Leitin skilaði 111 niðurstöðum

af Skaz
Mið 15. Mar 2023 16:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Færslur í bið @ ISB
Svarað: 8
Skoðað: 2905

Re: Færslur í bið @ ISB

Eftir að Íslandsbanki fór í þetta þá eru allir viðskiptabankarnir komnir í þetta. Var að valda verulegu fjaðrafoki hjá viðskiptavinum þegar Arion reið á vaðið með þetta. Fólk gerir engann greinarmun á þessu og venjulegum færslum og þetta er að hafa áhrif á hvenær fólk telur að færslur fari af kortum...
af Skaz
Fös 11. Nóv 2022 16:03
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: 11.11 Singles day - Afslættir?
Svarað: 32
Skoðað: 16723

Re: 11.11 Singles day - Afslættir?

Ekkert spes afslættir í gangi þannig séð og ef að þetta er ávísun á hvernig næstu vikur verða þá verður þetta ekkert spes ár varðandi BF og CM. Merkilega mikið líka sem að kláraðist strax hjá verslunum eins og að það væri mjög lág birgðastaða hjá þeim á því sem að fór á afslátt. Og spes að nokkrir a...
af Skaz
Fim 03. Nóv 2022 21:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.
Svarað: 17
Skoðað: 3189

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Neibb, númer 2 og auglýsa skilvirkni nær eingöngu og reyndar frekar aðlaðandi verð.

Bjóst við meiri slag gegn 4090 samt. Virðast hafa sleppt því og ætla að slátra 4080 kortunum í staðinn.
af Skaz
Fim 03. Nóv 2022 19:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 12124

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Eru bara ekki langflest sveitarfélögin á kúpunni í dag? Nema kannski Garðabær og Seltjarnarnes af því að þau bjóða ekki upp á félagslega þjónustu heldur láta önnur sveitarfélög sjá um þau vandamál :-" Akureyri er líka í skítnum fjárhagslega, sama má segja um eiginlega flest stærri sveitarfélög...
af Skaz
Sun 23. Okt 2022 00:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Redmi 9at
Svarað: 7
Skoðað: 2081

Re: Redmi 9at

Erum með nokkra svona sem vinnusíma.
Þeir virka. En ekki gera þér vonir um mikið meira.
af Skaz
Fim 20. Okt 2022 17:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 26424

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

LG OLED er bara eina málið fyrir mig allavega. Ég get ekki lýst því hversu mikill munur það er á þessum panelum og gamla LG sjónvarpinu mínu. Annars sýnist mér Sony vera á uppleið og stela merkjavöru titlinum af Samsung á næstu árum. Samsung er bara farið að kosta of mikið fyrir það eitt að heita Sa...
af Skaz
Lau 15. Okt 2022 19:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX 4090
Svarað: 18
Skoðað: 3408

Re: RTX 4090

4090 er í raun gamla TITAN línan, það er ekkert vit í að eyða pening í þetta ef að þú ert normal manneskja, þetta er einfaldlega overkill lúxus vara. Meikar í raun ekkert sens að kaupa þetta kort ef að þú ert ekki að spila leiki í 4K. Vona að 3000 serían fari samt að lækka meira, meikar ekkert sens...
af Skaz
Lau 15. Okt 2022 19:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Svarað: 54
Skoðað: 9699

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Nvidia að bakka með 4080 12GB útgáfuna eftir að það er ítrekað búið að gera grín að því að þetta sé í raun 4070 kort eða 4060ti í besta falli.

Þessi kynslóð korta hjá þeim er svo furðuleg.

https://www.nvidia.com/en-us/geforce/ne ... -unlaunch/
af Skaz
Lau 15. Okt 2022 15:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX 4090
Svarað: 18
Skoðað: 3408

Re: RTX 4090

ef við gefum okkur að 4090 kosti 2000 evrur með sendingarkostnaði og þá eigi bara eftir að bæta við vsk og tolli þá er þetta kort með öllu á 350 þúsund hingað komið og þó að það væri við 400 þús kallinn tel ég það ekki of mikið miðað við hvað kort hafa verið að fara á síðustu 2 ár. áhugavert benchm...
af Skaz
Mið 12. Okt 2022 14:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Svarað: 54
Skoðað: 9699

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

330.000kr tæpar fyrir 4090 https://kisildalur.is/category/12?class=GeForce%204000%20l%C3%ADnan Ok held að maður bíði og sjá hvað AMD kynnir 3. nóv. og mögulega hvernig 4080 kortin koma út sem að eru ekki heldur beinlínis gefins. Þessi 4000 kort frá Nvidia eru aðeins í dýrari kantinum heilt yfir. Ef ...
af Skaz
Þri 11. Okt 2022 17:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX 4090
Svarað: 18
Skoðað: 3408

Re: RTX 4090

4090 er í raun gamla TITAN línan, það er ekkert vit í að eyða pening í þetta ef að þú ert normal manneskja, þetta er einfaldlega overkill lúxus vara. Meikar í raun ekkert sens að kaupa þetta kort ef að þú ert ekki að spila leiki í 4K. Vona að 3000 serían fari samt að lækka meira, meikar ekkert sens ...
af Skaz
Fim 06. Okt 2022 19:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Radeon RX 5000 series
Svarað: 11
Skoðað: 2429

Re: Radeon RX 5000 series

Nákvæmlega sama sagan hér af 5700xt Svartur skjár, driver crash, allt mjög random líka. Getur gerst á Youtube, getur gerst í leik eftir klukkutíma eða 5 minútur, engin regla whatsoever. Búinn að prófa allskonar dæmi, skipta um PSU. Hreinsa út drivera, uppfæra allt þ.m.t. bios. Búinn að útiloka minni...
af Skaz
Fös 22. Júl 2022 11:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis
Svarað: 23
Skoðað: 4517

Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis

Daginn, Er búinn að vera að skoða málið með nýtt skjákort þar sem að mitt er að verða frekar þreytt og farið að vera með endalaus driver issues (5700xt var ekki stabíl sería :lol: ). Það er loksins komið eitthvað framboð af skjákortum eftir þurrk síðustu 2 ár og verð sem að var gjörsamlega út úr kor...
af Skaz
Mán 23. Maí 2022 13:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pelican case eða álíka hérlendis
Svarað: 8
Skoðað: 2049

Pelican case eða álíka hérlendis

Var að gefa frá mér gamalt ferðasetup með 24" skjá í Pelican case Veit einhver hvort að einhver sé að selja Pelican case eða álíka töskur hérlendis? Þarf að búa til nýtt ferðasetup :) Keypti mína úti fyrir mörgum árum. Kosta alveg helling en virka æðislega vel. https://www.pelican.com/us/en/
af Skaz
Lau 22. Jan 2022 04:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Svarað: 20
Skoðað: 3001

Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?

Hef tekið eftir að þetta kemur í bylgjum.

Það er eins og að spammararnir finni leiðir fram hjá filternum einstaka sinnum og þá opnast flóðgáttirnar. Örugglega góður peningur í að finna leiðir til að komast í gegn og selja öllum spammerunum.

Virðist vera endalaus vítahringur fyrir gmail.
af Skaz
Mán 26. Okt 2020 10:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop tray á borðfestingu fyrir skjái
Svarað: 1
Skoðað: 595

Laptop tray á borðfestingu fyrir skjái

Sælir, Nú á covid tímum netfunda og heimavinnu. Þá er lappinn farinn að þurfa að vera opinn og uppi við meira og meira. (var lokaður og tengdur með usb c dokku þar sem að hann var ekki fyrir.) Og þetta er að taka of mikið pláss á skrifborðinu og er ekki beint í þægilegri hæð til þess að vinna með hi...
af Skaz
Fös 18. Sep 2020 14:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX 3080 á íslandi?
Svarað: 46
Skoðað: 7482

Re: RTX 3080 á íslandi?

Það er komið í forsölu hjá bæði kísildal og Tölvutek á 170k. Ég sem var að vonast eftir að það myndi vera aðeins ódýrara. Held að menn hafi verið að vonast eftir að þetta myndi kosta svipað hér heima og 2080 kortin sem að voru á sama verði erlendis og 3080 kortin eru núna. En það virðist sem að hér...
af Skaz
Mán 11. Nóv 2019 17:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 9050

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Held að þú sért búinn að svara eigin spurningu.

Það talsvert flóknari og tilgangslaus aðgerð að ætla að draga ljósleiðara fyrir smá spotta á LAN.

Cat 5.e er meira en nóg og það er í lagi að draga hann með lágspennu ef að það er engin önnur leið laus.
af Skaz
Sun 01. Sep 2019 00:00
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Draga net snúru í vegg
Svarað: 14
Skoðað: 6056

Re: Draga net snúru í vegg

bara basic rafmagnstafla hérna, engin smáspennutafla Ekki settu þeir þetta saman í sömu töfluna? Það eru 2 raðir í töflunni, neðri röðin er örugglega ennþá með blindlokunum. Mig minnir að það hafi verið loftnets splitter og mögulega símabrú þar. Svo gæti ég verið að ruglast á húsnæðum, flutti svo o...
af Skaz
Lau 31. Ágú 2019 10:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skjákorti ca. 15k - 25k
Svarað: 2
Skoðað: 969

[ÓE] Skjákorti ca. 15k - 25k

Norðlendingar!

Ekki er einhver staddur á Akureyri sem að liggur á skjákorti sem að hann vill láta, verðhugmynd á bilinu 15.000kr - 25.000kr?

Skoða allt, er að reyna að sjóða saman decent 1080p vél fyrir ungan frænda minn sem að er forfallinn console peasant :face .
af Skaz
Lau 31. Ágú 2019 10:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Draga net snúru í vegg
Svarað: 14
Skoðað: 6056

Re: Draga net snúru í vegg

Jájá rólegann æsing :D Ég er ekki að fara að rífa húsið til að skoða eitt kapal :D Læt einhver skoða þetta og sé til hvað ég geri En af hverju ætti þetta að vera síma tengill sem fer inní litla kompu með einu glugga sé er farið inní frá anderinu??? Öll flísalögð en íbúðin er með parket... Hahah, er...
af Skaz
Fös 30. Ágú 2019 07:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 193
Skoðað: 45934

Re: Umferðin í Reykjavík

wall of text. Það kostar um milljón að eiga bíl og keyra hann um 15000km á ári. https://www.fib.is/static/files/Billinn/Rekstrarkostnadur/rekbif-jan-2019.pdf Tryggingaliðurinn er ofáætlaður, að setja verðrýrnun sem beinan kostnað er vafasamt í besta falli. Og þú ert ekki að kaupa ný dekk á hverju á...
af Skaz
Fös 30. Ágú 2019 07:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 193
Skoðað: 45934

Re: Umferðin í Reykjavík

Það er hlægilegt að lesa þetta röfl. Stærsta vandamál okkar kynslóðar eru loftlagsmál. Með ísland er í toppsætunum yfir losun per íbúa. Með því að bæta flæði einkabílsins hvetjum við fleiri til að nota hann og fara fleiri ferðir. Þetta hefur sannað sig um allan heim enda eru allar borgir að hverfa ...
af Skaz
Fös 30. Ágú 2019 06:53
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Draga net snúru í vegg
Svarað: 14
Skoðað: 6056

Re: Draga net snúru í vegg

Í guðanna bænum áður en þú ferð að rífa lagnir úr rörum og draga nýjar í þau þá skaltu fá einhvern sem að þekkir til þessa hluta til að skoða málið! Ansi líklegt að þetta hafi bara verið tengt sem símatengill eða ekki tengt í smáspennuskápnum. Það er alltaf það allra, allra síðasta sem að þú gerir e...
af Skaz
Mið 24. Júl 2019 23:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?
Svarað: 7
Skoðað: 1836

Re: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?

Eini annar munurinn sem að ég sé á specs er að NU8005 er sagt hafa HDR 1000 á meðan NU8009 er sagt hafa HDR Elite

Hvort er betra get ég ómögulega sagt til um.