Leitin skilaði 3049 niðurstöðum
- Fös 15. Nóv 2024 12:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Járnhnefinn Core Ultra 9 MAGA Edition mættur
- Svarað: 23
- Skoðað: 1293
Re: Járnhnefinn Core Ultra 9 MAGA Edition mættur
Menn voru líka spenntir fyrir FX-9590 á sínum tíma, það þýðir ekki að það hafi verið gáfulegt að kaupa hann...
- Fim 14. Nóv 2024 11:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum
- Svarað: 45
- Skoðað: 2476
Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum
Delid, TG frame, er enn að bíða eftir DDR9600 þó. AMDipparar setja Hardware Unboxed á repeat til að segja sér að þeir eru bestir en munu ekki eiga eitt met hérna á vaktinni :sleezyjoe Er Intel samt ekki bara að rembast við að keppa við minnstu örgjörvalínuna frá AMD, eru þeir með einhver svör við T...
- Þri 05. Nóv 2024 10:19
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
- Svarað: 21
- Skoðað: 1604
Re: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
Hvað sem verður þá má ekki gleyma gamla góða
- Fim 24. Okt 2024 17:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
- Svarað: 262
- Skoðað: 53082
Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip
1st gen Gúmmíhanskinn eitthvað að klikka þarna...
- Fös 06. Sep 2024 13:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: GAME OVER AMDip
- Svarað: 33
- Skoðað: 6001
Re: GAME OVER AMDip
Ég er bara ekki viss um að framtíðin liggi hjá AMD eða Intel í mobile chips
- Mið 28. Ágú 2024 22:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
- Svarað: 262
- Skoðað: 53082
Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Komið Windows Update sem gefur AMD ca 10% auka afl í leikjum, það er hægt að ná það í núna fyrir Windows 11 23H2 og nýrri útgáfur. https://support.microsoft.com/en-us/topic/august-27-2024-kb5041587-os-builds-22621-4112-and-22631-4112-preview-9706ea0e-6f72-430e-b08a-878963dafe08 https://www.theverge....
- Fim 18. Júl 2024 13:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
- Svarað: 262
- Skoðað: 53082
Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Varstu búinn að teipa niður járnhnefann samkvæmt leiðbeiningunum frá Intel þangað til að þeir vonandi komast af því af hverju 13 og 14 seríu örgjörvarnir eru nánast ónothæfir?
https://community.intel.com/t5/Processo ... -p/1607807
https://community.intel.com/t5/Processo ... -p/1607807
- Mið 03. Júl 2024 11:11
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Heimahleðslustöðvar.
- Svarað: 14
- Skoðað: 4279
- Mið 28. Jún 2023 09:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Finn ekki Íslenskt orð... og chat gbt er gagnslaust.
- Svarað: 13
- Skoðað: 2861
Re: Finn ekki Íslenskt orð... og chat gbt er gagnslaust.
Framheilaskurður
- Mán 20. Feb 2023 15:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Uppfærslu vangaveltur
- Svarað: 11
- Skoðað: 2887
Re: Uppfærslu vangaveltur
Ég á einmitt 5960X sem að ég gæti uppfært í 5950X
- Mið 07. Sep 2022 13:43
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Svalagólf?
- Svarað: 10
- Skoðað: 9194
Re: Svalagólf?
Svo er ekki inn í lögunum en hafa fallið dómar um að ef að svalirnar á hæðinni fyrir ofan eru inndregnar þannig að svalagólfið er orðið sem þak á hæðinni fyrir neðan að þá er svalagólfið ekki lengur séreign heldur sameign.
- Þri 30. Ágú 2022 13:42
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Vaktin á afmæli í dag...
- Svarað: 29
- Skoðað: 15347
Re: Vaktin á afmæli í dag...
Aðgangurinn minn fer alveg að verða sjálfráða
- Fös 15. Júl 2022 10:52
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvar er best að geyma myndir
- Svarað: 10
- Skoðað: 2821
Re: Hvar er best að geyma myndir
Ég nota Microsoft OneDrive fyrir mínar myndir. Var með það í Samsung símunum og núna eftir að ég fór yfir í iPhone nota ég það þar líka. Ég borga fyrir Office 365 Family 1500kr á mánuði og fyrir það fæ ég öll Office forritin sem ég þarf að nota reglulega ss. Outlook, Excel og Word og svo 1TB af One...
- Fös 15. Júl 2022 10:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AsRock Z270
- Svarað: 11
- Skoðað: 1653
Re: AsRock Z270
Getur verið að það vanti stuðning fyrir CPU-inn sem þú ert með og þurfi að uppfæra BIOS?
- Fös 13. Ágú 2021 10:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Netflix eykur bannið gegn VPN
- Svarað: 5
- Skoðað: 1476
Re: Netflix eykur bannið gegn VPN
Þeir eru búnir að gera þetta miklu erfiðara undanfarið, þeir eru líka orðnir betri með það að þú færð oft ekki upp Proxy villu en sérð ekki efnið í landinu sem að þú ert skráður í, það bara birtist ekki, eins og þú værir ekki VPN-aður inn. Éger búinn að nota ExpressVPN í mörg ár með góðum árangri en...
- Mið 13. Jan 2021 00:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vöruleitin á ja.is
- Svarað: 6
- Skoðað: 1606
Re: Vöruleitin á ja.is
Ég leita alltaf bara að vörum og þjónustu á Já.is
...sagði enginn, aldrei!
...sagði enginn, aldrei!
- Fös 06. Nóv 2020 08:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Greiðsukorta app, hvað er best?
- Svarað: 17
- Skoðað: 2873
Re: Greiðsukorta app, hvað er best?
Ég held að allir geti notað Arion appið, það virkar fínt hjá mér.
- Fös 09. Okt 2020 17:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
- Svarað: 62
- Skoðað: 9609
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Iss, 5950X, ég er sko með 5960X það hlýtur að vera betra!!!
- Mið 30. Sep 2020 10:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
- Svarað: 35
- Skoðað: 4338
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
https://wiztreefree.com/ Settu þetta forrit upp og skannaðu drifið. Þetta sýnir þér mjög skýrt hvað er í gangi. Rétta svarið kom frá pepsico 7 mínútum eftir að þessum þræði var póstað og það er en þá mörgum dögum síðar verið að spá í hvað hægt er að gera :roll: WizTree skannar á nokkrum mínútum all...
- Mán 03. Ágú 2020 00:15
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ubiquiti UniFi AP AC Lite - Ónotaður SELT
- Svarað: 9
- Skoðað: 2154
Re: Ubiquiti UniFi AP AC Lite - Ónotaður
Ég á nokkra eldri lappa (og lappahræ), held að einhverjir af þeim séu í góðu lagi og með SSD.
Það er Asus Transformer Windows vél þarna með, þú gætir fengið þetta allt ef að þú vilt.
Sendu mér skilaboð og ég ætti að geta verið búinn að kanna þetta betur seinnipartinn á morgun ef að þú hefur áhuga
Það er Asus Transformer Windows vél þarna með, þú gætir fengið þetta allt ef að þú vilt.
Sendu mér skilaboð og ég ætti að geta verið búinn að kanna þetta betur seinnipartinn á morgun ef að þú hefur áhuga
- Mán 25. Maí 2020 12:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
- Svarað: 30
- Skoðað: 9054
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Ætli þetta verði ekki bestu mid-range 8 core örgjörvarnir AMD 3750X og 3850X
https://www.tomshardware.com/news/amd-r ... 50x-rumors
https://www.tomshardware.com/news/amd-r ... 50x-rumors
- Lau 18. Apr 2020 23:42
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir Playstation 4
- Svarað: 1
- Skoðað: 2480
Re: Óska eftir Playstation 4
Laugardags BUMP
- Fös 10. Apr 2020 20:38
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir Playstation 4
- Svarað: 1
- Skoðað: 2480
Óska eftir Playstation 4
Er einhver hér með Playstation 4 til sölu? Helst Slim og ekki Pro, en skoða svo sem allt.
Það er kostur ef að það eru tvær fjarstýringar og leikir en það er ekki nauðsynlegt.
Koma svo
Það er kostur ef að það eru tvær fjarstýringar og leikir en það er ekki nauðsynlegt.
Koma svo
- Þri 03. Mar 2020 21:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
- Svarað: 55
- Skoðað: 11310
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Ég var aldrei mjög virkur á irc en mikið rosalega fannst mér gaman að fylgjast með umræðunum á stóru DC höbbunum, væri alveg til í að sjá transcript af þeim, ég átti lengi textaskjal með síðasta spjallinu af þegar að stærsti höbbinn lokaði einhvern tíman eftir IsTorrent málið en það dó með HDD fyri...
- Mið 05. Feb 2020 16:50
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Sambandið reynslusögur
- Svarað: 10
- Skoðað: 4519
Re: Sambandið reynslusögur
Er með netið hjá Hringdu 1 gíg. Oftast toppþjónusta - 3 gsm með 100 gíg og 1.990 þá fyrir hvern síma. En eitt rugl hjá þeim: félagi minn fer með mini-spjaldtölvu út á land og ætlaði að fa sér simkort í það og nota í leiðinni sem vinnusíma, en þá var sagt að það væri ekki hægt, væri orðið ferðanet :...