með tveimur netkortum
Svarað: 9
Skoðað: 3845

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Þessi er með 2 netspjöldum, tekur lítinn straum, og hægt að nota með internal minninu, en það er líka hægt að tengja SSD.
https://www.zimaspace.com/products/sing ... rver#specs
Hef svona vél fyrir Home Assistant, reikna með að hún dugi fyrir OPNsense líka.
af skrani
Mið 10. Apr 2024 23:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client
Svarað: 10
Skoðað: 5216

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Ég nota Viscocity client
https://www.sparklabs.com/viscosity/
Kostar alveg 14$

Hefur virkað fínt fyrir mig í nokkur ár á móti OPNsense, nánast vandræðalaust og uppfærslur koma átakalaust inn.
af skrani
Fim 14. Des 2023 16:52
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Dimmer fyrir 31V jóla seríu.
Svarað: 14
Skoðað: 5315

Re: Dimmer fyrir 31V jóla seríu.

Kannski er bara ódýrast að kaupa dimmanlega seríu :-), kostar minna en shelly

https://byko.is/vara/seria-240ljosa-led ... mer-297466

Eða all in og fara í twinkly...frá 8000 kalli og upp úr...
https://byko.is/vara/twinkly-jolaseria- ... 0lj-319031
af skrani
Þri 12. Des 2023 19:30
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Dimmer fyrir 31V jóla seríu.
Svarað: 14
Skoðað: 5315

Re: Dimmer fyrir 31V jóla seríu.

Ég reikna með að þetta sé 31V DC, þar sem þú varst að spá í að setja Shelly. Þannig að það ætti að vera hægt að setja bara díóður í röð, hver díóða lækkar spennuna um 0.7V Passa bara að díóðurnar séu nægilega öflugar til að höndla strauminn. Einnig er hægt að setja viðnám (hvort sem serían er AC eða...
af skrani
Fim 26. Okt 2023 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 9686

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Ég er búinn að vera með sólarsellu á hjólhýsinu mínu í nokkur ár, og hef mikinn áhuga á þessu dóti. Hjólhýsið er eðlilega mest notað í sólskini og blíðu, en 200W sólarsella nær varla að dekka ca 30W average notkun í Júní í sól. (2 pressu ísskápar og Home Assistant auðvitað :-) Sólarsellur framleiða ...
af skrani
Þri 19. Sep 2023 21:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 73
Skoðað: 33384

Re: Home Assistant

Ég er að mæla CO2 með mh-z19 skynjara á esp8266 (ESPHome) Það er nokkuð sniðugt... það getur td sagt til um hvort loftræsting stoppi eða hægt að láta það auka við loftræstingu þegar hærra CO 2 mælist í herbergi til að koma í veg fyrir þungt loft. (Fleiri eru þar inni) Ég keypti líka IKEA Vindriktnin...
af skrani
Fim 15. Sep 2022 00:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Teltonika RUT240 - SELT
Svarað: 1
Skoðað: 354

Re: [TS] Teltonika RUT240

Sæll.

Ég hef áhuga á að kaupa þennan Router af þér, síminn hjá mér er 896-5435 til að finna okkur stað og stund til að græja þetta.

kveðja steini.
af skrani
Þri 22. Mar 2022 13:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Intel NUC NUC6i5SYH 16GB 120 SSD
Svarað: 2
Skoðað: 444

Re: [TS] Intel NUC NUC6i5SYH 16GB 120 SSD

Já veistu ég er alveg til í lítinn sætann NUC, ég sendi PM.
af skrani
Fim 02. Des 2021 10:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seldur] IBM System x3650 M4 netþjónn
Svarað: 0
Skoðað: 571

[Seldur] IBM System x3650 M4 netþjónn

Góðan dag. Ég er með IBM System x3650 M4 2U server sem ég þarf ekki lengur að nota. 2x XEON E5-2620 örgjörfar 128GB DDR3 ECC RAM 8x 600GB 10K SAS 2.5 inch diskar í RAID 10 (2.18 TB usable) (og 2 cold spare diskar) (Raid controller er ekki með minni og því ekki hægt að gera RAID5 eða 6 á hann) Þjónni...
af skrani
Mán 11. Okt 2021 09:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Sold!] APC Upsar
Svarað: 1
Skoðað: 563

Re: [TS] APC Upsar

Ég vil gjarna kaupa þessa UPSA af þér, þú átt skilaboð.
af skrani
Mið 17. Mar 2021 11:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - Server / 30 - 100þús
Svarað: 8
Skoðað: 1705

Re: ÓE - Server / 30 - 100þús

Hefur þú áhuga á frekar gömlum HP ML350 G6 - með einum Xeon E5620 (4 core), 36GB ram, dual psu og einhverjum litlum diskum... (athuga nánar ef þú hefur áhuga, minnir endilega að það sé ekki battery backup á Raid controllernum.) Ég er sáttur ef ég fæ 20.000 kall fyrir hann.
af skrani
Fös 05. Mar 2021 08:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?
Svarað: 7
Skoðað: 8049

Re: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?

Bauhaus hefur verið með svona plötur.
af skrani
Sun 18. Okt 2020 18:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Farinn]Gefins 2U supermicro kassi
Svarað: 11
Skoðað: 1350

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Sæll Brjánn
Siminn hjá mér er 8965435
Þar sem þú varst á undan þá ræður þú hvernig þetta verður.
Ef þú vilt þá get ég rennt eftir þessu og jafnvel komið við hjá þér og þú hirðir það sem þú vilt.

Kveðja steini
af skrani
Sun 18. Okt 2020 17:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Farinn]Gefins 2U supermicro kassi
Svarað: 11
Skoðað: 1350

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Ég þarf ekki einusinni sas í sas kaplana.. Þannig að það er bara ljómandi.
af skrani
Sun 18. Okt 2020 15:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Farinn]Gefins 2U supermicro kassi
Svarað: 11
Skoðað: 1350

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Er hann farinn?

Ef ekki þá er ég til í hann.
(svo fremi að þú sért á höfuðborgarsvæðinu)
af skrani
Mið 06. Maí 2020 21:57
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hljóðmælar
Svarað: 4
Skoðað: 1921

Re: Hljóðmælar

Held að ég hafi séð ódýran hljóð mæli í bauhaus um daginn, í námunda við dremel dótið, ég man sérstaklega eftir að þar var líka lofthraða mælir.
af skrani
Þri 19. Nóv 2019 23:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ikea Tradfri pæling
Svarað: 4
Skoðað: 3228

Re: Ikea Tradfri pæling

Ég held að það sé í raun rangnefni á Room / herbergi í IKEA appinu. Það væri nær að kalla það einingu eða eitthvað álíka því eins og þú lýsir þá virkar það þannig. Ég hef ekki fundið leið til að láta ikea appið virka eins og þú villt, en bendi á að það er mjög auðvelt að integrera ikea í Home Assist...
af skrani
Mán 21. Okt 2019 23:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [ALLT SELT] Ýmislegt - TI-Nspire, M92p, HDDs, routerar, arduino
Svarað: 5
Skoðað: 1114

Re: [TS] Ýmislegt - TI-Nspire, M92p, HDDs, routerar, arduino

Ég er tilbúinn til að kaupa af þér Arduino dótið, ef það er ekki farið.
af skrani
Mið 30. Jan 2019 23:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hljóðeinangrun í bíl?
Svarað: 9
Skoðað: 5934

Re: Hljóðeinangrun í bíl?

Bilasmiðurinn á mottur, hef notað þær í tölvu umhverfi. Virkuðu fínt þar.
https://bilasmidurinn.is/
af skrani
Mið 16. Jan 2019 21:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 2x nýjar GU10 Philips Hue perur
Svarað: 1
Skoðað: 578

Re: 2x nýjar GU10 Philips Hue perur

Þú hefðir átt að kaupa snjallperur frekar en vitlausar.
af skrani
Þri 15. Jan 2019 23:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Xbox 360 spennubreyti
Svarað: 2
Skoðað: 615

Re: [ÓE] Xbox 360 spennubreyti

Góði hirðirinn á þetta stundum
af skrani
Mið 26. Sep 2018 22:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýja google chrome
Svarað: 8
Skoðað: 1583

Re: Nýja google chrome

ég þoli ekki hvernig öll viðmót í tölvukerfum eru orðin mismunandi grá... ljósgrár texti í ljósgráum hnapp á ljósgráum bakgrunni. úff og iconin... ljós grá á ljósgráum bakgrunni. Það má vel vera að þetta sé fagurfræðilega fallegt... en praktískt er það ekki... fullkomnlega óþolandi. Svo fer maður í ...
af skrani
Fös 27. Okt 2017 20:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raunveruleiki Íslendings vegna fjöltengis
Svarað: 44
Skoðað: 8293

Re: Raunveruleiki Íslendings vegna fjöltengis

Sæll Risadvergur. Upprunalega spurningin var: Hvað nákvæmlega er að gerast sem veldur því að fjöltengið slær örygginu út? Það sem er að gerast er að það kemur meira álag en öryggið þarf til að slá út, og það slær út, nokkuð ljóst... en aðeins nánari detail hér fyrir neðan. Skiptir einhverju máli hva...